Fréttablaðið - 11.01.2009, Síða 36

Fréttablaðið - 11.01.2009, Síða 36
 11. janúar 2009 SUNNUDAGUR20 SUNNUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 12.45 Vörutorg 13.45 Rachael Ray (e) 14.30 Rachael Ray (e) 15.15 Rachael Ray (e) 16.00 Frasier (24:24) (e) 16.25 Charmed (16:22) (e) 17.15 America’s Next Top Model (13:13) (e) 18.05 Top Design (1:10) (e) 18.55 The Bachelor (5:10) (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (41:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (21:27) Bráðskemmtilegur spurn- ingaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurning- arnar eru teknar úr skólabókum grunnskóla- barna en þær geta vafist fyrir þeim full- orðnu. 21.00 Law & Order: Special Victims Unit (22:22) Rapparinn Laudacris snýr aftur í hlutverki Darius Parker í magnþrungnum lokaþætti. Hann er sakaður um morð og ræður fyrrum lögreglumann sem lögfræð- ing sinn. 21.50 Dexter (9:12) Þriðja þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morg- an sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter kemst að því að hann hafi gert mis- tök með því að segja Miguel frá leyndarmáli sínu. Debra kemst að því að Skinner á þátt í hvarfi Antons. 22.40 30 Rock (15:15) (e) 23.10 CSI: Miami (16:21) (e) 00.00 Sugar Rush (9:10) Bresk þáttaröð um samkynhneigða unglingsstúlku og þá erfiðleika sem fylgja því að vera ung, gröð og lesbísk í nútímasamfélagi. Sugar er him- inlifandi þegar Mark býður henni að hitta foreldra sína. 00.25 Vörutorg 01.25 Óstöðvandi tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Í næt- urgarði, Róbert bangsi, Friðþjófur forvitni, Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Frumskógar Goggi og Sigga ligga lá. 10.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins (e) 11.15 Söngvakeppni Sjónvarpsins (e) 11.30 Viðtalið Miryam Shomrat (e) 12.00 Kastljós - Samantekt 12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtals- þáttur Egils Helgasonar um pólitík, dægur- mál og það sem efst er á baugi. 13.50 Uppgangur mannsins (The Rise Of Man) (1:2) (e) 14.45 Óperuhúsið við höfnina (Opera- en i havn) (e) 15.45 Jean-Marie Gustave Le Clézio 16.15 Merkin skipta máli (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Úr trúð í kúreka Þýsk barnamynd. 17.45 Litli draugurinn Labbi (3:6) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Þetta kalla ég dans Heimilda- mynd um Ernu Ómarsdóttur dansara sem hefur getið sér gott orð á sviðum evrópskra leikhúsa. 20.40 Albúm (Album) (1:5) 21.40 Svartur eins og sótari (Neger, Neger, Schornsteinfeger) (2:2) 23.10 Silfur Egils (e) 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Cow Belles 10.00 A Little Thing Called Murder 12.00 Prime 14.00 Hot Shots! 16.00 Cow Belles 18.00 A Little Thing Called Murder 20.00 Prime Rómantísk gamanmynd með Meryl Streep og Uma Thurman í aðalhlut- verkum. 22.00 Man About Town 00.00 Spin 02.00 The Badge 04.00 Man About Town 06.00 Lady in the Water 08.40 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 09.10 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik Derby og Man. Utd. 10.50 NFL deildin. Tennessee - Balti- more Útsending frá leik í NFL deildinni. 12.50 Skills Challenge 14.20 Skills Challenge 15.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Mallorca og Real Madrid. 17.50 NBA Action Öll bestu tilþrif vikunn- ar í NBA körfuboltanum. 18.20 NFL deildin NFL Gameday Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viður- eignirnar og spá í spilin. 18.50 Utan vallar með Vodafone Magnaður umræðuþáttur þar sem íþrótta- fréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 19.50 Spænski boltinn Bein útsend- ing frá leik Osasuna og Barcelona í spænska boltanum. 21.50 NFL deildin Bein útsending frá leik Pittsburgh Steelers og San Diego Chargers í NFL deildinni. 08.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Newcastle og West Ham. 10.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Man. City. 11.40 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 12.10 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 13.20 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Wigan og Tottenham. 15.30 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá stórleik Man. Utd og Chelsea. 18.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Stoke og Liverpool. 19.