Tíminn - 20.07.1982, Qupperneq 10

Tíminn - 20.07.1982, Qupperneq 10
10 heim ilistím inn I ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI 1982. (umsjón: B.St. og K.L. Útimálning á steinveggi Magn Framleiðandi / innffytjandi Einingarverð Verðpr.lítra Rúmmáls- þurrefnis % Þurrefnis- lítraverð Hefðbundin plastmálning, hvít Hörpusilki 3,7 1. Harpah.f. 176.70 47.76 37% 129.00 KópalDýrótex 4 1. Málning hf. 205.15 51.29 35% 147.00 Paatráakryl 4 1. Málaramelstarinn 279.00 69.75 45% 155.00 Satln (Sadolin) 4,5 1. Nathan og Olsen 212.40 47.20 39% 121.00 Thorosheen 4 1. Steinprýði 212.00 53.00 55% 9S.00 Útispred 3,67 1. Harpa h.f. 243.35 66.31 35% 189.00 Útitex 3 1. Efnaverksmiðjan Sjöfn 148.40 49.47 51% 97.00 Vitretex 3 1. Slippfélagið í Rvk. 135.00 45.00 37% 122.00 Sendin plastmálning, hvít Hraun-fínt 10 1. Málnlngh.f. 435.45 43.55 57% 76.00 Kvarzhraunmálning 10 1. Harpa h.f. 433.00 43.30 61% 71.00 SandokrylF 12 1. Málarameistarinn 613.00 51.08 41% 125.00 SandokrylM 12 1. Málaramelstarlnn 613.00 51.08 48% 106.00 Sandtex 10 1. Efnaverksmiðjan Sjöfn 387.00 38.70 66% 59.00 Vitretex sandmálning 10 1. Slippfélagið í Rvk. 381.45 38.15 59% 65.00 Terpentínuþynnanleg akrýlsteinmálning, hvít Paa mur 4 1. Málarameistarinn 279.00 69.75 38% 184.00 Steinakrýl 4 1. Málning h.f. 267.65 66.91 45% 149.00 Alkydolíumálning Perma-Dri 4 1. Slgurður Pálsson 207.00 51.75 54% 96.00 Útimálning á málmfleti, hvít Magn Framleiðandl / innftytjandi Einingarverð Verðpr.lítra Rúmmáls- þurrefnis % Þurrefnis- Iftraverð Hempels þakmálning 3 1. Sllppfélaglð f Rvk. 158.95 52.98 58% 91.00 PaaJárn 4 1. Málarameistarinn 324.00 81.00 50% 162.00 Perma-Drl 4 1. SigurðurPálsson 207.00 51.75 54% 96.00 Rex sklpa-og þakmálning 3 1. Efnaverksmlðjan Sjöfn 162.80 54.27 62% 88.00 Þakvari 4 1. Harpa h.f. 234.00 58.50 49% 119.00 pol 4 1. Málning h.f. 235.80 58.95 50% 118.00 Akrýl plastmálning fyrir tréverk utanhúss, hvít Rúmmáls- Þurrefnte- Magn e ' -rX II f|„„aj|.„d| rramtewana / miiiyganai Einingarverð Verðpr.lftra þurreW*% Irtraverð Akrýl gluggamálnlng 1 I. Harpah.f. 69.90 69.90 43% 163.00 Paatráakryl 1 I. Málarameistarinn 75.00 75.00 45% 167.00 Texolin, akrýlhúð 1 I. Efnaverksmiðjan Sjöfn 52.90 52.90 41% 129.00 Tréakrýl 1 i. Málnlng h.f. 77.00 77.00 34% 226.00 Fúavarnarefni Rúmmáls- Þurrefnis- Magn Framleiðandi/innflytjandi Einingarverð Verðpr.lítra þurrefnls% lítraverð Ádellassur 4.5 Málarameistarinn 287.00 63.78 50% 128.00 Bondex 5 I. Málning h.f. 217.85 43.57 24% 182.00 Cuprinol exterlor1) 4 I. SlippfélagiðlRvk. 126.40 31.60 15% 211.00 Cuprinol exterior1> 4 I. Sllppfélaglð I Rvk. 126.40 31.60 20% 158.00 Cuprinolopaque1* 6 I. Slippfélagið í Rvk. 478.90 79.82 32% 249.00 Cuprinolopaque1> 6 I. Slippfélagið í Rvk. 478.90 79.82 38% 210.00 Cuprinol transcolor ” 6 I. Slíppfélagið í Rvk. 361.90 60.32 32% 189.00 Cuprinol transcolor1) 6 I. Slippfélagið í Rvk. 361.90 60.32 35% 172.00 Fúavari glær 4 I. Harpa h.f. 169.35 42.34 27% 157.00 Gorl441> 5 I. sfs 227.3521 45.47 25% 182.00 GorM^1’ 5 I. sls 227.3521 45.47 30% 152.00 Gori881) 5 I. sfs 319.20 63.84 30% 213.00 Gorl 881> 5 I. sfs 319.20 63.84 