Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 27 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGII O 10 000 Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launin í vor fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað vero Aðdugaeðadrepast um frönsku útlendingahersveit- ina, og hina fræknu kappa hennar, með Gene Hackmann, Terence Hill Catherine Deneuve o.fl. Isl. texti - Bönnuð innan 14 ára. Leikstjóri: Dick Richards. Sýnd ki. 3.05- 5,05-7,05-9,05- 11,05 Varlega með sprengjurta - strákar f I t*e ,- JOE! Sprenghlægileg og fjörug Cinema- scope litmynd um snarruglaða náunga gegn mafíunni. Kelth Carradine-Sybil Danning, Tom Skerritt. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 Himnaríki má bíða "jjm^^ Wfm.1 Bráðskemmtileg og fjörug banda- rísk litmynd, um mann sem dó á röngum tima, með Warren Beatty - Julla Christie- James Mason Leikstjóri: Warren Beatty fslenskur texti Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15- 11.15 WÓDLKIKHÚSID Garðveisla efttr Guðmund Steinsson Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrimsdóttir. Ljos: Ásmundur Karisson. Tónlist og leikhljóð: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir Frumsýnlng fimmtudag kl. 20 2. sýn. föstudag kl. 20 3. sýn. laugardag kl. 20 LITLA SVIDID: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Ósótt frumsýnlngarkort og ósótt aðgangskort sækist fyrir mánu- dagskvöld. Miftasala kl. 13.15-20 Simi11200 Tonabíö 3*3-1 1-82 Bræðragengið (The Long Riders) The LONG RjLÐERS Frægustu bræður kvikmynda- heimsins i hlutverkum frægustu bræðra vestursins. „Fyrsti klassi besti vestrinn sem gerður hefur verið í lengri lengri tíma." - Gene Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlut- verk: Davld Carradine (The Serpents Egg), Keith Karradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Coming Home), James Keaeh (Hurric- ane), Stancy Keach (Doc), Randy Quaid (Whatá up Doc, Paper Moon) og Dennis Quaid (Break- ing Away). Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*1-13-84 Klute M m :.:í Aðalhlutverk: Jane Fonda og Donald Sutherland. (slenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Brandarar á færibandi (Can I Do It Till I Need Glasses?) Sprenghlægileg bandarisk gamanmynd, troðfull af bröndur- um. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýndkl. 5 og 11.15. -3*16-444 Leikur dauðans Lcikur dauöan^ Hin afar spennandi og liflega Panavision litmynd, með hinum afar vinsæla snillingi Bruce Lee- sú siðasta sem hann lék i. Islenskur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýndkl. 5,7, 9og11. ^HÍ\ 3*1-15-44 Mitchell BRUTE FORCE WITH A BADGE i "MncHEirp Æsispennandi ný bandarisk leynilögreglumynd um hörkutólið Mitchell sem á í sifelldri baráttu við horoin smyglara og annan glæpalýð. Leikstjóri: Andrew McLagen. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Sýndkl. 5, 7,9og 11. Bönnuð börnum innan 14. GAMLA BIO S Simi 11475 Engin sýning i kvöld 3*2-21-40 Kafbáturinn (Das Boot) if-Boat96 Storkojtleg og áhrifamikil mýnd sem atetaðar hefur hlotið metað- sókn. Sýnd f Dolby Stereo. Loiksljóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Júrgen Prochnow Herbert Grönmeyer Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Fáar sýningar eftir. UvlKl'filAg KKYKIAVÍKIIK Skilnaður eftir Kjartan Ragnarsson Af óviðráðanlegum orsökum er sýningum frestað um nokkra daga. Eigendur a&gangskorta ath. að dagstimplaðir aðgangsmiðar gilda ekki lengur. Aðgangskort frumsýningarkort. Nú eru siðustu forvöð að tryggja sér kort. Örfáar ósóttar pantanir seldar í dag og næstu daga. Miiasala í Iðnó kl. 14-19 