Fréttablaðið - 10.01.2009, Síða 32
● heimili&hönnun
Egill Sveinbjörn
Egilsson
Félag vöru- og
iðnhönnuða
1. Hönnunar-
miðstöð Íslands
– stofnuð
2. Íslensk hönnun – á vörum manna
3. Hafnfirsk fyrirtæki og hönnuðir
– 8+8 made in Hafnarfjörður
4. Preggioni – magneat
5. Ýmsir – Vík Prjónsdóttir
Þórey Vilhjálms-
dóttir
Hönnunarmiðstöð
Íslands
1. Hönnunarmiðstöð
Íslands – stofnuð
2. Steinunn Sigurðar-
dóttir – hlýtur Södenberg-verðlaunin
3. Hafnfirsk fyrirtæki og hönnuðir
– 8+8 made in Hafnarfjörður
4. Íslenskir hönnuðir – auka sýnileika
og sölu erlendis
5. Íslensk hönnun – slær í gegn á Íslandi
Alls skiluðu fimm aðilar inn áliti og hlýtur sá hönnuður, hlutur eða
viðburður sem lendir í efsta sæti á lista hvers 5 stig, annað sætið
hlýtur 4 stig og svo framvegis. Samanlögð stig ráða úrslitum.
Að mati dómnefndar stendur stofnun Hönnunarmiðstöðvar í
mars árið 2008 upp úr, með alls 19 stig. Eða eins og einn orðaði það:
„Þar með var kominn raunhæfur vettvangur til að efla hvers kyns
hönnun sem veigamikinn og virðisaukandi þátt í íslensku atvinnu-
lífi og auka samkeppnishæfni og verðmætasköpun í íslensku efna-
hagslífi.“
Næst kemur Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður með 15 stig,
fyrir að vinna til hinna virtu Södenberg-verðlauna. Í því þriðja er sú
vitundarvakning sem varð í kringum íslenska hönnun, 11 stig, og sannast af met-
sölu hjá verslunum sem bjóða upp á hana.
Kjartan Sturluson
Birkiland
1. Ingibjörg Bjarna-
dóttir – Raven
2. Sruli Recht – Cutt-
ing Table no. 1
3. Steinunn Sigurðardóttir – hlýtur
Södenberg-verðlaunin
4. Ýmsir – Vík Prjónsdóttir
5. Sruli Recht – Ice Bear
Guðfinna Mjöll
Magnúsdóttir
Hönnunarfyrirtæk-
ið Borðið
1. Hönnunar-
miðstöð Íslands
– stofnuð
2. Íslensk hönnun – á vörum manna
3. Steinunn Sigurðardóttir – hlýtur
Södenberg-verðlaunin
4. Hafnfirsk fyrirtæki og hönnuðir
– 8+8 made in Hafnarfjörður
5. Hörður Lárusson – Fánabókin
Jóhannes Þórðarson
Listaháskóli Íslands
1. Steinunn Sigurðardóttir – hlýtur Södenberg-verðlaunin
2. Hönnunarmiðstöð Íslands – stofnuð
3. Hugmyndasamkeppnir um nýbyggingu LHÍ og um höfuð-
stöðvar Landsbankans
4. Nemendur við LHÍ og bændur – Stefnumót við bændur
5. Katrín Ólína Pétursdóttir – innsetning á Crital Bar í Hong Kong og
sýning í Listasafni Reykjavíkur
1 Hönnunarmiðstöð Íslands stofnuð – samtals 19 stig.
5 Ingibjörg Bjarnadóttir fyrir Raven (sem sést hér á
myndinni) og Sruli Recht fyrir
Cutting Table no. 1 og Ice Bear.
Hvort um sig hlýtur 5 stig.
2 Steinunn Sigurðardóttir hlýtur Söden-berg-verðlaun – samtals 15 stig.
Eigendum sex húseigna í jafnmörgum sveitarfélögum voru á dög-
unum veittar viðurkenningar Orkuveitu Reykjavíkur fyrir glæsi-
legar jólaskreytingar. Orkuveita Reykjavíkur veitir árlega við-
urkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar í sex bæjarfélögum.
Þriggja manna dómnefnd starfsfólks OR fékk fjölda ábendinga um
fallega skreyttar húseignir og fór víða um veitusvæði fyrirtækis-
ins í leit að fallegustu skreytingunum.
Jólaskreytingar hafa orðið meira áberandi með árunum enda
nægt úrval af seríum og jólafígúrum sem nota má til að lífga upp á
hús og garð. Verkefni nefndarinnar hefur því ekki verið auðvelt en
á myndunum sem fylgja greininni eru þau hús sem fallegust þóttu
í hverju sveitarfélagi þar sem Orkuveitan sér um dreifingu raf-
magns.
Þótt jólin séu um garð gengin er ekki úr vegi að leyfa ljósunum
að loga áfram í svartasta skammdeginu til að lýsa upp tilveruna. - sg
Fegurstu jólaljósin
Hamborgarabúllan þótti bera af fyrir skemmtilegar skreytingar í Reykjavík.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Lýsingin á Grenigrund 48 á Akranesi
var einstaklega jólaleg. Hvítar seríur í
bland við marglitar.
Jólaskreytingin í Faxatúni 5 í Garða-
bæ var fjörleg á að líta.
Í Álmholti 2 í Mosfellsbæ voru skreyt-
ingar smekklegar og vel út færðar.
Bakkahjalli 5 og 7 í Kópavogi voru
með samræmdar jólaskreytingar sem
komu vel út.
3 Íslensk hönnun á
allra vörum
– samtals 11
stig.
4 Hafnfirsk fyrirtæki og
hönnuðir fyrir 8+8
– samtals 8 stig.
Vettvangur fyrir
verðmætasköpun
● Heimili og hönnun fékk nokkra málsmetandi aðila innan hönnun-
argeirans til að dæma hverjir hápunktarnir hefðu verið í
íslenskri hönnun 2008.
10. JANÚAR 2009 LAUGARDAGUR4