40% 160.00 Kjörvari 4 I. Málning h.f. 176.40 44.10 26% 170.00 Pinotexextra 5 I. Nathan og Olsen 253.15 50.63 47% 108.00 Pinotex struktur 5 I. Nathan og Olsen 202.60 40.52 31% 131.00 Solignum archltectural11 5 I. Kristján Ó. Skagf jörð 298.75 59.75 27% 221.00 Solignum archltectural11 5 I. Kristján Ó. Skagfjörð 298.75 59.75 39% 153.00 Sollgnum tlmbertone11 5 I. Kristján Ó. Skagfjörð 189.70 37.94 18.5% 205.00 Solignum timbertone1) 5 I. Kristján Ó. Skagfjörð 189.70 37.94 27% 141.00 Texolln, vlðarolfa 4 i. Efnaverksmiðjan Sjöfn 197.10 49.28 26% 190.00 Trávarn.lituð 4 I. Málaramelstarinn 257.00 64.25 35% 184.00 Trávarn,ólituð 4 I. Málaramelstarinn 205.00 51.25 35% 146.00 Woodex arctlc11 2,5 Kristján Ó. Skagfjörð 137.55 55.02 39% 141.00 Woodexarctic ” 2,5 Kristján Ó. Skagfjörð 137.55 55.02 43% 128.00 Woodex ultra1) 2,5 Kristján Ó. Skagf jörð 101.15 40.46 20% 202.00 Woodex ultra1) 2,5 Kristján Ó. Skagf jörð 101.15 40.46 21% 193.00 1) Rúmmálsþurrefnisprósentan er breytileg eftir lltum og er í slíkum tilvikum reiknað bæði með hæstu og lægstu prósentutölu. 2) Par sem Innflytjandi hafði ekkl fenglð sendingu af Gorl 44 á þessu sumrl, (en von var á henni innan mjög skamms tíma) er verðið áætlað og er mlðað við þann verðmun sem að jafnaðl er á Gorl 44 og Gorl 881 sömu sendlngu. qoo/ medattalsverðmunur /O á utanhússmálningu skv. verðkönnun hjá Verðlagsstofnun ■ í byrjun júlimánaðar heimsóttu starfsmenn Verðlagsstofunar fjóra inn- lenda framleiðendur utanhússmálningar og sex innflytjendur utanhússmálningar. Kannað var verð á utanhússmálningu á steinveggi, málmfleti (þök, Irlæðningar o.fl.) og tréverk (þ.m.t. svonefnd fúavamarefni). 6. tölublað „Verðkynningar frá \'erð- lagsstofnun" birtir niðurstöður könnun- arinnar. Samhliða verðupplýsingum var hjá sömu aðilum aflað upplýsinga um rúmmálsþurrefnisprósentu þeirra vöru- tegunda, sem könnunin náði til, en það er atriði sem fólk skyldi athuga vel, þar sem hún segir til um hve mikill hluti málningarinnar (fúavamarefnisins) situr eftir á fleti þeim, sem borið er á. í könnuninni er þvi áhersla lögð á samanburð þurrefnislítraverðs, enda hefur sá verðsamanburður raunhæfasta upplýsingagildi fyrir neytendur. Litar- verð einvörðungu segir hinsvegar ekki nema hálfa söguna. t könnuninni kemur fram að veru- legur verðmunur er oft milli vöruteg- unda og er í tveimur tilvikum meira en helmings munur á hæsta og lægsta verði innan sama vömflokks. Mestur er verðmunur á fúavamarefnum eða 130%, en á sendinni plastmálningu munar mest 112%. Á hefðbundinni plastmálningu er munurinn 97% og á málningu á málm 84%. Minnstu munar á málningu fyrir tréverk eða 75%. Að meðaltali er munurinn á hæsta og lægsta verði þeirra vörutegunda, sem i könnuninni vom 98% eða rétt tæplega helmingsmunur. I verðkönnuninni er ekki lagt mat á gæði og endingu hinna ýmsu vömteg- unda, heldur er eingöngu um beinan verðsamanburð að ræða. Jafnframt því, sem fyrrgreindur sam- anburður var gerður, var athuguð hagkvæmni i kaupum á stærri einingum og miðað við magn á bilinu 1-20 litrar. Niðurstöður þessar em ekki birtar i Verðkynningu, en þess þó getið, að