Fréttablaðið - 10.01.2009, Side 37
LAUGARDAGUR 10. janúar 2009 5
Hjólbarðar
Óska eftir að kaupa heilsársdekk eða
vetrardekk undir Land Rover Discovery
í stærðinni 255/55/19 eða 255/20/19.
Upplýsingar í síma 6953822.
Varahlutir
Vantar vél í opel combo 03 zmótor
1598 vél,87hestöfl. uppl. 8616811
Óska eftir varahlutum í Mitsubitshi
Carisma ‘97, framenda. Sæþór s. 820
8024
Renault Megané ‘97-
’08 Mazda 626 ‘97-’02
Cadillac Seville ‘93-’02
Vélar, gírkassar, sjálfskipting, boddy-
hlutir, felgur, innréttingar, airbag ofl. S.
772 6777 & 824 1919.
Varahlutir í VW Golf, Polo og Yaris,
og Kangoo. Viðgerðir. Gírkassar.
Bremsuviðgerðir. Kaupi bíla. Uppl. í s.
554 1610 & 892 7852.
Hreingerningar
Röskar og vandvirkar. Getum bætt við
okkur heimilisþrifum í fyrirtækjum,
stigagöngum og fluttningsþrifum. Föst
verð. S. 821 3474.
Vy-þrif ehf.
Öll almenn þrif, regluleg ræsting sam-
eigna. Verðtilboð. Simi 512 4010. www.
vy.is
Garðyrkja
Þarf að gera eitthvað í garðinum ?
Garðar best ehf, s. 698 9334, gard-
arbest.is
Hellulagnir, smágröfuþjónusta, dren-
lagnir og öll almenn lóðavinna. Vönduð
og góð vinnubrögð. Erum með vörubíl
með krana. SS Hellulagnir. 691 8907.
Sjá nánar á www.sshellulagnir.is
Trjáfellingar
Runnaklippingar, snyrting á trjágróðri.
Eiríkur Sæland garðyrkjufræðingur. S.
848 1723.
Bókhald
Bjóðum upp á alhliða bókhaldsþjón-
ustu og rekstrarráðgjöf (bókhald, reikn-
ingagerð, laun, vsk, stofnun félaga,
ársreikninga og skattframtöl) Sími 534
0040.
Framtalsaðstoð. Áralöng og fagleg
þjónusta við einstaklinga, rekstraraðila
og hlutafélög. Sanngjarnt verð. Uppl.
sími 8929336
Account Bókhald og
rekstrarráðgjöf slf.
Framtöl ofl. S. 860 0266 & 840 0609
www.account.is
Bókhald, VSK, laun, framtöl, ársreikn-
ingar ofl. S. 696 3969 og á www.
ulfurinn.is
Búslóðaflutningar
Búslóðaflutningar
Stórir sem smáir, er með miðlungs og
stóran bíl. Góð þjónusta á góðu verði.
S: 661 1977
Búslóðaflutningar S. 555
6363 & 899 7188.
Búslóða flutn., vörufl., píanó flutn. og
aukamenn ef óskað er. Sama verð alla
daga !! Allar stærðir bíla.
Búslóðaflutningar
Tökum að okkur alla búslóðaflutninga
og aðra flutninga. Góð þjónusta. Einnig
aukamenn ef óskað er. Erum með
besta verðið. Uppl. í síma 899 2536
& 659 4403.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Húsaviðhald
Viðhaldsþjónusta
Tökum að okkur almennt
viðhald og breytingar á t.d
pípulagnir, smíðar, rafvirkjun og
múrviðgerðir.
Vanir menn, vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 892 1524.
Klippið út - Geymið auglýs-
inguna!
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn-
um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 663 5315.
Húsaviðhald!
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Húsaviðgerðir
Skiptum um rennur og bárujárn á
þökum og smávægilegar múrviðgerðir
og fl. Uppl. í s. 659 3598.
