Tíminn - 17.09.1982, Page 14

Tíminn - 17.09.1982, Page 14
26 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 Eftirsóttu „Cabína" rúmsam- stæðurnar komnar aftur. Verð kr. 5.970,00 með dýnu. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 STÁL-ORKASSr SllOU-(MiVliMii:itl)AÞJimi]STAN Leigufyrirtæki Höfðar þjónusta okkar til þín? Veltu því fyrir þér. Viö höfum yfir aö ráöa þjónustubifreiö m/öllum bún- aöi, sem viö getum sent hvert á land sem er ásamt starfsmönnum. Er fyrirtækiö þitt yfirhlaöiö verkefn- um? Hefur þú oröiö aö vísa frá þór verkefnum vegna mannaleysis? Ef svo er, haföu þá samband viö okkur og viö veitum þér tímabundna aöstoö. Athugaöu þaöll Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-82038. 132 kV Suðurlína, stálturnar. Opnunardagur: föstudagur 15. október 1982 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með fimmtudegi 16. september 1982 og kosta kr. 50,- hvert eintak. Reykjavík, 16. september 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. flokksstarf Aðalfundur framsóknarfélaganna í Snæfellsnes og Hnappadalssýslu verður á Breiðabliki fimmtudaginn 16. sept. kl. 21.00. Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davíð Aðalsteinsson mæta á fundinum. Trúnaðarmenn félaganna eru hvattirtil að mæta. Stjórnin. Fundir í Vestfjarðakjördæmi verða sem hér segir: Drangsnesi fimmtudaginn 16. sept. kl. 21.00 Árnesi, föstudaginn 17. sept. kl. 16.00 Birkimel, laugardaginn 18.sept. kl. 16.00 Patreksfirði sunnudaginn 19. sept. kl. 16.00 Allir velkomnir. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Félagsstarfið hefst að nýju með fundi mánudaginn 20. sept. kl. 20.45 að Rauðarárstíg 18. Við munum kynna málfreyjufélagið, ræða vetrarstarfið og borgarmál. Mætum vel og eflum félagið Stjórnin Við m innum eldri félagskonur á kaffi og rabbfund mánudaginn 4. okt. kl. 16.00 I félagsherberginu. FUF Aðalfundur Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna verður haldinn miðvikudaginn 29. september kl.20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. FUF Reykjavik. • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband PRENTSM IÐJ A Koano^ N C^clclc Cl H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Auglýsið íTímanum Kvikmyndir Sími78900 Frábær spennumynd gerö af snillingnum Brian De Palma með úrvalsleikurunum. Michael Calne, Angle Dickinson, Nancy Allen. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 4 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys Keep an eye out • for the fannieat movie J about growing up r»; ' /'l frábær grlnmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd í Bandarikj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún I algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 H MMS WHS auZTINMCJ nOIB, J||( W HAi MOTWMC ,Q . „Q UfL Man var útnetnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Salur 3 Dressed to kill When a stranger Calls Sýndkl. 5,7 og 11.20 Being There Sýnd kl. 9 Id. 5,7.30 og 10.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.