i öllum tilvikum reyndust stærri einingar ódýrari pr. lítra en þær minni. Algengast var að þama munaði um og yfir 10%, en munurinn fór þó í nokkmm tilvikum um og yfir 20%. Hér á síðunni em birtar niðurstöður verðkönnunar á utanhússmálningu og ætti fólk sérstaklega að veita athygli þurrefnislítraverðinu. Um málningu gildir almennt, að viss hluti hennar eins og hún kemur fyrir í blautu ástandi hverfur út í andrúmsloftið við þomun, þ.e. gufar upp, og kemur því ekki að notum eftir það við verndun og fegmn þess flatar, sem málaður er. Sá hluti, sem burt gufar, er gjaman nefndur upplausnarefni, en sá, sem eftir situr við þornun, þurrefni. Því stærri hluti, sem þurrefnið er af rúmmáli málningar (hærri % rúmmáls) og því meira, sem borið er á flötinn (hver lítri á færri fermetra) þeim mun þykkari verður þurrfilman. Almennt gildir síðan, innan vissra marka þó, að því þykkari, sem málningarfilma sömu tegundar er, þeim mun sterkari er hún og meiri endingar að vænta. Þetta gildir þó ekki um fúavamarefni, þar sem þau era yfirleitt mjög þunnfljótandi (þurr- efni litið) þar sem þeim er ekki ætlað að mynda filmu á yfirborðsfleti viðar á sama hátt og eiginleg málning, heldur smjúga sem mest inn í yfirborðið. Fúavamarefni með miklu þurrefni má jafnan breyta í efni með litlu þurrefni, sem þannig smýgur betur í viðinn og myndar síður filmu utan á, með þvi einfaldlega að þynna með terpentinu. Benda má lesendum á að blaðið Verðkynning frá Verðlagsstofnun liggur frammi endurgjaldslaust i skrifstofu Verðlagsstofnunar, Borgartúni 7, og hjá fulltrúum Verðlagsstofnunar úti á landi, fyrir þá, sem áhuga hafa á að kynna sér niðurstöðumar. Hvenær byrja börn að borga far í strætó um, cn engu að síður hafa börn alltaf ■ Heimilis-tíminn hefur fengið fyrir- fullan rétt á barnafargjöldum fram til spurn um það, hvenær eigi að greiða 12 ára aldurs. far fyrir börn í strætisvagna, og við Börn yngri en fjögurra ára i fylgd hvaða aldur fullorðinsfargjöld taki með fullorðnum þurfa ekki að greiða við. far, þ.e.a.s. - eitt barn. Sé fullorðinn Til að fá upplýsingar um þetta með tvö börn yngri en fjögurra ára sneram við okkur til Gunnars Guð- þarf að greiða bamafargjald fyrirann- jónssonar á skrifstofu Strætisvagna að þcirra. Það vill því oft verða mis- Reykjavíkur og spurðum um hvaða skilningur vegna fargjalda fyrir þessi reglur giltu um fargjöld bama mcð yngri börn, því að fólk hcldur, að það strætisvögnunum. sé engin skylda að greiða neitt fýrir Gunnar sagði að böm innan 12 ára þau, en það gildir sem sagt aðeins fyrir aldurs ættu að greiða bamafargjöld, eitt barn í fylgd með fullorðum, sagði og mcðan þau eru í barnaskóla á skól- Gunnar Guðjónsson. Hann sagðist inn að skaffa þeim passa eða skilríki til vilja taka fram, að það væru margs að sýna 1 strætó, þvl að bamafargjöldin konar upplýsingar um fargjöld, skipti- gilda meðan bamið er i bamaskóla, miða og leiðir strætisvagna í „Leiða- þótt það sé komið yfir 12 ára aldur. bókinni" svokölluðu, sem mætti fá á Þessi skilriki gilda þó ekki i sumarleyf- afgreiðslu strætisvagnanna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.