Tíminn - 14.07.1982, Page 16
20
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1982.
Tilkynning tii launaskattsgreiðenda.
Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því að
eindagi launaskatts fyrir mánuðina apríl og maí
er 15. júlí n.k. Sé launaskattur greiddur eftir
eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því
sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga.
Dráttarvextir eru 4% á mánuði.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra,
og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti
Fjármálaráðuneytið, 6. júlí 1982.
Kennarar
Kennara vantar að gagnfræðaskólanum á Höfn
til kennslu í framhalds og efri bekkjum
Grunnskólans. Húsnæði til staðar. Upplýsingar
gefur skólastjóri í síma 97-8321 eða formaður
skólanefndar í síma 97-8181.
Skólastjóri.
CAV Startarar
Vorum að fá uppgerða CAV startara fyrir:
Perkins,
G.M.C.
Bedford,
Leister,
L. Rover diesel
Ursus dráttarvélar.
Gott verð. Fyrri pantanir óskast staðfestar.
ÞYRILL S. F.
Hverfisgötu 84,
105 Reykjavik. Simi 29080
Ljósprentun - Bókbandsefni
Á húsateikningum og allskonar
Skjölum meðan beðið er.
Wúnir
Spjaldapappir, saurbíaöapappir,
sirtingur rexine, spjaldapappi,
grisja o.s.frv. Einnig áhöld: stólar,
pressur, hamrar, falsbein og fl.
Austurstræti 8, sími 25120.
Tilboð óskast
í Land-Rover diesel árg. 72, með mæli.
Kúpling er biluð. Upplýsingar í Austurhlíð I, sími
um Selfoss.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
Sumarliði Sigmundsson,
Borgamesi
sem lést á Sjúkrahúsi Akraness, föstudaginn 9. júlí verður
jarðsunginn frá Borgameskirkju föstudaginn 16. júlí kl. 14.
Gu&rfður Halldórsdóttlr
Sigfús Sumarliðason, Helga Guðmundsdóttir
Gfsli Sumarliðason, Elsa Arnborgsdóttir
Aðalsteinn Björnsson Margrét Helgadóttlr.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærrar
eiginkonu, móður, dóttur og systur
Guðrúnar Erlu Þormóðsdóttur
Rjúpufelli 48
Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki á deild A-5
Borgarspítalans fyrir alla alúð og umönnun. Guð sé með ykkur öllum.
Benedikt Benediktsson, Laufey Benediktsdóttir
Bernedikt Benediktsson,
Þormóður Haukur Jónsson, Laufey Svanbergsdóttir,
Svanur Heiðar Hauksson, Eygló Hauksdóttir.
dagbókl
Hús & híbýli komið út
■ í nýútkomnu tölublaði tímaritsins
Hús & híbýli kennir margra grasa að
venju. Tvennt er það sem mest rúm
hlýtur að þessu sinni, garðyrkja og
utanhússklæðningar.
Af öðru efni má nefna fróðlega
grein um niðurstöður könnunar, sem
gerð var á myndbandanotkun Þjóð-
verja, sagt frá endurbótum á tveim
gömlum húsum i máli og myndum,
hvemig hressa má upp á gömlu
innihurðirnar, uppskrift er að peysu,
sagt frá nuddkerjum, sem fást hérlendis
og loks má nefna grein um rétt neytenda
í verslunum.
í greininni um garðyrkju eru ráð-
leggingar varðandi kaup á garðyrkju-
áhöldum. Þar sem fjallað er um
utanhússklæðningar er sagt frá öllum
helstu möguleikunum, en; þeir eru
bárujárn, ál, plast, timbur, múrsteinn og
asbest.
Útgefandi H&H er SAM-útgáfan.
Ritstjóri er Þórarinn Jón Magnússon.
H&H kemur út sex sinnum á ári. Næsta
tbl. kemur út um miðjan ágúst.
Sumargleðin ’82
- skemmtirit fyrir alla
fjölskylduna
■ Nýlega kom á markaðinn 1. tbl. nýs
skemmtirits. Það heitir „Sumargleðin
’82“ og flytur efni fyrir alla fjölskylduna.
