Tíminn - 22.08.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.08.1982, Blaðsíða 10
 "SÍl 66980 eftir kl. 20.00 Fóstrur Staða forstöðumanns nýja leikskólans í Hvera- gerði er laus til umsóknar. Ennfremur eru lausar stöður fóstra við skólann. Umsóknir skulu hafa borist undirrituðum á skrifstofu hreppsins fyrir 30. ágúst n.k., sem veitir allar nánari upplýsingar. Hveragerði 20. ágúst 1982 Sveitarstjórinn í Hveragerði. Forstöðukona á leikskóla Forstöðukona óskast að Ieikskólanum við Skarðsbraut til afleysinga í eitt ár, frá 15. september n.k. Fóstrumenntun áskilin. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 3. september n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 93-2663 eða undirritaður í síma 93-1211. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 2, Akranesi Raflagnir Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Þurfirðu að endurnýja raflagnir,gera við, bæta við eða breyta, minnir Samvirki á fullkomna þjónustu sína. Harðsnúið lið rafvirkja er ævinlega reiðubúið til hjálpar. samvirki mS\f SKFMMUVFGl 30 - KOPAVOGl S 1 Vú 44:>66 Stærðfræðingur Orkustofnun vill ráða stærðfræðing eða annan stærðfræðimenntaðan mann með áhuga á tölvuvinnslu til starfa við jarðhitarannsóknir. Nánari upplýsingar veitir Ásmundur Jakobsson, eðlisfræðingur í síma 83600. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 28. sept. n.k. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sími 83600. llil Leyfi til daggæslu í heimahúsum Félagsmálaráð vekur athygli á að leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabil- inu 1. ágúst - 15. okt. ár hvert. Skilyrði fyrir leyfisveitingu er að viðkomandi sæki nám- skeið á vegum Félagsmálastofnunarinnar sem haldin eru árlega. Ennfremur þarf að skila læknis og sakavottorði og samþykki húsfélags ef um slíkt er að ræða. Félagsmálastofnun Kópavogs. bergmál Föstudagur 20. áqúst 1982 jjtSsturii inrL vettvanqur stjúmmálamenn, sem jaínframt hafa verift kennarar I lögfrafti, hafa vifthaldift þessari andlegu eymd til þess aft auka völd sín, þegar mikift hefur þútt líggja vift. Um þetta höfum vift mttrg d*mi. Aft þeim verftur þú ekki vikift nú, heldur vikift aft slftustu og kannski raunverulegustu lög- frcftileiftindunum. Okkur á aö vera brugöiö - Undanfarna daga hefur þjúftin, lömuft, fylgst meft útrúlegum harmleik, sem útti sér staft austur I Skaftafeilssýslu. Tvcr franskar stúlkur, sem hér hafa dvalist úsamt þúsundum annarra vel- kominna ferftamanna, verfta fyrir árús byssumanns, sem hér skal ekki frekar tiunduft. 011 þjúftin og stundum áftur. Sýslumafturinn blabrar stöftugt. En svo keyröi um þverbak Byssumafturinn finnst eftir leit, og játar á sig hinn voftalega verknaft. Hinn málglafti lögfrcft- ingur, yfirvaldift I Skaftafells- sýsiu, fer þegar I útvarpib og greinir frá hinum fyrstu málsat- vikum. Hann greinir frá þvi ab ástctar byssumannsins, ab eigin sögn, hafi verift þcr aft stúlkarnar hafl verift aft reykja hass, voftaskot hafi hlaupift úr byssunni, þegar þcr hafi ráftist aft honum, og þá haffti byssumafturinn örvilnast. Þetta er svo yfirgengilegur frásagnarmáti yfirvaldsins ab sennilega er hann fordcmislaus I Manneskjur — eða