Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.01.2009, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 10.01.2009, Qupperneq 27
ÍSLANDSMÓT BARNA Í SKÁK verður haldið í dag í Faxafeni 12. Mótið er einnig úrtökumót vegna Norðurlandamóts í skólaskák sem fram fer í Færeyjum dagana 12. til 15. febrúar næstkomandi. „Við gerum grín að alls konar hindrunum í lífinu, ástinni, ferða- þjónustu fatlaðra, geimverum, til- skipunum og kvöðum Evrópusam- bandsins, afrakstri ástarviku Bolvíkinga og mörgu fleiru,“ upp- lýsir Ágústa Skúladóttir leikstjóri um dagskrá Hjólastólasveitarinn- ar sem treður upp, eða öllu heldur sest niður, í Litla leikhúsinu á Sel- fossi í kvöld klukkan 20.30. En hvenær varð sveitin til? „Haustið 2007 fékk ég hringingu frá Hala-leikhópnum sem er áhuga- leikhópur í Reykjavík. Þeir báðu mig að hafa námskeið í uppistandi og í framhaldi af því var Hjóla- stólasveitin stofnuð og hefur verið starfandi í eitt ár,“ segir Ágústa en sveitin samanstendur af fjórum einstaklingum í hjólastólum. „Þau eru með uppistand, eða „sitdown“ eins og við viljum kalla það,“ segir Ágústa glettin og bætir við að sveitin hafi farið víða á síðasta ári og verið hvarvetna vel tekið. „Við vorum á vetrarhátíð, í Iðnó í desem- ber, tvívegis í Borgarleikhúsinu, á Akureyri, á ýmsum félagsfundum og almennum skemmtunum sem við höfum stofnað til sjálf,“ segir Ágústa og bendir á að í kvöld verði sérstakur gestur með sveitinni á sviði. „Það er Stúfur Leppalúðason sem neitar að fara til fjalla.“ Samhliða sýningunum er hópur- inn að vinna að heimildarmynd um aðgengi fatlaðra. „Við lendum oft í skemmtilegum uppákomum og þurfum alltaf að taka út aðgengið í öllum húsum sem við komum inn í,“ segir Ágústa. „Við erum þannig að safna í sarpinn og fylgja eftir ferðum fatlaða uppistandarans á svið,“ segir Ágústa og telur spenn- andi að sjá hvernig þau leysi aðgengisvandann í Litla leikhúsinu í kvöld. Hópurinn stefnir á frekari ferðalög. „Fyrst ætlum við að fara hér á nærliggjandi slóðir en svo væri gaman að fara hringinn, að ég tali nú ekki um að fara utan,“ segir Ágústa og telur húmor sveitarinn- ar hafa mælst mjög vel fyrir hjá fólki á öllum aldri. „Því höldum við áfram ótrauð yfir hverja hraða- hindrun.“ solveig@frettabladid.is Fjórir stólar – einn Stúfur Hjólastólasveitin leggur land undir hjól og kitlar hláturtaugar Selfyssinga í kvöld í Litla leikhúsinu. Þar ætla uppistandararnir fjórir ásamt Stúfi Leppalúðasyni að gera grín að sjálfum sér og öllu öðru. Örn Sigurðsson, Leifur Leifsson, Guðríður Ólafsdóttir og Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir ásamt Stúfi Leppalúðasyni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Kolaportið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-17 Tr y g g v a g ö t u 19 • 101 R e y k j a v í k S í m i 5 62 5 0 3 0 • w w w . k o l a p o r t i d . i s FATASKÁPAR ÞVOTTAHÚS ELDAVÉLAR - INNBYGGINGAROFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR - HÁFAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • www.friform.is Mán. - föst.kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-16 OPIÐ 25% AFSLÁTTUR AF RAFTÆKJUM, ÞEGAR ÞAU ERU KEYPT MEÐ INNRÉTTINGU ! Við sníðum innréttingar að þínum óskum ELD HÚS EINS OG ÞÚ VILT HAFA ÞAÐ PISA höldulaust hvítt háglans Val um 32 hurðagerðir Birki Duo BAÐINNRÉTTINGARNAR byggjast á einingakerfi 30, 40, 60 og 80 cm breiðra eininga. Ótæmandi uppröðunarmöguleikar. Við hönnum og teiknum fyrir þig. Heilsteyptu vaskborðin eru vinsæl! Breiddir: 60, 80, 90, 120,140, 160, 180 cm PISA höldulaust háglans Askur Facet BETRA BAÐ BETRI LAUSNIR - MEIRA ÚRVAL NÚ BJÓÐUM VIÐ ÁKVEÐNAR GERÐIR ELDHÚS, BAÐ - OG ÞVOTTA- HÚSINNRÉTTINGA, EINNIG FATASKÁPA TIL AFGREIÐSLU AF LAGER ( MEÐAN BIRGÐIR ENDAST) MEÐ 25% AFSLÆTTI. AF LAGER Á LÆGRA VERÐI 25% Vegna breytinga á vöruvali seljum við nú einnig nokkrar sýningainnréttingar með 50% afslætti. SÝNINGAINNRÉTTINGAR MEÐ 50% AFSLÆTTI Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.