Fréttablaðið - 10.01.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 10.01.2009, Blaðsíða 32
● heimili&hönnun Egill Sveinbjörn Egilsson Félag vöru- og iðnhönnuða 1. Hönnunar- miðstöð Íslands – stofnuð 2. Íslensk hönnun – á vörum manna 3. Hafnfirsk fyrirtæki og hönnuðir – 8+8 made in Hafnarfjörður 4. Preggioni – magneat 5. Ýmsir – Vík Prjónsdóttir Þórey Vilhjálms- dóttir Hönnunarmiðstöð Íslands 1. Hönnunarmiðstöð Íslands – stofnuð 2. Steinunn Sigurðar- dóttir – hlýtur Södenberg-verðlaunin 3. Hafnfirsk fyrirtæki og hönnuðir – 8+8 made in Hafnarfjörður 4. Íslenskir hönnuðir – auka sýnileika og sölu erlendis 5. Íslensk hönnun – slær í gegn á Íslandi Alls skiluðu fimm aðilar inn áliti og hlýtur sá hönnuður, hlutur eða viðburður sem lendir í efsta sæti á lista hvers 5 stig, annað sætið hlýtur 4 stig og svo framvegis. Samanlögð stig ráða úrslitum. Að mati dómnefndar stendur stofnun Hönnunarmiðstöðvar í mars árið 2008 upp úr, með alls 19 stig. Eða eins og einn orðaði það: „Þar með var kominn raunhæfur vettvangur til að efla hvers kyns hönnun sem veigamikinn og virðisaukandi þátt í íslensku atvinnu- lífi og auka samkeppnishæfni og verðmætasköpun í íslensku efna- hagslífi.“ Næst kemur Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður með 15 stig, fyrir að vinna til hinna virtu Södenberg-verðlauna. Í því þriðja er sú vitundarvakning sem varð í kringum íslenska hönnun, 11 stig, og sannast af met- sölu hjá verslunum sem bjóða upp á hana. Kjartan Sturluson Birkiland 1. Ingibjörg Bjarna- dóttir – Raven 2. Sruli Recht – Cutt- ing Table no. 1 3. Steinunn Sigurðardóttir – hlýtur Södenberg-verðlaunin 4. Ýmsir – Vík Prjónsdóttir 5. Sruli Recht – Ice Bear Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir Hönnunarfyrirtæk- ið Borðið 1. Hönnunar- miðstöð Íslands – stofnuð 2. Íslensk hönnun – á vörum manna 3. Steinunn Sigurðardóttir – hlýtur Södenberg-verðlaunin 4. Hafnfirsk fyrirtæki og hönnuðir – 8+8 made in Hafnarfjörður 5. Hörður Lárusson – Fánabókin Jóhannes Þórðarson Listaháskóli Íslands 1. Steinunn Sigurðardóttir – hlýtur Södenberg-verðlaunin 2. Hönnunarmiðstöð Íslands – stofnuð 3. Hugmyndasamkeppnir um nýbyggingu LHÍ og um höfuð- stöðvar Landsbankans 4. Nemendur við LHÍ og bændur – Stefnumót við bændur 5. Katrín Ólína Pétursdóttir – innsetning á Crital Bar í Hong Kong og sýning í Listasafni Reykjavíkur 1 Hönnunarmiðstöð Íslands stofnuð – samtals 19 stig. 5 Ingibjörg Bjarnadóttir fyrir Raven (sem sést hér á myndinni) og Sruli Recht fyrir Cutting Table no. 1 og Ice Bear. Hvort um sig hlýtur 5 stig. 2 Steinunn Sigurðardóttir hlýtur Söden-berg-verðlaun – samtals 15 stig. Eigendum sex húseigna í jafnmörgum sveitarfélögum voru á dög- unum veittar viðurkenningar Orkuveitu Reykjavíkur fyrir glæsi- legar jólaskreytingar. Orkuveita Reykjavíkur veitir árlega við- urkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar í sex bæjarfélögum. Þriggja manna dómnefnd starfsfólks OR fékk fjölda ábendinga um fallega skreyttar húseignir og fór víða um veitusvæði fyrirtækis- ins í leit að fallegustu skreytingunum. Jólaskreytingar hafa orðið meira áberandi með árunum enda nægt úrval af seríum og jólafígúrum sem nota má til að lífga upp á hús og garð. Verkefni nefndarinnar hefur því ekki verið auðvelt en á myndunum sem fylgja greininni eru þau hús sem fallegust þóttu í hverju sveitarfélagi þar sem Orkuveitan sér um dreifingu raf- magns. Þótt jólin séu um garð gengin er ekki úr vegi að leyfa ljósunum að loga áfram í svartasta skammdeginu til að lýsa upp tilveruna. - sg Fegurstu jólaljósin Hamborgarabúllan þótti bera af fyrir skemmtilegar skreytingar í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Lýsingin á Grenigrund 48 á Akranesi var einstaklega jólaleg. Hvítar seríur í bland við marglitar. Jólaskreytingin í Faxatúni 5 í Garða- bæ var fjörleg á að líta. Í Álmholti 2 í Mosfellsbæ voru skreyt- ingar smekklegar og vel út færðar. Bakkahjalli 5 og 7 í Kópavogi voru með samræmdar jólaskreytingar sem komu vel út. 3 Íslensk hönnun á allra vörum – samtals 11 stig. 4 Hafnfirsk fyrirtæki og hönnuðir fyrir 8+8 – samtals 8 stig. Vettvangur fyrir verðmætasköpun ● Heimili og hönnun fékk nokkra málsmetandi aðila innan hönnun- argeirans til að dæma hverjir hápunktarnir hefðu verið í íslenskri hönnun 2008. 10. JANÚAR 2009 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.