Tíminn - 15.07.1982, Page 1
„Friður á jörðu” - eftir Gunnar á Reynivöllum - bls. 8-9
TRAUST OG
FJÖLBREYTT
FRÉTT ABLAÐ!
Fimmtudagur 15. júlí 1982
158. tbl. - 66. árgangur
■ Fjölmennur hópur ungnienna:
félagsmanna frá Oanmörku, Noregi
og Svíþjóö er nú staddur hér á landi.
I gær var hópurinn i heimsókn hjá
V'igdisi Finnbogadóttur. forseta Is-
lands. á Bessastöðum. ilópurinn
verður hér í tíu daga og niun hann
ferðast eitthvað um landið. A
mvndinni sést forsetinn heilsa einum
hinna norrænu gesta.
Slæmar heyskaparhorf ur
vid Isafjardardjúp:
NIÐURSKURDUR
BÚPENINGS OG
UPPFLOSNUN
SVEITAFÓLKS?
■ „Það eru margir hektarar af
túnum á mörgum bæjum hér i
Djúpinu sem ekkert er orðið
nema brunamelur, gulur og
svartur og gróðurlaus. Jörðin er
orðin skræld svo langt niður að
allar jurtarætur eru uppþomað-
ar“, sagði Jens Guðmundsson
bóndi í Bæjum i Snæfjalla-
hreppi í samtali við Tímann í
gær. En það vestra sagði hann
varla hafa komið dropa úr lofti
siðan hætti að snjóa í vor.
Uthag'a kvað hann lítið betri og kvað
marga bændur - sem enn eiga eitthvað
af heyi - enr. fóðra kýr á heyi og kjarn-
fóðri. Ekkert blasi nú við annað en
niðurskurður búpenings í haust og
uppflosnun fólks úr sveitunum i kjölfar
þess.
Þótt ástandið sé sem betur fer óvíða
svona slæmt horfir þó mjög illa með
heyskap um stóra hluta landsins. Nær
stöðugir þurrkar hafa verið allt siðan í
apríl/maí i vor í Þingeyjarsýslum,
Austurlandi og Austur-Skaftafellssýslu
og tún þvi víða þurrkbrunnin og dauð á
þessum svæðum. Einnig er töluvert um
kal á Austurlandi. Nánar er sagt frá
þessum dapurlegu heyskaparhorfum á
bls. 6.
HEI
■ Karólína prínsessa af Monakó á
fullri ferð.
Furstahjónin
af Mónakó
hingað með
200manna lið:
LEIGJA
FLUGVÉLAR
AF ARNAR-
FLUGI OG
FLUG-
LEIÐUM
■ Þota frá Amarflugi og Fokkervél
frá Flugleiðum hafa veríð teknar á
leigu til þess að flytja furstahjónin af
Mónakó og fylgdarlið þeirra, sem er
á miUi 200 og 300 manns, yfir tU
Grænlands, þegar þau koma hingað
um miðjan ágúst.
Furstahjónin munu koma hingað
á stóru lystiskipi og samkvæmt
heimildum blaðsins munu einhverjar
hinna frægu dætra þeirra verða með
i för. Hafa ýmsar ráðstafanir verið
gerðar af opinberri hálfu til þess að
greiða för þeirra, meðan þau dvcljast
hérlendis.
Hér er um skemmtisiglingu fjöl-
skyldunnar að ræða en ekki er vitað
hvaða staði þau hyggjast heimsækja,
að heimsókn til Grænlands undan-
skilinni, meðan þau dveljast á
fslandi, eins og áður segir.
Mikil leynd hefur hvilt yfir þessum
undirbúningi og verjast talsmenn
flugfélaganna og opinberra aðila
allra fregna af nánari atvikum
heimsóknarinnar. Munu furstahjón-
in hafa óskað eftir að heimsóknin
færi sem hljóðast framan af, til þess
að forðast athygli og ónæði. _ AM.
Ríkisstjórnin ákveðin í að takast á við
efnahagsvandann segir Steingrfmur:
AÐGERÐIR VEGNA IÍT-
GERÐAR ÞOLA EKKI BW
— almennar efnahagsráðstafanir nauðsynlegar um mánaðamótin
■ „Byrjunarráðstafanir vegna
vanda útgerðarinnar þola enga
bið og erum við í raun komnir
þar í tímaþröng. Almennar efna-
hagsráðstafanir þola svo ekki
lengri bið en til næstu mánaða-
móta,“ sagði Steingrimur Her-
mannsson eftir fund í þingflokki
og framkvæmdastjórn Fram-
sóknarflokksins, þar sem væntan-
legar efnahagsráðstafanir voru
ræddar i sex klukkustundir i gær.
-Er ríkisstjórnin ákveðin í að
takast á við þessi vandamál en
hlaupast ekki undan merkjum?
„Sem betur fer hef ég aldrei
heyrt annað innan ríkisstjórnar-
innar.
Á fundinum i gær voru
reifaðar hugmyndir um efnahags-
aðgerðir og mun í næstu viku
verða haldinn framhaldsfundur,
um þær. Rekstrarvanda útgerðar
verður að leysa strax og almenn-
ar efnahagsráðstafanir koma í
kjölfarið11, sagði Steingrimur.
Sjá 3. siðu.
O.O.