Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 18
ÞRIÐÍIÍDAGÚR 20. JÚLÍ 1982. 4%í KVERNELAND Gnýblásarar Aratuga reynsla Gnýblásaranna hér á landi hefur sýnt og sannað ágæti þessara tækja, sem ollu byltingu við heyskapinn. flokksstarf Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna I Fteykjavík verðurfarin sunnudaginn 25. júlí n.k. Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18 kl. 8 um morguninn. Ekið verður inn að Veiðivötnum og áð hjá skála Ferðafélags Islands við Tjaldvatn. Að Stöng f Þjórsárdal mun Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins flytja ávarp. Fararstjórl verður Þórunn Þórðardóttir. Pantið miða sem fyrst í síma 24480 eða á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. &-19 þessa viku. Gnýblásararnir verða nú fljótlega til af- greiðslu. Stjórnirnar. Til afgreiðslu strax Verð ca. kr. 18.000 Greiðslukjör. G/obusi LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 Kennara vantar að Brekkubæjarskóla Akra- nesi. Kennslugreinar: sérkennsla, smíðar og líffræði. Umsóknarfrestur er til 30. júlí n.k. Upplýsingar veita Grímur Bjarndal, skólastjóri í síma 93-2979, Guðjón Þ. Kristjánsson, yfir- kennari í síma 93-2563 og Ragnheiður Þorgríms- dóttir, formaður skólanefndar, sími 93-2547. Skólanefnd Grunnskóla Akraness. Frystihús - Verktakar Til sölu eða lelgu Intemational, árg. 74,36 sæta - auk atæða., 8 cyl. bensfnvél, vökvastýrl, 5 gfra kassi, skoðaður ’82. Upplýsingar f sfmum 14694 og 10821. Laus staða Staða fræðslustjóra I Reykjavik, samkvæmt lögum nr. 63/1974 um grunnskóla, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 16. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. júlf 1982. Sunnlendingar Þeir, sem vilja taka þátt f sumarferð Framsóknarfélaganna f Reykjavfk, sunnudaginn 25. júlf n.k., geta sleglst i förina, þar sem stansað verður á leiðinni f Hveragerði og á Selfossi. Vinsamlegast athugið, að lagt verður af stað frá Eden í Hveragerði kl. 8.45 og frá Fossnesti á Selfossi kl. 9.10. Hafið sem fyrst samband við skrifstofu Framsóknarflokksins í Reykjavík, sími 91-24480. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra \ Breiðdalshreppi er laus til umsóknar. Skriflegum umsóknum ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf skal skilað til oddvita fyrir 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar í síma 97-5660 og á kvöldin 97-5633. Oddviti Breiðdalshrepps. Allt sem bílinn þinn dreymir um færðu hjá okkur GúminíUsti Bón & þvottur Trim-Line Skreyting Grjótgrind Innskrift Óskum eftir aö ráöa góöan vélritara í hálfsdags- vinnu til innskriftar á Ijóssetningarvél. PRENTSMIÐJAN ídcla hf. Smiðjuvegi 3, Kópavogi Simi 45000. Bílavinir ÍS-BERG SF, Sími 12285, Grettisgötu 18. OPIÐÁ LAUGARDAG KL. 9-4 OG SUNNUDAG KL. 1-4 Kvikmyndir EN OVEREROTISK FILM I VERDENSKLASSE MISSEN DER SLADREDE Pussy Talk cr mjög djörf og jafnframt . fyndin mynd scm kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aösóknarmet I Frakklandi og Svfþjóð. Aðalhlutvcrk: Penelopc Lamour NQs Hortzs LcUutjóri: Frcdcrk Lansac Stranglega bönnud bornum innan 16 ára. Sýnd U. 5,7,9 og 11. . _ _FRUMSÝNIR Óskareverðlaunamyndina Amerískur varúlfur i London (An Amencan Verewolf in London) Það má mcð sanni segja að þetta cr mynd I algjörum sárflokki. cnda gerði JOHN LANDIS þcssa mynd, cn hann gcrði grlnmyndimar Kentucky Fricd, Delta kUkan, og Blue Brothen. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk öskarsvcrðlaun fyrir förðun I marz s.l. Aðalhlutvcrk: Darid Nanghton, Jenny Agntte r og Griffin Dnnne. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. EINNIG FRUMSÝNING Á ÚRVALSMYNDINNI: Jarðbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði i myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig I ; þcssari mynd, að hann cr fremsta bamastjarna 1 I á hvíta tjaldinu (dag. - Pctta er mynd scm öll fjölskyldan man eftir. Aðalhlutvcrk: WlBiam Holden, Ricky Chroder >og Jack Thompson. Sýnd U. 5, 7, 9 AIRPORT S.O.S. (This ia a llijack) Framið er flugrán á Boingþotu. þcssari mynd svlfast ræningjamir einskis, eins og I hinum tíðu flugránum scm eru að ske I heiminum I dag. Aðalhlutverk: Adam Roarke, Neville Brand og Jay Robinson. Sýnd U. 11 Á (ðstu (Going Sleady) Mynd um táninga umkringd Ijómanum af roktónu sem geysaði 1950. Frábœr mynd fyrir alla á ötum aJdri. Sýnd U. 5,7 og 11:20. Fram i sviðsljósið (tíeing Thcre) (4. mánuðnr) 1 Grinmynd f algjörtim sérflokki. • Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk |1 húntvenn öskarsverölaun og var j i útnefnd fyrir 6 Golden Globe | Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack i Warden. tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. I ^Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.