Fréttablaðið - 11.01.2009, Qupperneq 20
11. janúar 2009 SUNNUDAGUR4
Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS,
Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 500 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Framkvæmdagleði í fyrirrúmi
REKSTRARSTJÓRI – GRÆNLAND
ÍSTAK annast nú byggingu 15MW vatnsaflsvirkjunar við Sisimiut á
Grænlandi og mun aðstoða við rekstur hennar næstu árin.
ÍSTAK óskar eftir að ráða vanan rekstrarstjóra fyrir virkjunina frá
1. mars næstkomandi.
Hæfniskröfur
• Haldgóð menntun á sviði rafmagns- og/eða vélfræði
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Góð dönskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Rekstrarstjóri mun hafa aðsetur í Sisimiut.
Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2009.
Tæknilegur stjórnandi á rafmagnssviði
BSI á Íslandi leitar eftir tæknilegum stjórnanda til að hafa
umsjón á faggildum úttektum. Meðal þess sem tæknilegur
stjórnandi sviðsins mun bera ábyrgð á er:
• Að skoða virki með málspennu yfi r 1000 V riðspennu
eða 1500 V jafnspennu.
• Að skoða virki með málspennu til og með 1000 V
riðspennu eða 1500 V jafnspennu.
• Að skoða öryggisstjórnunarkerfi rafveitna og fram
kvæmd öryggisstjórnunar.
• Að skoða öryggisstjórnunarkerfi rafverktaka og fram
kvæmd öryggisstjórnunar.
• Skoðun á aðstöðu og búnaði rafverktaka.
• Að skoða rafföng á markaði.
Hæfniskröfur:
• hafa lokið fullnaðarprófi frá rafmagnsdeild viðurkennds
verkfræðiháskóla (sterkstraumssviði),
eða
• hafa lokið fullnaðarprófi frá rafmagnsdeild viðurkennds
tæknifræðiháskóla (sterkstraumssviði).
Nánari upplýsingar á www.bsiaislandi.is
Umsækendur sendi ferilskrá á: info@bsiaislandi.is
eða á skrifstofu BSI á Íslandi. S: 414 4444
Umsóknarfrestur er til 28.janúar.
Ráðningar fara fram eftir samkomulagi.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Vi ønsker tannleger og
tannhelsesekretærer til våre
klinikker i Norge og Sverige. Er
du utadvent og faglig motivert
tannlege eller tannhelsesekretær
som liker å jobbe i team? Da kan
vi tilby et godt arbeidsmiljø i
aktive og moderne klinikker i
vekst.
Colosseum er et norsk
tannhelsekonsept, med
tilsammen 19 klinikker
i Norge, Sverige og
Danmark. Colosseum
tilbyr alt innen allmenn-
behandling og spesialist-
tjenester.
Colosseum søker allmenn
tannleger og spesialister
innen kjeveortopedi og
endodonti
Colosseum søker
tannhelsesekretærer i
hel/deltids stillinger
Søknad sendes til:
Tannlege:
gard@colosseumklinikken.no
Tannhelsesekretær:
mette@colosseumklinikken.no
www.colosseumklinikken.no
Tannleger/tannhelsesekretærer
Egilsstaðir sími 470 3000 • Fax 471 1971
Lagarás 17 - 19 • Opið alla virka daga frá 8-16
Lausar stöður hjúkrunarfræðinga hjá
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í vaktavinnu á sjúkradeild
H S A Egilsstöðum. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem
eru tilbúnir til að takast á við fjölþætt verkefni og geta unnið
sjálfstætt.
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá Heilsugæslunni Fjarða-
byggð með starfsaðstöðu á Heilsugæslustöðinni á Eskifi rði.
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Fjóðungssjúkrahúsið í
Neskaupstað. Um er að ræða vaktavinnu á lyf- og hand-
læknisdeild.
Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2009.
Nánari upplýsingar veita:
Lilja Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar HSA sími
860-1920 netfang: lilja@hsa.is
Og Emil Sigurjónsson forstöðumaður starfsmannaþjónustu
HSA sími 895-2488 netfang: emils@hsa.is
Vopnafjarðar-
skóli auglýsir
Kennara vantar við skólann vegna barnsburðar-
leyfi s frá 1. febrúar 2009 til að kenna yngri
börnum og dönsku.
Upplýsingar veitir skólastjóri,
sími 470-3251, 861-4256,
netfang: adalbjorn@vopnaskoli.is og
aðstoðarskólastjóri, sími 470-3252,
netfang: sirra@vopnaskoli.is
Laus störf í Leikskólanum
Akraseli.
Leikskólinn Akrasel óskar eftir leikskólakennurum til
starfa frá og með 1. febrúar 2009.
Leikskólinn tók til starfa í ágúst 2008 og leggur
áherslur á umhverfi smennt, jóga og hollt mataræði.
Umsóknafrestur er til og með 23. janúar 2009.
Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofuna, Stillholti 16-
18, 3. hæð, á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt
að sækja um með rafrænum hætti á vef Akraneskaup-
staðar www.akranes.is.
Nánari upplýsingar veita Anney Ágústsdóttir
leikskólastjóri í síma 433 1260 og Margrét Þóra
Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 433 1262.
Leikskólastjóri
Vilt þú vinna við atvinnugrein framtíðarinnar?
Markaðsstofa ferðamála á Vesturlandi leitar að tveimur
starfsmönnum til starfa í Upplýsingamiðstöð Vesturlands
í Borgarnesi.
Um er að ræða mjög fjölbreytt, spennandi en um leið krefjandi
störf og þurfa viðkomandi aðilar að hafa brennandi áhuga á
ferðaþjónustu á Vesturlandi og að geta miðlað honum til innlendra
og erlendra ferðamanna. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem
allra fyrst.
Helstu verkefni:
Upplýsingagjöf til ferðamanna
Samskipti við ferðaþjónustuaðila
Umsjón með sölu og þjónustu á staðnum
Vinna við heimasíður stofunnar
Þáttaka í eða stjórn ýmissa sérverkefna
Hæfniskröfur og eiginleikar:
Jákvæðni, kraftur og góðir samskiptaeiginleikar
Hugmyndaríki og frumkvæði
Góð íslensku- og enskukunnátta, þriðja tungumál kostur
Þekking á vefumsjón kostur
Þekking/menntun á ferðamálum kostur
Umsóknir skulu sendar á Markaðsstofa Vesturlands, Bjarnarbraut 8,
310 Borgarnes eða á netfangið info@westiceland.is og rennur
umsóknarfrestur út þann 18. janúar.