Fréttablaðið - 11.01.2009, Síða 35
SUNNUDAGUR 11. janúar 2009 19
Enska úrvalsdeildin:
ARSENAL - BOLTON WANDERERS 1-0
1-0 Nicklas Bendtner (83.).
ASTON VILLA - WEST BROMWICH ALBION 2-1
1-0 Curtis Davies (17.), 2-0 Gabriel Agbonlahor
(40.), 2-1 James Morrison (48.).
EVERTON - HULL CITY 2-0
1-0 Marouane Fellaini (17.), 2-0 Mikel Arteta
(45.).
MIDDLESBROUGH - SUNDERLAND 1-1
1-0 Afonso Alves (44.), 1-1 Kenwyne Jones (81.).
NEWCASTLE UNITED - WEST HAM UNITED 2-2
1-0 Michael Owen (18.), 1-1 Craig Bellamy (28.),
1-2 Carlton Cole (54.), 2-2 Andy Carroll (77.)
STOKE - LIVERPOOL 0-0
STAÐAN:
Liverpool 21 13 7 1 35-13 46
Chelsea 20 12 6 2 40-9 42
Aston Villa 21 12 5 4 35-23 41
Man. United 18 11 5 2 29-10 38
Arsenal 21 11 5 5 34-23 38
Everton 21 10 5 6 29-25 35
Wigan 19 8 4 7 24-21 28
Hull City 21 7 6 8 28-39 27
Fulham 19 6 8 5 18-14 26
West Ham 21 7 5 9 26-30 26
Newcastle 21 5 8 8 28-34 23
Bolton 21 7 2 12 22-29 23
Sunderland 21 6 5 10 22-30 23
Portsmouth 20 6 5 9 21-33 23
Man. City 20 6 4 10 38-30 22
Middlesbrough 21 5 6 10 18-30 21
Stoke City 21 5 6 10 18-33 21
Tottenham 20 5 5 10 20-25 20
Blackburn 20 4 6 10 22-36 18
WBA 21 5 3 13 17-37 18
Vináttulandsleikur:
Ísland-Danmörk 29-30
Mörk Íslands: Logi Geirsson 9, Þórir Ólafsson
5, Rúnar Kárason 5, Sturla Ásgeirsson 3, Róbert
Gunnarsson 2, Ragnar Óskarsson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 8, Magnús
Gunnar Erlendsson 2.
N1-deild kvenna:
Grótta-Fylkir 25-22
Mörk Gróttu: Laufey Guðmundsdóttir 5, Arndís
Erlingsdóttir 5, Karólína Bæhrenz 4, Anett Köbli
4, Hildur Andrésdóttir 2, Ragna Sigurðardóttir 2,
Sigríður Svala Jónasdóttir 2, Elsa Óðinsdóttir 1.
Mörk Fylkis: Sunna Jónsdóttir 7, Rebekka Skúla-
dóttir 5, Sunna Einarsdóttir 4, Ásdís Guðmunds-
dóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Elín Jónsdóttir 1.
FH-Fram 23-28
Mörk FH: Hafdís Hinriksdóttir 7, Guðrún
Tryggvadóttir 5, Birna Helgadóttir 3, Ragnhildur
Guðmundsdóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 2, Ásdís
Sigurðardóttir 2, Hildur Þorgeirsdóttir 1.
Mörk Fram: Hildur Knútsdóttir 8, Sigurbjörg
Jóhannsdóttir 5, Marthe Sördal 4, Stella Sig-
urðardóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Pavla
Nevarilova 2, Sara Sigurðardóttir 1.
Stjarnan-HK 34-23
Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested
9, Alina Petrache 6, Kristín Clausen 5, Hildur
Harðardóttir 3, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Harpa
Sif Eyjólfsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2,
Indíana Jóhannsdóttir 1, Esther Ragnarsdóttir 1,
Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Katla Þorgeirsdóttir 1.
Mörk HK: Jóna Halldórsdóttir 6, Pavla Plamink-
ova 4, Brynja Magnúsdóttir 4, Heiðrún Helgadótt-
ir 2, Elín Baldursdóttir 2, Elva Arnarsdóttir 2, Lilja
Pálsdóttir 1, Elísa Viðarsdóttir 1, Arna Pálsdóttir 1.