skríll? A lslandi erekkitil nein lagaleg hefft Lögfrcftingareru yfir höfuft aft lala illa menntaftir — I búkstaflegasta skilningi orfts- ins. t>á er ekki verib aft talaum árin.sem þeir hafa eytt á skúlabekk,bel-jur hinar almennu hugmyndir sem þeir hafa fenglft um íag sitt, eftii þess og takmark- anir. t lslandi fara ncr aldrel fram, aft undirlagi lögfrcftinga, um- rcftur um heimspeki laganna, um anda laganna, um rétt og rangt. En þaft fara fram liflegar um- rcftur um þaft hvort þúknun fast- eignasala skuli vera l%,2% efta 10%. Þetta hefur þelm verift kennt, og, þvf miftur, úprúttnir þekkir smáatrifti. Afleiftingarnar eru eins hörmulegar og þcr geta orftift. Þetta er auftvitaft iapurlegri saga en tárum taki. A sjúkra- húsi I Reykjavfk liggur systir hinnar látnu. Oti I Frakklpndi er fjölskylda hennar og vinir. En á Höfn I Hornafirfti situr sýslumabur, lögfrcftingur, menntaftur I afdölum fslenskrar úmenningar, — Friftiún Guftröftarson. Hann stjúmar leit og slftan rannsúkn, enda fer lög- frcftíngurinn bcfti meft fram- kvcmdavald og dúmsvald. Fréttamcnn rlkisf Jölmiftla koma á vettvang, og þvl miftur skortir á dúmgreindina þar eins sögu fslenskrar réttvlsi, og er þú af mörgu aft taka. Greint er I smáatriftum frá málsatvikum, þar sem þeim, sem játaft hefur á sig slfkan verknaft, er Ieyft aft bera tiltekift athcfi upp á hina látnu, gersamlega án athuga- sémda. Dúmsmálaráftherra, Friftjún Þúrftarson, á ab láta þennan sýslumann þegar I staft vlkja úr embctti fyrir embcttisafglöp. Og hafi hann ekkl gert þaft fyrir þing- byrjun þá mun sú krafa koma fram á Alþingi. Afglöp af alvarlegustu tegund Þeasum rúg um hina látpu er-. lendu konu er aubveldara aft koma af staften bera til baka.Og þetta er rógur, hvort sem satt er efta logift. Llklegt er ab þetta sé sett I erlcnd fréttaskeyti, jafnvel sem berast til heimalands hennar, fyrir augu cttingja og vina. A lslandi, eins og I öftrum lönd- um,eru bcfti dúmar og fordúmar um hass. Þaft er ofur eftlilegt. Foreldrar kunna aft hafa missl börn sln I eiturlyf. Sllkt fúlk hefur rétt til þess bcfti ab dcma og vera fullt af fordúmum. En lsland er ekki villlmannaland þar sem menn ganga um og taka lögln I slnar hendur, og þá ekki vopnaftir menn. Saga byssumannsins er náttúrlega svo botnlaus, aft hún er ekki boftleg, enda rekst þar hvaft á annars horn. En söm er gjörft sýslumanns- ins, lögfrcftingsins. Hann þylur yíir landslýb framburft byssu- manns vift fyrstu yfirheyrslu, sem er Ul þess fallin ab vekja for- dóma I garft hinnar látnu mann- • eskju, og Jafnvel afsaka athcfift. Þetta er úfyrirgefanlegt, dúm- greindarlaust og ber laga- prúfessjúninni úfagurt vitni. — Og sannib til, þab verftur áreiftanlega enginn lögfrcftingur til þess ab finna ab þessu, nema ef vera skyldi Sigurftur Llndal. Omenning Þaft er auftvitaft ekki menn- ingarþjúft þar sem ástand er sllkt ab lagahefftir, opinber skilningur, ekki á lagabúkstaf, heldur á hinu sem aft baki á ab búa, réttu og röngu, eru ekki til. Þess vegna gerast svona slys. Sýslumaburinn kanr. aft hafa lokift öllum prúfum meft þeim súma sem háskúladeild hans hefur krafist af honum. Hann er samt menntunarlaus maftur I krftlklausu umhverfi. En annaft er alvarlegra. Hin látna stúlka, sem hér hefur verift rcgft af y firvöldum, og ættingjum og vinum þar meft gerftur kannski , úbctanlegur miski á erfiftri stund, er erlend.