Tíminn - 10.08.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.08.1982, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 19 kvikmyridahornid iGNBOGif tr i«j ooo Síðsumar ^ftolden -jLP^ind- Heimsfræg ný óskarsverðtauna- mynd sem hvan/etna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepbum og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launin i vor fyrír leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Margt býr í fjöllunum Æsispennandi hrollvekja um óhugnanlega atburði i auðnum Kanada Leikstjóri: Ves Craves Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Sólin var vitni Spennandi og bráðskemmtileg ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Aðalhlutveríð Hercule Poirot leikur hinn frábærí Peter Ustinov af sinni alkunnu snllld, ásamt Jane Birkin - Nicholas Clay - James mason - Diana Rigg - Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: GuyHamilton. íslenskur texti - HÆkkað verð. Sýnd kl. 3,10-5,30-9 og 11.10 Svik að leiðarlokum im w Gíál Geysispennandi litmynd gerð eftir sögu Alistair Mac Lean, sem komið hefur út í islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Peter Fonda - Britt Ekland. kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- Sýnd 11,15 Kisulóra Djarfa þýska gamanmyndin með Ulricku Butz og Rollant Prenk. Endursýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Faldi fjársjóðurinn Disney ævintýramyndin með Pet- er Ustinov. Endursýnd kl. 5 og 7 2S* 1-89-36 JustYouAnd Me, Kid íslenskur texti #5 — Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum. Leikstjóri Leonard Sterm. Aðalhlutverk: Brooke Shields, George Bums, Burt Ives. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Midnight Express Hin margfræga verðlaunakvik- mynd. Endursýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur Cat Ballou Bráðskemmtileg litkvikmynd með Jane Fonda, Lee Marvin o.fl. Sýnd kl. 7 og 9 Isl. texti Draugahúsið (Ghostkeeper) Afar spennandi ensk-amerísk lit- kvikmynd um snjósleðaferð þriggja ungmenna sem endar á hryllilegan hátt, er þau komast I kast við Windigo mannætudraug- | inn. Leikstjóri: James Makichuk I Aðalhlutverk: Riva Spier, Murray Ord, Sheri McFadden. Sýnd kl. 5 og 11 Isl. texti Bönnuð innan 12 ára. "lonabíó 3-1 1-82 Barist fyrir borgun I (DOGS OF WAR) OiH* uvfltlj Hörkuspennandi mynd gerð eftir metsölubók Fredrík Forsyth, sem I m.a.hefurskrifað„Odessaskjölin',■ | og „Dagur Sjakalans",- Bókin hefur verið gefin út á íslensku. Leikstjóri: John Irwin. Aðalhlutverk: Christopher Walk- en, Tom Berenger og Colin Blakely. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7.10 og 9.20 Myndin er tekin upp I Dolby { sýnd í 4ra rása Starscope | stereo. 0*1-15-44 Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks með hinum óviðjafnan- legu og sprenghlægilegú grínurum Gene Wilder og Marty Feldman. Endursýnd kl. 5 Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Kurosawa sem vakið hefur heimsathygli og geysilegt lof pressunnar. Vest- ræna útgáfa myndarinnar er gerð undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 7.30 Og að sjálfsögðu munum við halda áfram að sýna hina frábæru og sívinsælu mynd Rocky Horror (hryllingsóperuna) Sýnd kl. 11 m -28*16-444 BLÓÐUG NÓH 9k- Hrottaleg og djörl Panavision litmynd um hefndaraðgerðir Gestapolögreglunnar I síðari heimstyrjðldinni. EZIO MIANI - FRED WILLIAMS Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd KL: 5-7-9 og 11.15 fUKTURBEJMHI 21*1-13-84 Nýjasta mynd John Carpenter: FLÓTTINN FRÁ NEW YORK Æsispennandi og mjög viðburða- rik, ný, bandarísk sakamálamynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Lee Van Cleef, Ernest Borgnine. Leikstjóri og kvikmyndahandrit: John Carpenter Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Isl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7, 9 og 11 25* 3-20-75 Skæra-morðinqinn Ný, mjög spennandi og hrolNekj- andi mynd um fólk sem á við geðræn vandamál að striða. Aðalhlutverk: Klaus Kinski og Marianna Hill. Islenskur texti. