Fréttablaðið - 11.01.2009, Side 5

Fréttablaðið - 11.01.2009, Side 5
HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ + Skoðaðu á meira.icelandair.is NÝTT AFÞREYINGARKERFI, NÝTT FARRÝMI, NÝ SÆTI ÞAÐ VAR SVONA SEM VIÐ HUGSUÐUM ÞAÐ Við þekkjum öll tilfinninguna að koma heim, setjast í stólinn sinn eða sófann og slaka á með því að horfa á sjónvarpið. Njóta þess að horfa í þægilegheitum. Það var þessi þægilegheitatilfinning sem við höfðum í huga þegar við settum nýtt afþreyingarkerfi í flugflota Icelandair. Hver farþegi hefur sinn eigin skjá þar sem er í boði án endurgjalds fjölbreytt úrval af kvikmyndum, vinsælum sjónvarpsþáttum, tónlist og tölvuleikjum. Hver og einn velur sína eigin dagskrá og getur auk þess sótt upplýsingar um flugferðina sjálfa og margt fleira. Við bjuggum líka til nýtt farrými, Economy Comfort, settum ný leðursæti í öll þrjú farrýmin og fækkuðum þar að auki um eina sætaröð í hverri vél svo að nú er rýmra um alla farþega. Það var þannig sem við hugsuðum það. Verið velkomin um borð. VIÐ KYNNUM MEIRI ÞÆGINDI FYRIR SAMA VERÐ M AD R ID BARCELO NA PARÍS LONDON MANCHESTER GLASGOW MÍLANÓ AMSTERDAM MÜNCHEN DÜSSELDORF FRANKFURT BERLÍN KAUPMANNAHÖFN STAVANGER OSLÓ STOKKHÓLMUR HELSINKI HA LIF AX NE W Y OR K ORL AND O MINNE APOLIS – ST. PAUL TORO NTO BO STO N BERGEN REYKJAVÍK ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 46 57 0 1 /0 9

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.