ÚRSLIT
FÓTBOLTI Stórleikur helgarinnar í enska boltan-
um fer fram í dag þegar Englandsmeist-
arar Man. Utd taka á móti Chelsea á Old
Trafford. Meistararnir eiga tvo leiki
til góða á Chelsea og geta með sigri
komist stigi á eftir Chelsea í toppbar-
áttunni.
„Það er á svona stundum sem mitt
starf verður virkilega erfitt því ég
hefði ekkert á móti því að spila
þennan leik sjálfur,“ sagði Sir
Alex Ferguson, stjóri Man.
Utd, en hann er augljóslega
orðinn mjög spenntur fyrir
leiknum.
„Chelsea er eitt af bestu
liðum landsins. Það er meira
krydd í svona leikjum og
meiri tilhlökkun hjá leik-
mönnum. Það vilja allir spila
þessa leiki,“ sagði Fergie.
Luiz Felipe Scolari, stjóri
Chelsea, kemur í fyrsta skipti
á Old Trafford og Ferguson
ber mikla virðingu fyrir Bras-
ilíumanninum.
„Hann hefur frábæra reynslu
sem hjálpar honum við að
þjálfa í hvaða deild sem er í
heiminum. Ég meina hann er
búinn að þjálfa landslið Brasilíu og Portúgals
og reynsla skiptir alltaf miklu máli í þessu
starfi. Mér finnst Chelsea-liðið ekki hafa
breyst mikið frá því hann tók við fyrir
utan muninn á forminu heima og að heim-
an. Chelsea er enn mjög stöðugt lið sem
ávallt er erfitt að spila gegn og liðið hefur
einnig mjög góða knattspyrnumenn innan
sinna raða,“ sagði Ferguson.
Terry snýr aftur
John Terry snýr aftur í lið Chel-
sea í dag eftir að hafa misst af síð-
ustu þrem leikjum þar sem hann
var í banni.
„Það er mjög mikilvægt fyrir
okkur að fá John aftur því hann er
fyrirliðinn okkar og góður í að stað-
setja sig á vellinum,“ sagði Scol-
ari sem gleðst yfir þessum
leik þar sem leikmenn fái
tækifæri til að rífa sig upp
eftir vonbrigðin gegn Southend
í bikarnum.
„Þetta er fullkominn
leikur fyrir liðið til að
rífa sig upp eftir
South end. Þar áttum
við 27 skot en skoruð-
um eitt mark. Sout-
hend átti þrjú skot
og skoraði eitt
mark. Þetta er
frábær leikur á
milli tveggja frá-
bærra liða sem
hafa stór-
kostlega
leikmenn. Ég býst við því að hálfur heimurinn
muni fylgjast með. Leikmenn þurfa enga sér-
staka hvatningu fyrir þennan leik. Við verðum
samt að vinna þar sem United er rétt á eftir
okkur með tvo leiki til góða. Í þeim leikjum
getum við ekki treyst á okkur sjálfa þannig að
við verðum að nýta þennan leik. Þetta verður
erfitt enda United að leika vel og sýna styrk-
leika með því að vinna leiki 1-0,“ sagði Scolari.
- hbg
Stórleikur á Old Trafford í dag Þegar Englandsmeistarar Manchester United taka á móti Chelsea:
Ferguson væri til í að spila leikinn
SPENNTUR Sir
Alex er svo
spenntur fyrir
leik dagsins að
hann langar
mest til þess
að velja sjálfan
sig í liðið.
NORDIC PHOTOS/
GETTY IMAGES
LUIZ FELIPE SCOLARI
Kemur með Chelsea í fyrsta skipti á
Old Trafford. Scolari segir nauðsynlegt
fyrir sitt lið að vinna leikinn þar sem
Man. Utd eigi tvo leiki inni.
NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES
FÓTBOLTI Hermann Hreiðarsson
greindi frá því í þættinum 4-4-2 á
Sport2 í gær að Tony Adams,
stjóri Portsmouth, hefði tjáð
honum á fundi að hann vildi nú
halda honum áfram hjá félaginu.
Hermann segist aftur á móti
vilja halda sínu striki og spila hjá
stjóra sem hafi trú á sér. - hbg
Hermann Hreiðarsson:
Held mínu striki