sími 16620 3*3-20-75 Næturhaukamir *$>{ > Ný æsispennandi bandarisk sakamálamynd um baráttu log- reglunnar við bekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5,7 og 11. Hækkað veri. Bönnuð yngri en 14 ára. OKKAH A MILLi Mvrxiui it-m bniai kyiisjoildblijð Myndiii nm |mi ogj rtng MytKlm stm fjolskyki.in Eei Mman Myii'1 hem lælui enqari Osiwrtuin oy lifu alram i huqanum liingii (rflU að Kyiiuiyii lykiii M, 11.1. -riir lirnlii GunnlaugMon. Valgaiðut Cuðgor Sýnd kl. 9. ¦"ýHfc' 3*1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk úr- vals gamanmynd I litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsokn. Leikstjóri Ivan Reit- man. AðalhlutverK: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.ll. Sýndkl. 5,7,9og11 Islenskur texti Hækkað veri B-salur Close Encounters cupseeNcc Hin heimsfræga ameríska stór- mynd um hugsanlega atburði pegar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Leikstóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francols Truffaut, o. fl. Sýnd kl 5 pg 9 kvikmyndahornið Dýreða maður? Nýja bíó Mitchell Leikstjóri Andrew V. McLaglen Aðalhlutverk Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon, Linda Evans. ¦ Joe Don Baker hefur svo til eingöngu á undanförnum árum leikið „górillur" í aukahlutverkum í miður góðum hasarmyndum en hér fær hann aðalhlutverk sem „slík" og fer í gegnufh hlutverk sitt eins og mannýgt naut t' gegnum kálgarð. Einhvern tímann sagði ég um leikara að hann ætti aðeins tvö svipbrigði í leikhæfileikabúri sínu. Baker er enn takmarkaðri því hann hefur aðeins eitt svipbrigði „harðsoð- ið" að vt'su í mismunandi útgáfum, hverri annarri bjálfalegri. Baker leikur hér lóggu Mitchell sem styðst við þykka vöðva og stóra hnefa í starfi sínu. Styðst við er kannski ekki rétt, hann notar þetta svo til eingöngu því heilinn vírðist ekki stór, raunar er eins og lítið annað en fljótandi steinsteypa sé á milli eyrnanna á honum. Hann kem- ur í hús þar sem miður heiðarlegur lögfræðingur hefur kálað innbrots- þjóf að gamni sínu. Ekkert er hægt að sanna í málinu en Mitchell reynir hvað hann getur með litlum árangri og er brátt fluttur í annað mál sem snýst um smygl á heróíni. Þar kemst Mitchell í kast við mafíuna og slagsmál, skotbardagar, hraðskreiðir bílar, „hraðskreiður kvenmaður" og annað blandast inn í líf hans. Linda Evans leikur hér mellu af þeirri tegundinni sem kostar litla 1000 dollara á nóttu. Hún er send á fund Mitchells sem „gjöf" en hann gerir litlar tilraunir til að grafast um frá hverjum í byrjun sem kannski er lýsandi dæmi um gáfur þessarar löggu. Linda Evans lítur út eins og votur draumur úr tíu metra fjarlægð en er nær er komið lítur hún út eins og eitthvað sem horfa ber á úr tíu metra fjarlægð. Sum tiltæki Bakers í myndinni eru líkust því að dýr sé á ferðinni en ekki siðaður maður. Tjáskipti við annað fólk eru að mestu með hnefunum og jafnvel mellan, sem hann er hrifinn af fær sinn skammt þar sem hann er gefinn fyrir að „negla" hana fyrst og handtaka hana síðan. Hún kemur þó alltaf aftur, atriði sem ég skil ekki nema hún sé hrifin af S/M. Ég verð nú að segja eins og er að ég hefi lúmskt gaman af mörgum atriðum myndarinnar einkum þeim þar sem Baker lítur út eins og bláðharðsoðin útgáfa af John Belushi eins og hann var í „Animal house". Pi Fi-iörik Indribason skrifar y| O Mitchell itit Bræðragengið ic Næturhaukarnir ititit Kafbáturinn *** Staðgengillinn itic Okkar á milli ititif Síðsumar itirk Fram í sviðslj ósið ** Stripes ^¦^r^ Close Encounters Stjörnugjöf Tímans * * * * fr.ibær • * * * mjög g6ð - * * göd ' * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.