Þetta rifjar upp sams konar framkomu Rannsóknarlögreglu rlkisins gagnvart þýskum manni, scm lést meb voveiflegum hctti slftast libift haust, og reyndist hafa hneigst aft sama kyni og hann var sjálíur. Þá var spilaft á fordóma, þó til frásagnar vcri sá einn, sem verknaftinn játafti á sig. Slftdegisblöftin fúru hamförum I fordómum gagnvart hinum látna manni. Og þab gerbi llka Rann- súknarlögregla rfkisins, ein laga- smiftjan til. En alvaran er þessi: Getur verift ab vift séum sllkt dalafúlk, sllkur skrfll, aft vift höldum aft svona framkoma sé leyflleg af þvl hér á erlent fúlk hlut aft máli? Getur verift, ab sýslumafturinn og fréttafólkift séu, ekki afteins iila vaxin I störf sfn, heldur tali þau út úr þjúftarsálinni? Ab svona megi tala um útlendinga, Ilfs og liftna? Sé svo, þá skyldu menn hugsa sig vel um. Því miöur Þvl mibur hefur þaft gerst ab rlkisfjölmiftlar hafa mefttekib boftskap yfirvaldsins á Höfn I Hornafirbi gagnrVniIaust — meira ab segja einnig sjúnvarpib. Þab er aubvitaft hryggilegt, og raunar gott betur. Þetta atvik ætti ab verfta þessum stofnunum Ulefni rckilegrar naflaskoftunar. Þaft þarf varla aft segja meira. Vift viljum vera manneskjur, og vift viljum hafa samkennd meft náunganum. Þab gengi áreiftan- lega betur, ef eitthvert lágmarks- samhengi vcri milli laga og reglu annars vegar, og hugmynda um rétt og rangt hins vegar. A þvl hefur aft þessu sinni orftift mjög alvarlegur misbrestur. Islenskt yfirvald hefur rógborift nýlátna erlenda stúlku — og I þvl sam- bandi skipta efnisatrifti, sönnuft cfta úsönnuft, engu máii. Þess vegna á yflrvaldift, sem miskann hefur gert, aft vlkja úr embctti. Þannig cigum viftöll ab vifturkenna mistök okkar. Þaft vcri skref I átt til siftménningar. Miftvikudagskvöld 118. ágúst Vilmundur Gylfason. í afdölum íslenskrar ómennlngar ■ Það er ekki oft sem blaða- mönnum gefst kostur á greinagóð- um upplýsingum er þeir vinna að máli eins og því sem átti sér stað austur í Skaftafellssýslu er ung kona var myrt og systir hennar stórslösuð. Til staðar var yfirvald sem í stað þess að pukrast með málið, og koma þannig af stað sögum og tilbúningi, veitir upplýs- ingar af gangi mála eins og þau komu fyrir. Vilmundur Gylfason þingmað- ur sem hefur legið í dái nú um skeið flestum til mikillar blessunar finnur þörf til þess að láta vita af því að hann sé enn spriklandi og grípur þetta mál til að koma nafni sínu og andliti um stund á síður fjölmiðla, og ekki skortir að hleypt sé af breiðsíðunni í Helgarpóstin- um á föstudag segir Vilmundur: „Dómsmálaráðherra, Friðjón Þórðarson, á að láta þennan sýslumann þegar í stað víkja úr embætti fyrir embættisglöp. Og hafi hann ekki gert það fyrir þingbyrjun mun sú krafa koma fram á Alþingi." Hver eru glöp sýslumannsins Friðjóns Guðröðarsonar? Eftir því sem skilja má af grein Vilmundar liggja þau í því að maðurinn er hreinskilinn og opin- skár við blaðamenn. Ég man ekki betur en Vilmundur hafi á sínum tíma haldið út í krossferð eina