Tíminn - 27.07.1982, Qupperneq 16

Tíminn - 27.07.1982, Qupperneq 16
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982 20 ■ ÍSSKáPA- og frystikisto- VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. araalvarh REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem heimsóttu mig og glöddu með gjöfum og skeytum á 90 ára afmæli mínu 27. júlí s.l. Guð blessi ykkur öll Sólveig Júlíusdóttir frá Grindum nú tii heimilis Grundarstíg 5b. + Hjartkær eiginkona mín móðir, tengdamóðir, amma og langamma Guðbjörg Gísladóttir, Dalbraut 23, lést í Landspitalanum 17. júlí s.l. Jarðarförin hefurfariðfram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkunarfólks á Lyflækningadeild ll-B. Fyrir hönd vandamanna Jens Pálsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar Svönu Bjarnadóttur Hólsvegl 9B Esklflrðl. Þorvaldur Björgúlfsson og vandamenn. Bróðir okkar Jón Emil Ólafsson hœstaréttarlögmaður Suðurgötu 26, andaðist á Borgarspítalanum 24. þessa mánaðar. Jarðarförin auglýst síðar. Elfnborg Ólafsdóttir, Sigurrós Ólafsdóttir. Eiginmaður minn, faðir og sonur okkar Jón Þröstur Hlíðberg verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir en þeir sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á björgunarsveitirnar. Arndís Björg Smáradóttir, Smári Jónsson, Unnur Magnúsdóttir, HaukurHlíðberg, ogaðstandendur Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Halldóra Narfadóttir Hrisatelgi 7, Reyk|avik er lést mánudaginn 19. júlí s.l. verður jarðsungin frá Laugarneskirkju miðvikudaginn 28. júlí kl. 3. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeir sem vildu minnast hinnar látnu láti iíknarstofnanir njóta þess. Guðrún Hjörleifsdóttir, Jón R. Hjálmarsson Jón Á. Hjörleifsson, Lilja Jónsdóttir Þuríður Hjörleif sdótti r, Jón Sveinsson Leifur Hjörleífsson, Narfi Hjörleifsson, GyðaTheodorsdóttir Barnabörn og barnabarnabörn. ferdalög Útivistarferðir Verslunannannahelgi: 1. Hornstrandir - Hornvík. 5 dagar. 2. Gæsavötn - Vatnajökull.12-16 tíma snjóbílaferð um jökulinn. 4 dagar. 3. Lakagígar. 4 dagar. Stórkostlegasta gígaröð jarðar. 4. Þórsmörk. Ferðir alla dagana. Gönguferðir. Kvöldvökur. Álfadans. Grillveisla. Gist í nýja Útivistarskálan- um Básum. 5. Fimmvörðuháls - Þórsmörk. 2-3 dagar eftir vali. Gist í Básum. 6. Dalir - Snæfellsnes - Breiðafjarðar- eyjar. 3 dagar. Gist inni. 7. Eyfirðingavegur - Hlöðuvellir - Brúarárskörð. 4 dagar. Stutt bakpoka- ferð. Sumarleyfisferðir: 1. Amarvatnsheiði. Hestaferðir - veiði. Brottför alla laugardaga. 2. Eldgjá - Strútslaug - Þórsmörk. Bakpokaferð um fjölbreytt fjallasvæði norðan og vestan Mýrdalsjökuls. 3. Homstrandir IV. Hornvík - Reykja- fjörður. 23.7.-2.8. Drangajökull, Geir- ólfsgnúpur. 3 dagar í Reykjafirði (sund). 4. Þórsmörk. Vikudvöl í friði og ró í Básum. 5. Borgarfjörður eystri - Loðmundar- fjörður. 4.-12. ágúst. Sumarleyfisferðir í ágúst: 1. Borgarfjörður eystri - Loðmundar- fjörður. Gist í húsum. 4.-12. ágúst. 2. Hálendishringur 5.-15. ágúst. Skemmtilegasta öræfaferðin. 3. Eldgjá - Hvanngil. 5 daga bakpoka- ferð um nýjar slóðir. 11.-15. ágúst. 4. Gljúfurleit - Þjórsárver - Amarfell hið mikla. 6 daga. 17.-22. ágúst. 5. Laugar - Þórsmörk. 5 dagar. 18.-22. ágúst. 6. Sunnan Langjökuls 5 dagar 21.-25. ágúst. Bakpokaferð. Uppl. og farseðlar á skrifst. Útivistar Lækjarg. 6a, s. 14606 SJÁUMST ■ Bókin sem þessi unga dama heldur á er fyrsta bókin í nýjum flokki um smjattpattana, sem bókaútgáfan Vaka gefur út. Nýr bókaflokkur: Smjattpattarnir ■ Bókaútgáfan Vaka hefur nú gefið út fyrstu bókina í nýjum flokki bamabóka um söguhetjur sem nefnast smjattpattar, og heitir fyrsta bókin einfaldlega: Hér koma smjattpattamir. Bókaútgáfan mun á næstu vikum gefa út hér á landi eina 15 titla í þesum flokki. Söguhetjurnar eru allar út jurtaríkinu, ávextir, grænmeti og hnetur, en þær litu fyrst dagsins ljós í Englandi fyrir þremur ámm. Fyrsta bókin um smjattpattana er 32 síður með litskrúðugum myndum á hverri síðu, og segir á bókarkápu að þær muni gleðja augu hinna yngstu en ýmislegt Ikea eldhúsinnréttinga- deild opnuð í Skeifunni 15. textinn sé auðveldur viðfangs fyrir byrjendur í lestri. Undir forystu Kalla kartöflu strýkur. flokkurinn úr grænmetisverslun og myndar sitt eigið samfélag í námunda við gamlan yfirgefinn garðskúr. Þar gerast ævintýrin. Höfundur bókanna er Giles Reed en myndimar teiknaði Angela Mitson. Prentsmiðjan Oddi hf. annaðist setningu og umbrot textans en bókin er prentuð í Englandi. Þrándur Thoroddsen hefur þýtt bækurnar og gefið þeim skemmtileg íslensk nöfn. -SVJ ■ Nýlega opnaði Hagkaup sérstaka Ikea eldhúsdeild í Skeifunni 15. Þar er á boðstólum fjölbreytt úrval Ikea eldhúsinnréttinga, auk þess sem verður á boðstólum Rafha eldavélar og Zanussi ísskápar. apótek Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. júli er I Borgar Apóteki. Elnnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjör&ur: Hatnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern1 laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu-, apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tfmum er lyfjafraeðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Ketlavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla stmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjamames: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnartjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kefiavlk: Lögregla og sjúkrablll í síma3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannæyjar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfosa: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Hötn I Homaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsataðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðl8fjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slðkkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla slmi 7332. EskKjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Hlisavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441.. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- ' lið og sjúkrabill 22222. Dalvtk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Óláfsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjðrður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sölartirlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Gðngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá; kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I slma' Læknatálags Reykjsvikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónsmlsaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiöbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slöumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöö dýra viö skeiðvöllinn I Viðidal. S Imi 76820. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringslns: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og ki: 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. ~Borgarsþltallnn Fossvogl: Heimsóknar- lími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. “16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 ti! kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimlliö Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga tll laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Árbajarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnf til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strælisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. .13-16.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.