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 2F 2-21-40 39 ÞREP Spennandi og vel leikin mynd eftir hinni sigildu njósnasögu John Buchans. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlutverk: Robert Powell, David Wamer, Eric Porter. ' Endursýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára Atvinnumaður í ástum (American Gigolo) Ný spennandi sakamálamynd. Atvinnumaður í ástum eignast oft góðar vinkonur, en öfundar- og hatursmenn fylgja starlinu lika. Handrit og leikstjórn: Paul Schrader.Aðalhlutverk : Ric- hard Gere, Lauren Hutton. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 7 Sfðasta slnn ■ ■ Andrei Wajda leikstýrír Gérard Depardieu, sem leikur Danton ■ nýjustu kvikmynd pólska leikstjórans. Wajda gerir mynd um dauða Dantons ■ Pólski kvikmyndaleikstjórínn Andrei Wajda er um þessar mundir í Frakklandi að leikstýra kvikmynd, sem segir frá átökum byltingarleiðtoganna Danton og Robespierre - en þeir létu að lokum báðir lífið fyrír fallöxinni. Wajda byggir kvikmynd sína á leikriti eftir pólskan höfund, Stanis- lawa Prybysewska, en Wajda setti það verk einmitt á svið í Varsjá fyrir sex árum síðan. Hér er um að ræða verk, sem lýsir síðustu átta dögunum í lífi Dantons, þar á meðal réttar- höldunum yfir honum. Kvikmyndin er gerð í samstarfi milli pólskra og franskra aðila, og leikararnir eru t.d. af báðum þjóðernum. Aðalhlutverk- ið, Danton, er í höndum þekktasta franska kvikmyndaleikarans um þessar mundir, Gérard Dcpardieu. í blaðaviðtali fyrir skömmu sagði Wajda, að hugmyndin um að gera kvikmynd um þetta cfni væri ekki nýtilkomin. „En öll þau ár sem ég hef velt þessu fyrir mér hcfur mér verið Ijóst, að ég gæti ekki gert þessa mynd í Póllandi. Slíkt hefði vakið grunsemdir.11 Um efni myndarinnar sagði Wajda m.a.: „Þetta er sterk, ofsafengin og dramatísk saga, scm segir frá kröftugum persónum, sem áttu hlut að því að breyta gangi heimssögunn- ar. Að áliti okkar Pólverja er franska stjórnarbyltingin sú lind, þaðan sem allar tilraunir manna til að breyta örlögum sínum og neita að sætta sig við óbreytt ástand eiga upphaf sitt. Við teljum okkur að þessu leyti börn frönsku byltingarinnar. Og scgja má að frönsku bylting- unni sé í raun og veru ólokið. Andi hennar lifir enn, cn misjafnlcga ákaft eftir stað og stund. Mér finnst það mjög eðlilegt að fólk skuli gera uppreisn og að það skuli áfram trúa því, að það geti með aðgerðum sínum breytt gangi sögunnar.... Franska byltingin er upphaf alls, hún er móðir allra byltingarkenndra hugmynda". Kjarninn í mynd Wajdas eru réttarhöldin yfir Danton, byltingar- foringjanum sem varð að lúta í lægra haldi fyrir keppinaut sínum, Robes- pierre. „Réttarhöldin yfir Danton voru fyrstu pólitísku réttarhöldin í sög- unni“, segir Wajda, „og eins og öll réttarhöld eru þau í sjálfu sér dramatísk. Þau snerta mig vegna þess að ég finn mig mjög tengdan þeim, sem leita eftir réttlæti - réttlæti, sem er ekki háð pólitískum þrýstingi. Ég er ekki hlutlaus í kvikmyndum mínum. Ég stend með þeim sem eiga undir högg að sækja. Þessi réttarhöld eru táknræn fyrir öll pólitísk réttarhöld og eru einfaldlega mikilvæg í mínum augum.“ Wajda tók með sér 20 pólska leikara og tæknimenn til Frakklands til að gera myndina. „Ég komst að því að ég gæti ekki verið án pólsku leikaranna minna, sem ég hef unnið með árum saman. Ég hef reynt að fclla þá inn í hópinn, en leyfa þeim samt sem áður að halda í sérkenni sín; allir stuðningsmenn Robespi- erre í myndinni eru leiknir af Pólverjum, þará meðal Robespierre sjálfur, sem Wojciech Psoniak leik- ur, en allir Dantonistarnir eru franskir. Hvor hópurinn talar sitt eigið tungumál þótt myndin verði að sjálfíögðu „dubbuð“ áður en hún veröur frumsýnd." Elías Snæland Jónsson WBmm skrífar w ★★★ Síðsumar ★★★★ Kagemusha ★ Atvinnumaður í ástum ★★ Sólin ein var vitni ★★ Amerískur varúlfur í London ★★ CatBallou ★★★ Fram í sviðsljósið ★★ Hvellurinn ★★★ Bláalónið ★★ Darraðardans 0 Sóley Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær - * * * mjög gó6 - * * góð - * sæmlleg - 0 Itleg i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.