Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.01.2009, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 10.01.2009, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar Í dag er laugardagurinn 10. jan- úar, 10. dagur ársins. 11.05 13.35 16.06 11.14 13.20 15.27 Enn á ný lætur Ísraelsher til skar-ar skríða og myrðir börn og full- orðna. Sprengjur falla á saklausa borgara og læknar eru hindraðir í störfum sínum. Með reglulegu milli- bili svalar þessi fullkomnasti her heimsins fýsn sinni. Sama atburða- rásin fer af stað í veröldinni. Þjóð- arleiðtogar fordæma. Bandaríkja- stjórn segir að það séu tvær hliðar á málinu. Fólk deyr. HIÐ síendurtekna ástand á Biblíu- slóðum er orðið dæmisaga fyrir akkúrat það: Endurtekninguna. Lík- lega er það stærsta viðfangsefni mannsins – á öllum tímum – að koma í veg fyrir að skelfilegir hlutir end- urtaki sig, aftur og aftur, með sömu hörmulegu afleiðingunum og síðast. Hvað þetta verkefni mistekst oft er síðan til vitnis um það hvað mann- dýrið er ótrúlega ófullkomið. Á Íslandi er blessunarlega enginn Ísraelsher. Vandamál okkar eru ekki samanburðarhæf við ógnar- umhverfi fólks í Palestínu. En við- fangsefnið er þó í grunninn svipað: Hvernig á að koma í veg fyrir að hörmungar endurtaki sig? Þetta er eilífðarþraut og virðist æði lúmsk- ur vandi. Nú þegar eru farnar að heyrast raddir hér á landi þess efnis að nýju bankarnir geti líka farið á hausinn. Og aftur virðast menn ætla að hrista höfuðið, vantrúaðir, yfir þeim viðvörunarorðum og vísa á bug. Er það ekki nokkuð kunnugleg- ur upptaktur að ömurlegri atburða- rás? ÞESSI eilífðarvandi endurtekning- arinnar er þess eðlis að ekki dugir að ráðast gegn honum með vel orð- uðum yfirlýsingum eingöngu, efa- semdarlausum fullyrðingum um að allt verði jú víst í stakasta lagi í framtíðinni. Mun róttækari hernað- arlist þarf að stunda gegn þessum tilvistarlega skratta. ÞEIR sem hafa fundið hjá sjálfum sér djúpar hvatir til þess að feta brautir sem leiða undantekningar- laust til sjálfseyðingar vita að til þess að koma í veg fyrir slíkan sál- arlegan hildarleik þarf stöðuga áminningu. Verkefnið er ævarandi. Sama gildir þegar rætt er um þjóð- félag í heild sinni, eða jafnvel heim- inn allan. Fyrir okkur Íslendinga er ágætis aðferðarfræði að finna í samskiptum okkar við náttúruöflin, sjálft veðrið. Við spáum fyrir því, tölum stanslaust um það, styrkjum björgunarsveitir svo þær geti bjarg- að okkur ef illa fer, eigum alls kyns búnað og hlífðarföt til þess að mæta því þegar það versnar. MANNSKEPNAN getur þetta, þótt hún klúðri því oft. Svona þarf líka að vakta Gaza, öllum stundum. Og svona þurfum við Íslendingar – í okkar fyrirhyggjuleysi og brussu- gangi – að höndla okkar bagalegu efnahagsmál. Aftur og aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.