Tíminn - 22.08.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.08.1982, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 3 Rafdeild JL-hússins auglýsir: Nýkomin þýsk útiljós, eldhúsljós og Ijósakrónur. Ath.: Deildin er á 2. hæð í J.L.-húsinu. Ótrúlega hagstœðir gralðiluakilmálar á flastum vöruflokkum. Allt nlður i 20% út- borgun og lánstimi allt •ð > mánuðum. •ð > RÍS KÚLUR FRÁ 29 KR. Opið í öilum deildum: mánud. miðvikud. 9—18, fimmtud. 9—20, föstud. 9—22 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Rafdeild Sími 10600 Steinullarfélagið hf. Htutafjárútboð Aðalfundur Steinullarfélagsins hf. hefur samþykkt að auka hlutafé félagsins úr 1.000.000 kr. í 30.000.000 kr. vegna byggingar steinullarverksmiðju. Með tilliti til forkaupsréttar núverandi hluthafa og eignaraðildar ríkissjóðs hefur verið ákveðið að takmarka útboð hlutabréfa á almennum markaði við 9.000.000 kr. Hlutabréf eru að upphæð: 2.500., 25.000 kr. og 250.000 kr. Hlutafjárloforð að upphæð 5.000 kr. eða hærri greiðast á árunum 1982-1984. Saudárkróki. 26. júlí 1ÚS2. stjórn Stcinullarfélagsins hf. ___ Arni Guðmundsson / —7^+t . liíur Friðriksson Sjefán S. Gpðmundsson ' Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins: Sauðárkrókur: Suðurgötu 5, sími 95-5321. Reykjavík: c/o Hagvangur hf., Grensásvegi 13, sími 91-83666. SPENNUM á¥a BELTIN .^4 sjálfra okkar vegnal Kolkrabbinn er æsilegt leiktæki á Tívolísvæðinu. Hann þeytir þér í hringi, upp og niður, upp og niður og þú verður kolvitlaus í höfðinu. (Allt er þó fullkomlega örugt) Kolkrabbinn er eitt af mörgum skemmtilegum tækjum á svæðinu. ( SÝNING • HÁTTÐ • KÁTÍNA ) f ••••••••• Vertu velkomin á sýninguna Heimilið og fjölskyldan 82.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.