Fréttablaðið - 10.01.2009, Page 50
34 10. janúar 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Maggu hefur notað
vasapeningana sína til að
kaupa jólaskreytingu. Er
það ekki sætt?
Mig minnir að
ég hafi gert
það nákvæm-
lega sama
þegar ég var á
hans aldri.
Þegar ég er langt niðri
skrái ég tilfinningar mínar
í textabókina mína.
Merk tónverk hafa
orðið til upp úr kvöl
og pínu mannanna.
Foreldrar mínir
eru heimskir
af því þau vilja
ekki keyra mig í
Kringluna.
Hvað
finnst
þér?
Ef þú færð
einhvern
tímann fasta
vinnu skaltu
geyma þetta.
Jæja, þá förum
við yfir til veður-
fréttamannsins
sem hefur aldrei
rangt fyrir sér.
Hér er Siggi
með veðrið frá
því í gær.
Fréttir
Hérna
Brandur,
Brandur!!!
Brandur, Brandur,
hérna
Hún
hoppar
ekkert.
Þetta er
fyrsta skiptið
hennar
Hannes.
Hún nær þessu alveg,
við verðum bara að
hvetja hana.
Hvetja hana með
því að TALA VIÐ
HANA!
Það er alltaf svolítið leiðinlegt þegar jólin eru búin og grámyglulegur hversdags-leikinn tekur við. Sérstaklega núna
þegar þessi áramót marka líka endann á
vellystingum góðærisins og langir vinnudag-
ar fram undan fara í að vinna upp skuldir
óreiðujöfra. Við hjónin fengum þó skemmti-
legt tækifæri til að framlengja góðærið
örlítið en við nýárstiltekt í bókhaldi og
pappírshrúgum komu í ljós ónýtt
verðmæti. Inneignarnótur úr
byggingavöruverslunum frá
upphafi árs sem leið, þegar
við stóðum í framkvæmdum á
íbúðinni okkar í takt við
tíðarandann. Það ber kannski
vott um þann tíðaranda sem
þá var, að í góðærinu höfðum við
ekki hirt um að nýta nóturnar strax og
höfðum ekki hugmynd um
verðmætin í skúffunum. Eins
komu í ljós gjafabréf í ýmiss konar dekur og
dufl sem við höfðum skipst á að gefa hvort
öðru á síðasta ári en ekki gefið okkur tíma til
að nýta. Nú þurfti því að hafa hraðar hendur
ef nóturnar áttu ekki að fara til spillis en
þær voru að renna út. Hádegishlé voru því
nýtt í nudd og seinnipartar í stressandi
verslunarferðir eftir skrúfum og nöglum.
Einhver sagði að það ætti ekki að lúra á
verðmætum eins og Jóakim aðalönd.
Peningar væru ekki til þess að safna þeim og
sparistellið ætti að nota oftar en á jólunum.
Þeir sem lagt höfðu fyrir áratugum saman
og sáu svo á eftir sparifé sínu ofan í
bankaniðurfallið um daginn, gráta það nú að
hafa ekki bara notað peningana sína strax í
eitthvað skemmtilegt og gott. Auðvitað er
góð regla að leggja fyrir, en ef mér áskotnast
aur í framtíðinni ætla ég að eyða honum
strax og borða af sparistellinu þegar mér
sýnist.
Ef þér áskotnast aur skaltu eyða
NOKKUR ORÐ
Ragnheiður
Tryggvadóttir
SK
AP
AR
IN
N
A
UG
LÝ
SI
N
GA
ST
OF
A