Tíminn - 19.08.1982, Qupperneq 15

Tíminn - 19.08.1982, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1982 no. 3896 Lárétt I. Kona 5. Reykja. 7. Komast. 9. Fiskur. II. Regn. 13. Miðdegi. 14. Bjána. 16. Röð. 17. Flík. 19. Viðræður,- Lóðrétt 1. Mánuður. 2. Kyrrð. 3. Stórveldi. 4. Heiti. 6. Launmál. 8. Hvíldu. 10. Leiðbeina. 12. Anga. 15. Veik. 18. Sveinn Tómasson Ráðning á gátu no. 3895 Lárétt 1. Hrútar 5. Ról. 7. Um 9. Lukt. 11. Sól. 13. Rór. 14. Ares. 16. Rá. 17. Stauk. 19. Storms. Lóðrétt 1. Hausar. 2. Úr 3. Tól 4. Alur. 6. Stráks. 8. Mór. 10. Kórum. 12. Lest. 15. Sto. 18. Ar. bridge ■ í 8. umferð á Evrópumóti yngri spilara í Salsomaggiore spiluðu íslend- ingar við tilvonandi sigurvegara, Pól- verja. Pólverjarnir í opna salnum voru vopnaðir passkerfi og í stuttu máli gekk kerfið þeirra alveg upp. Þeim tókst að teyma andstæðingana of hátt í hverju spilinu á fætur öðru og leikurinn endaði 20-2. Þó var ein ljósglæta í leiknum. Norður. S. 2 H. K873 N/AV T. K8754 L.432 Austur. S. KD109 H.A4 T. AG6 L. KD107 Suður. S. AG87 H. DG109652 T. D L.A 1 lokaða salnum sátu Runólfur og Sigurður AV og Gotard og Chicoski NS. Nú voru Pólverjarnir teymdir: Vestur. Norður. Austur. Suður. pass 1L 4 H 5L 5H 6L dobl pass 6h dobi Norður trúði auðvitað ekki að suður ætti svona mikið af varnarslögum og sagði því 6 hjörtu. Þau fóru síðan 1 niður. í opna salnum sátu Stefán og Ægir NS og Olanski og Oppenheim AV. Vestur. Norður. Austur. Suður. pass pass(!) 3H pass 5 H dobl Eftir opnunarpass austurs hefur Ægir líklega viljað eiga aðeins inni fyrir 3ja hjarta sögninni. Stefán, sem var sann- færður um að AV ættu slemmu, var að hugsa um að stökkva strax í 6 hjörtu en lét síðan 5 duga. Hann horfði síðan með vaxandi undrun á Ægi töfra fram 2 ása og þéttan hjartalitog'^tlaði ekki að trúa sínum eigin augum þegar Ægir fékk 11 slagi. gætum tungunnar | Að dingla merkir: að sveiflast eða vingsa, en EKKI að hringja. Leiðréttum börn sem flaska á þessu'. Vestur. S. 6543 H,- T. 10932 L.G9865 með morgunkaffinu - Góði, láttu ekki svona, þú getur ekki komið fram við allar konur eins og konuna þína. Vertu þá ekki að reyna það á þig að nota hana. - Halli, komdu oglíttu á málbandið...ég held ég hafi fundið ístrubelg ársins! - Lykillinn er undir mottunni, ég kem heim um ellefuleytið...

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.