allmikla um að opna kerfið og þá sérstaklega dómsmálakerfið, hreinsa þar út „möppudýrin" og koma lagi á hlutina. Hann virðist hafa snúið baki við hugsjóninni. Það sem verst hefur farið fyrir brjóstið á Vilmundi er það að sýslumaður greindi frá því sem fram kom f máli byssumannsins við fyrstu yfirheyrslu. í grein Vilmundar er þetta orðað svo: „Byssumaður finnst eftir leit, og játar á sig hinn voðalega verknað. Hinn málglaði lögfræðingur, yfir- valdið í Skaftafellssýslu, fer þegar í útvarpið og greinir frá hinum fyrstu málsatvikum. Hann greinir frá því að ástæður byssumannsins, að eigin sögn, hafi verið þær að stúlkurnar hafí verið að reykja hass, voðaskot hafi hlaupið úr byssunni, þegar þær hafi ráðist að honum, og þá hafði byssumaðurinn örvilnast. Þetta er svo yfirgengilegur frásagnarmáti yfirvaldsins að sennilega er hann fordæmislaus í sögu íslenskrar réttvísi, og er þó af mörgu að taka. Greint er í smáatriðum frá málsatvikum, þar sem þeim, sem játað hefur á sig slíkan verknað, er leyft að bera tiltekið athæfi upp á hina látnu, gersamlega án athugasemda.“ Ef við lítum aðeins á þessi skrif Vilmundar ber þess fyrst að geta að sýslumaður fer ekki eitt eða neitt. Útvarpið er með mann á staðnum sem leitar frétta hjá sýslumanni en „stílbrögð“ af þessu tagi eru morandi í grein Vilmund- ar. Vilmundur getur þess heldur ekki hér að sama dag og sýslumað- ur greinir frá því sem fram kom við fyrstu yfirheyrslu yfir byssu- manninum segir hann ennfremur að ekkert hafi fundist í farangri stúlknanna sem bendi til þess að orð byssumannsins fái staðist. Og fyrir utan það má telja að flestir sæmilega vitibornir menn taki því með varúð sem byssumað- urinn segir í fyrstu yfirheyrslum, miðað við þá atburði sem átt hafa sér stað. Hvort það hafi verið rétt eða rangt af sýslumanninum að greina frá þessum efnisatriðum við blaða- menn eru eflaust skiptar skoðanir um. Persónulega tel ég að sýslu- maður hafi gert rétt í því að koma þessu upp á yfirborðið strax en láta það ekki kvisast út í meira og minna brengluðum útgáfum seinna meir. í niðurlagi greinar Vilmundar er þessa setningu að finna: „íslenskt yfirvald hefur rógborið nýlátna erlenda stúlku - og í því sambandi skipta efnisatriði, sönnuð eða ósönnuð, engu máli.“ Þetta er svona álíka út í hött og að ég segði „Vilmundur hefur rógborið ís- lenskt yfirvald og í því sambandi skipta efnisatriði, sönnuð eða ósönnuð engu máli“. Að öðru leyti er greinin öll „hreinn Vilmundur". Við lesum klisjur á borð við „Á íslandi er ekki til nein lagaleg hefð. Lögfræð- ingar eru yfir höfuð að taía illa menntaðir...“ Og hvað með: „En á Höfn í Hornafirði sitursýslumað- ur, lögfræðingur, menntaður í afdölum íslenskrar ómenning- ar...“ eða þá gullkorn á borð við: „Sýslumaðurinn kann að hafa lokið öllum prófum með þeim sóma sem háskóladeild hans hefur krafist af honum. Hann er samt menntunarlaus maður í krítík- lausu umhverfi“. Tilvitnanir sem þessar bera þess glöggan vott að það sem menn skortir á rökin reyna þeir að bæta upp með tilhæfulausu skítkasti eins og Vilmundur hefur gert sig sekan um. - FRI Friðrik Indriðason, blaðamaður, skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.