Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 4982 ÍÍ fréttir ¦ Samhygð gengst fyrir „nýstáriegri" skemmtun í Þórsmörk nm helgina. „Getum ekki meinad f ólki að koma hing- að endalaust" segir Sigrún Bergsveinsdóttir, húsfreyja á Húsafelli, en þar verða öllum heimil tjaldstædi um helgina ¦ „Það er ómögulegt að sega fyrir um hversu margir koma hingað. En tjald- stæði eru öllum leyfileg og það verður nóg um að vera hérna í nágrenninu," sagði Sigrún Bergsveinsdóttir, húsfreyja á Húsafelli, þegar Tíminn spurði hann hvort þau í Húsafelli ættu von á mörgum gestum um verslunarmannahelgina. Eins og fólk eflaust rekur minni til, þá lýstu landeigendur á Húsafelli því yfir eftir hvítasunnuna í vor, að ekki væri fýsilegt að leyfa tjaldstæði um miklar ferðamannahelgar. Sagði Kristleifur, bóndi áHúsafelli, þá, að umgengni hefði verið afar slæm og ölvun mjög áberandi. - Hvað olli sinnaskiptunum? „Við getum varla verið að meina fólki endalaust að koma hingað, þó að einhvern tíma hafi ekki allt farið fram sem skyldi," sagði Sigrún. Dansleikir verða föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld í samkomu- húsum í nágrenni Húsafells. Hljóm- sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi í Brún á fóstudagskvöid og í Logalandi hin kvöldin. -Sjó. KOLSYRUHLEÐSLAN Jóhann P. Jónsson verður á hringferð um landið í ágúst á eftirtöldum stöðum, til að þjónusta og yfirfara allar gerðir slökkvitækja, selja og veita almennar ráðleggingar varðandi slökkvitæki. KOLSÝRUHLEÐSLAN SF. Seljaveg 12 - Sími 13381 Þjónustu mm m g* Mr og soluferð 3.í ígúst Vík Kl. 09.00 3. « Kirkjubæjarkl. " 15.00 3. u Fagurhólsmýri " 19.00 4. a Höfn " 10.00 5. u Djúpavogi " 10.00 5. u Fáskrúðsfirði " 16.00 6. u Reyðarfirði " 13.00 7. u Eskifirði " 09.00 8. u Neskaupsstað " 09.00 9. u Seyðisfirði " 10.00 10. u Egilsstöðum " 10.00 11. u Vopnafirði " 12.00 11. u Þórshöfn " 18.00 12. u Raufarhöfn " 10.00 12. u Kópasker " 15.00 13. u Húsavík " 10.00 14. u Mývatn " 13.00 14. u Laugar " 16.00 16. u Akureyri " 09.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.