í þessu l.tbl. spjallar Jens Kr. Guðm.
m.a. við liðsmenn rokkhijómsveitarinn-
ar Bodies. Þar eru rifjuð upp skemmti-
leg atvik frá upphafsárum íslensku
nýbylgjunnar og staða poppsins er
reifuð.
Þá eru i blaðinu margvislegar þrautir:
krossgátur, heilabrot og leikir, auk
brandara, smásögu o.m.fl.
„Sumargleðin ’82“ fæst á flestum
blaðsölustöðum.
Útgefandi er Ó.P. útgáfan.
■
Morgunn, 63. árgangur, sumarhefti,
1982 er komið út. Meðal efnis i þessu
hefti má nefna, að Örn Helgason skrifar
um J.B. Rhine og framlag hans til
sálarrannsókna, Aðalheiður Tómas-
dóttir ritar grein, sem hún nefnir
Samhljóma náttúrunnar, Geir R.
Tómasson á greinina Andartak á
eilifðarbraut, Ingvar Agnarsson skrifar
um heimsfræði dr. Helga Pjeturss,
Sören Sörenson á grein, sem hann kallar
Leitina að sannleikanum, og Þór
Jakobsson ritar greinasyrpu úr heimi
vísindanna. Ritstjóri Morguns er Þór
Jakobsson:
Tímaritið Mótorsport er
komið út.
■ Mótorsport er nú 56 síður að stærð,
uppfullt af fjölbreytilegu efni um bíla,
báta, vélhjól og fleira.
Aðalefni blaðsins að þessu sinni er 10
síðna grein um prufuakstra nokkurra af
frægustu bílum heims, svo sem: Rolls-
Royce, Lamborghini Jagúar XJ-S V-12,
Corvettu árg. 59 og 80 og Ford A 31.
Prufuakstur þessi fór fram á vegum
Mótorsport blaðsins síðast iiðið haust i
Danmörku hjá hinum fræga biiasala
Lars-Bang og prýða allir þessir bílar
forsiðu Mótorsports núna.
Árnad heilla
60 ára er i dag miðvikudaginn 14. ágúst,
Sigrún Elivarðsdóttir. Hún verðurstödd
á heimili systur sinnar Stellu Magnús-
dóttur, Bólstaðarhlíð 66, Reykjavík.
apótek
Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavík vikuna 9. til 15. júli er i
Laugamesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek
opið ÖU kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarfjörður: Hafnartjarðar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu-
apótek opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i þvi apóteki sem sór um þessa vörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum
timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Ketlavlkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frfdaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavfk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabfll slmi 11100.
Seltjamames: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabfll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabi II 11100.
Hafnarfjðrður: Lögregla slml 51166.
Slökkvilið og sjúkrabfll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið slmi 2222.
Grlndavik: Sjúkrablll og lögregla slmi
8444. Slðkkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrablll 1220.
Hðtn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjðrður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Esklfjör&ur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-
blll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi-
' lið og sjúkrablll 22222.
Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
óldfsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkviliö 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgames: Lögregla7166. Slökkvilið7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heilsugæsla
Slysavarðstofan t Borgarspltaianum.
Slml 81200. Allan sólarhringlnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudelld Landspltalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt aö ná sambandi við lækni I sima
Læknalélags Raykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánarí upplýsingar
um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar
i simsvara 13888.
Ney&arvakt Tannlæknafélags fslands er I
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidðgum kl. 17-18.
Ónæmlsaðgerölr fyrír fullorðna gegn
mænusött (ara fram f Heilsuvemdarstöð
Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmlssklrteini.
SÁA. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu-
múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I
sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal.
Simi 76620. Opiðer millikl. 14-18virkadaga.
heimsóknartím
Heimsóknartímar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16
ogkl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar-
tlmi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30.
Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18
eða eftir samkomulagi.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Fæðlngarheimlll Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
ogkl. 18.30 tilkl. 19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vlfllssta&lr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vlsthelmlliö Vifllsstð&um: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga Irá
kl. 14 tll kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga tll laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsl& Akureyrl: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
S|úkrahúal& Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
SJúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
Árbæjarsafn:
Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúsl
Irá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema
mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
Llstasafn Elnars Jónssonar
Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30
til kl. 16.
Ásgrfmssafn
Ásgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opið
daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16.
bókasöfn
AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þinghollsstræti
29a, slmi 27155. Opið mánud. tll föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl.
.13-16.