Fréttablaðið - 10.01.2009, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 10.01.2009, Blaðsíða 26
Þverstæður Zenons frá Eleu ganga út frá að „allt sé eitt“ og að and- stætt því sem skyn- reynslan kennir okkur sé trú á margbreyti- leika heimsins röng og að hreyfing sé ekkert annað en tálsýn. Þrjár frægustu þverstæðurn- ar nefnast Akkilles og skjaldbakan, tvískipt- ingin og örin. wikipedia.is „Námskeiðið er dálítið skrifað utan um tímann í dag. Menn eru í ýmsum breytingum og það er ekki sama hvernig að þeim er staðið. Staðreyndirnar í breyt- ingafræðunum segja okkur að um 75 prósent stærri breytinga mis- takist. Þegar hlutirnir gerast svona hratt eins og nú er þá geta afleiðingarnar orðið slæmar, til dæmis við sameiningar og breyt- ingar á fyrirtækjum,“ segir Eyþór Eðvarðsson, vinnusálfræðingur, en hann heldur utan um nám- skeiðið sem er hugsað fyrir stjórnendur og fyrirtæki í breyt- ingum. „Þegar miklar breytingar ganga yfir á vinnustað getur fólk orðið óöruggt og fer jafnvel að leiðast starfið. Þannig detta hjart- að og sálin úr starfinu og er þetta erfiði hlutinn af breytingapakk- anumm,“ segir hann. Á námskeið- inu er farið í helstu fræðin í kring- um breytingar og meðal annars undirbúning breytinga, hvernig á að stjórna þeim þegar þær fara af stað og fleira. „Mikilvægt er að upplýsa vel og mikið um breyt- ingarnar því skynsamt fólk er ekki tilbúið að breyta sér bara til að breyta sér ef það veit ekki af hverju. Allt sem hefur ekki til- gang er í eðli sínu tilgangslaust og því er mikilvægt að útskýra hvað á að breytast og hvers vegna þannig að menn átti sig á því hvað er fram undan,“ útskýrir Eyþór áhugasamur. Námskeiðið er fjór- ir til átta tímar og er sett upp sem vinnustofa. „Menn taka þá fyrir breytingar sem þeir eru hugsanlega sjálfir að glíma við og síðan er rýnt í það með tækj- um og tólum breytingastjórnun- ar. Til dæmis er farið í hvaða andstaða gæti orðið og hvers vegna, hvar ábyrgðin liggur og svo framvegis. Þetta eru svona lykilatriði sem vitað er að hlut- irnir stranda oft á. Svo er farið í hvernig á að eiga við andstöðu ef hún kemur upp,“ segir Eyþór og bætir við: „Stærsti hluti nám- skeiðsins varðar undirbúninginn og mikilvægt er að vera meðvit- aður um það að breytingar kalla á óvissu og óöryggi, nýtt skipu- lag og nýja hugsun og stjórnend- ur þurfa að vera tilbúnir til að taka þá umræðu með fólkinu.“ Hægt er að skrá sig á vefsíðu Þekkingarmiðlunar, www.thekk- ingarmidlun.is eða í síma 892 2987. hrefna@frettabladid.is Breytingar á vinnustað Þekkingarmiðlun býður fjölbreytt námskeið í janúar og fjallar eitt þeirra um hvernig á að stjórna breyt- ingum. Námskeiðið er að vissu leyti skrifað utan um núlíðandi stund þar sem breytingar eru tíðar. Eyþór Eðvarðsson vinnusálfræðingur segir námskeiðið „Að stjórna breytingum“ vera að vissu leyti skrifað utan um tímann í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON NORSKUNÁMSKEIÐ hefst í Kvöldskóla Kópavogs fimmtudag- inn 29. janúar. Námskeiðið stendur í 10 vikur og er alltaf á fimmtu- dögum klukkan 19.00. Enskuskóli Erlu Ara Auglýsir enskunám í Hafnarfi rði • 10 getustig með áherslu á tal (nokkur pláss laus) • Vakin er athygli á að nú verður boðið upp á hóp fyrir algjöra byrjendur • Styrkt af starfsmenntasjóðum Skráning stendur yfi r í síma 8917576 og erlaara@simnet.is Skráning alla helgina - Kennsla hefst í næstu viku Skipuleggjum námsferðir til Englands fyrir hópa og einstaklinga Sjá nánar um starfsemi skólans á www.enskafyriralla.is Brot af því besta.... • Smáskipanámskeið (pungapróf) • Undirbúningur fyrir skemmtibátapróf • Stafræn ljósmyndun • Steinaslípun • Hellulagnir • Trjá- og runnaklippingar • Grjóthleðslur • Útskurður • Gítarsmíði • Notkun trésmíðavéla • Hoggið í stein • Silfursmíði • Réttindanámskeið í vél- og skipstjórn www.tskoli.is Upplýsingar um öll námskeið fást í s. 514 9601 og á ave@tskoli.is fyrir esta aldurshópa fyrir 16-25 ára Gömludansarnir Opið hús miðvikudaginn 14. janúar kl. 20.30 Gömludansanámskeið hefjast mánudaginn 19. janúar kl. 20.00 Upplýsingar í síma 587 1616 Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14a Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.