Tíminn - 20.07.1982, Qupperneq 12

Tíminn - 20.07.1982, Qupperneq 12
16 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1982. fréttafrásögn ■ Það er um að gera að vanda sig og miða vel áður en maður kastar. Ungir Kópavogsbúar i „tívolii“ Vinnuskólans í Hliðargarði. Vinnuskóli Kópavogs: ■ Pylsur voru grillaðar á útigrilii og seldar á vxgu verði, en allur ágóði af Hliðargarðs hátiðinni rann til hjúkrunarheimilis aldraðra. „ÞAD ER MIKILL MISSKILNINGUR AD EKKI SÉ NÆGT AD HAFA ÞETTA UNGA KRAKKA í VINNU” — segir Einar Bollason forstöðumaður Vinnuskólans ■ „Okkar meginstefna hér í Vinnuskólanum er að láta krakkana vinna sem fjölbreyttust störf og láta þau gera raunverulegt gagn“ sagði Einar Bollason forstöðumaður Vinnu- skóla Kópavogs á fundi sem haldinn var nýlega til kynningar á öflugu starfi skólans. í Vinnuskóla Kópavogs eru á fjórða hundrað unglingar í 22 flokkum, og eru þeir á aldrinum 12-15 ára. Sagði Einar að yngstu krakkarnir, tólf ára, hefðu hvarvetna vakið mikla athygli fyrir dugnað og áhuga á vinnunni, og það væri mikill misskilningur að það væri ekki hægt að hafa svona unga krakka í vinnu. Verkefnin sem unglingarnir fá eru fjölbreytilcg, þau starfa við gerð opinna svæða, gera gangstíga og nelluleggja, og taka jafnvel að sér málningar og steypuvinnu, auk hinna hefðbundnu ■ Forstöðumenn Vinnutkólans, f.v. Einar Bollason, Helgi Helgason og Kristján lngi Gunnarsson. Tímamyndir:Ari

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.