Tölvur
Dulspeki-heilun
Þriðja augað
Fyrir þig - Dulspeki - Skilaboð sem
vert er að hlusta á þér til hjálpar og
styrkingar. Byrjað að taka við pöntun-
um, febrúar, mars, apríl. mothervoice@
gmail.com
Spádómar
Nú færðu einkatíma hjá spákonunni
Sirrý í s. 552 4244 & 823 6393.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Iðnaður
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn-
um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 699 6069
Rafvirkjun
Uppsetning og Þjónusta
á öllum dyrasímakerfum.
Almenn smápennuþjónusta fyrir
einstaklinga og fyrirtæki.
Tengingar og mælingar á
tölvu- og ljósleiðaralögnum.
Góð Þjónusta.
Vönduð vinnubrögð.
ProService
894-7999
johann@proservice.is
Viðgerðir
Til sölu
10 tíma ljósakort áður 7200 kr., nú
4200 kr. + 2 tímar frítt í túrbo bekk +
boðsmiði í bíó + prufa af rakakremi +
prufa af sodo kremi.
Vegna fjölda áskoranna opnar
bílskúrssalan Norðurstíg 10 á
föstudaginn. Opið út jan. frá
kl. 12-17. Uppl. í s. 849 3230
Stigamaðurinn ehf.
Stigar og handrið úti sem inni. Tré-járn.
Gerum föst verðtilboð. Sími 898 7779,
423 7779 & 897 1479.
Evrur óskast
Óska eftir að kaupa evrur og
dollara.
Regent Accounts Ltd
Uppl. gefur Brian í s. 618-7001
10 þ. evrur til sölu. 195 kr. stk. 45
þ.norskar til sölu. 25 kr. stk. S. 824
2108.
Ónotaður Nokia E51 3G gsm. Gerður
fyrir M-ið. 35þ. kostar nýr 55þ. S.
8622630.
Amerísk rúm.Stærð 98x200 3 stk. 5-
6ára gömul. kr.8000,-pr.stk. Uppl. í
8996850
Óskast keypt
Þarftu að losna við úr
fataskápnum þínum?
Komdu með í Kompuna
Laugarvegi 118 og við kaupum
þau jafnvel af þér. Opið frá 12-
16 virka dag.
Óska eftir 20“ túbu sjónvarpstæki, helst
Philips. S. 861 5718.
óska eftir að kaupa Yashica myndavél,
t4 eða t5. Sigrún - 8930575
Óska eftir litlum ísskáp um 110cm á
hæð, vel með förnum. S. 698 1093.
Óska eftir litlum gasvatnshitara í sumar-
bústað. S. 421 2157 eða 661 8999.
Óska eftir læstum skjalasáp millistór
eða stór með tölulás. Uppl. í s. 898
4522 & 588 8222.
Óska eftir að kaupa CD, DVD diska og
vínil hljómplötur. Uppl. í s. 698 8629.
Heimilistæki
Til sölu góð Gorenje þvottavél 5kg.
Verð 30.000 uppl. s.891-9570
Hljóðfæri
Til sölu EVA harmonika 72 bassa
kr.59.000.- Harmonikukensla S: 824
7610 & 660 1648.
Yamaha CLP rafmagnspíanó til sölu.
Nýlegt og nánast ónotað. Glæsilegt
eintak! Uppl. í s: 770-6366
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Tölvur
Óska eftir ps2 tölvu með leikjum og
aukahlutum. Aðeins gott eintak kemur
til greina. 892-6800
Vélar og verkfæri
Bílalyfta
Óska eftir bílalyftu 2 pósta. Uppl. í s.
699 8330.
Vantar bútsög með hallandi blaði og
borðsög ásamt borðum undir sagirnar.
Einnig 5-7kw rafhitablásara 3f. Aðeins
vel með farin tæki koma til greina.
Halldór s: 8920080 eða brosid@nh.is
Vinnuvélar
Þjónusta