Fréttablaðið - 22.12.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.12.2008, Blaðsíða 36
28 22. desember 2008 MÁNUDAGUR ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott ■ Pondus Eftir Frode Øverli Láttu þér ekki detta það í hug... Segðu það bara upphátt! Hæ sæta! Í hvaða stjörnu- merki ertu? Má bjóða þér í glas? En knús? Mamma sagði að ég myndi rek- ast á svona riddara! Naglasnyrting Ég þoli ekki að vera refsað. Já, það er skrýtið að fá ekki að horfa á sjónvarp. En þetta spil er ágætt, nokkuð fínt bara. Það finnst mér líka. Fimm, sex sjö! Ég vinn! AAAARGH! HA!HA!HA! Látum refsa okkur aftur á morgun! Þa ð va r s em sa gt þannig að þegar við kom um hans ekki keyrt okkur, s vo við spurðum mömmu Tinna en hún ga t þ að e kk i og til Stanislaw gat mamma sv o re yn di ég að hringja í þig en þá var tím inn að renna frá okku r og við gátum ek kert gert! Fékkstu einhverja skýringu? Ja, einhvern bandorm. Fréttavefur RÚV greindi frá því í gær að sjötíu prósent Breta telji að Lúkas guðspjallamaður hafi ýkt stórlega eða jafnvel logið þegar hann skrifaði söguna um fæðingu Jesú Krists. Við fréttina er svo bætt að breskir klerkar séu í öngum sínum yfir þessu tíðindum. Þeir benda á að fólk reki hálfgert trúboð fyrir jólasveininn en sé nokk sama um barnið í Betlehem. Bretar séu því farnir að halda jól til að fagna komu jólasveinsins, Jesús er aukaleikari í veislunni. Þetta hefur allt sínar skýringar. Jesús hefur til að mynda aldrei fengið neitt barn til að fara sofa snemma. Foreldrar, úttaugaðir af jólaösinni, þrá ekkert heitar en smá frí á kvöldin. Smá stund til að geta notið kyrrðar og róar og fá tækifæri til að velta því fyrir sér hvort VISA- heimildin sé nokkuð horfin. Og þegar smáfólkið kemur, segist ekki geta sofið fyrir spennu þá dettur engu foreldri til hugar að segja: „Jú, þú verður að fara sofa því annars kemur Jesúbarnið ekki.“ Nei, barnið veit sem er, að Jesúbarnið kemur ekki með neina alvöru-gjöf. Svo stendur líka í guðspjalli Lúkasar að það hafi í raun komið fyrir 2008 árum og þar stendur ekkert um að það eigi alltaf að koma á jólunum. Jólasveinninn gerir það. Og gerir það með stæl; á fljúgandi snjósleða. Og þess vegna er miklu auðveldara að sannfæra barnið um að leggjast á koddann og loka augunum því annars þjóti jóli bara framhjá. Svo er sagan um fljúgandi hreindýr, gjafaverksmiðju og góðlegan karl líka miklu trúverðugri en sögurnar af eilífu lífi, fyrirgefningu syndanna og upprisu holdsins. Slíku er heldur ekki hægt að pakka inn í gjafapappír og setja undir jólatréð. Jólasveinninn og Jesús NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.