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Aston Villa og WBA. 21.20 4 4 2 22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Kalli á þakinu, Refurinn Pablo, Lalli og Gulla og grænjaxlarni. 08.15 Algjör Sveppi Doddi litli og Eyrna- stór, Áfram Diego, áfram! og Könnuður- inn Dóra. 09.25 Svampur Sveinsson 09.50 Stóra teiknimyndastundin 10.15 Adventures of Jimmy Neutron 10.40 Lotta í Skarkalagötu 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Neighbours 12.55 Neighbours 13.15 Neighbours 13.35 Neighbours 13.55 Neighbours 14.20 Amazing Race (2:13) 15.10 Monk (13:16) 16.05 Gossip Girl (15:18) 16.55 Logi í beinni 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Mannamál 19.55 Sjálfstætt fólk (16:40) 20.30 Cold Case (2:23) Ein vinsælasta spennuþáttaröð Stöðvar 2 snýr aftur í sjöttu seríunni. Lilly Rush og félagar hennar í sér- deild lögreglunnar halda þar áfram að upp- lýsa sakamál sem stungið hefur verið óupp- lýstu niður í skjalakassann. 21.15 Mad Men (4:13) Þættirnir sem ger- ast snemma á 7. áratugnum í New York. Á þessum tíma var karlaveldið allsráðandi, hrokinn og sjálfsdýrkunin dyggð og þeir náðu lengst sem best kunnu að svíkja og pretta. Hlutverk kvenna var skýrt; þær voru hús- mæður, einkaritarar eða hjákonur. 22.05 Cold Blood 4 Bresk sakamála- mynd með stórleikurunum John Hannah og Jemmu Redgrave í aðalhlutverkum. Hermað- ur lætur lífið á skelfilegan hátt í æfingabúðum hersins. Við nánari rannsókn málsins kemur í ljós að ekki er allt með felldu. 23.20 60 mínútur 00.05 Prison Break (13:22) 01.00 Golden Globe 2009 Bein útsend- ing frá Golden Globe verðlaunahátíðinni 2009 sem fram fer í Hollywood. 04.00 Journeyman (13:13) 04.45 Cold Case (2:23) 05.30 Fréttir > Ludacris „Þegar ég rappa sýni ég heim- inum tilfinningar mínar. Ég vil að fólk upplifi það sama og ég.“ Rapparinn Ludacris snýr aftur í hlutverki Darius Parker í lokaþætti Law & Order sem sýndur er á Skjáeinum í kvöld. 20.50 My Boys STÖÐ 2 EXTRA 20.30 Cold Case STÖÐ 2 20.10 Are You Smarter Than a 5th Grader SKJÁREINN 12.30 Silfur Egils SJÓNVARPIÐ 19.50 Osasuna - Barcelona, beint STÖÐ 2 SPORT Kynningarfundur vegna kjarasamnings og vegna og verður haldinn að Þjóðhildarstíg 2. 113 Reykjavík, þriðjudaginn 13.janúar 2009 kl. 12:00 til 13:00. Félagsmenn og sem starfa hjá , og eru sérstaklega hvattir til að mæta. Boðið verður upp á léttan hádegisverð. Klukkan 15.30 í dag sýnir Stöð 2 Sport 2 beint frá viðureign Manchester United og Chelsea á Old Trafford, risavöxnum heimavelli þeirra fyrrnefndu í útjaðri Manchester-borgar. Brokkgeng frammi- staða á vellinum að undanförnu er fráleitt það eina sem er líkt með þessum tveimur fornfrægu klúbbum, sem léku til úrslita í Meist- aradeild Evrópu í vor og hafa skipt úrvalsdeildartitlum nokkuð bróðurlega á milli sín síðustu árin. Til dæmis er gaman að velta því fyrir sér hver afdrif þeirra hefðu orðið ef ekki væri fyrir orsök og lausn allra lífsins vandamála; peninga. Manchester United vann ekki einn einasta deildartitil á árunum 1967 til 1993. Endurkoman í hóp þeirra bestu kallaðist einkar heppilega á við umfangsmikla upprisu ensku deildarinnar hvað varðar innspýt- ingu punda um miðjan tíunda áratuginn, og fjár austurinn gerði það að verkum að skyndilega vildu margir af hæfileikaríkustu leikmönnum heims ólmir iðka grein sína í gamla heims- veldinu. Í kjölfarið varð enska deildin gríðarlega vinsæl nánast um allan heim og Manchester United fór fyrir fríðum flokki félaga sem nýttu sér markaðshyggjuna til hins ítrasta. Arðbærir auglýsasamningar voru gerðir austan hafs sem vestan. Aðdáendum bauðst að sjá Hollywood-kvikmynd um knattspyrnuhetjurnar sínar í bíó (sem reyndist í raun hörmulega misheppnuð þegar á reyndi) og allt heila batteríið fór fljótlega að minna meira á kapítalískan auðhring en fótboltalið. Margir dyggir aðdáendur fengu óbragð í munninn við tilhugsunina um að afkoma liðsins þeirra byggðist að stórum hluta á sölu merktra kaffikrúsa í Singapúr, en árangurinn úti á vellinum hefur ekki látið á sér standa. Ekki þarf að fara mörgum orðum um áhrif auranna á Chelsea, sem hafði ekki unnið deildartitil í hálfa öld fyrr en rússneski auðkýfingurinn Abramovich reddaði málunum með kaupum á heilu og hálfu liðunum, víðs vegar að úr heiminum. Fyrir fáum árum. Ég spái hörkuleik í dag þar sem seðlarnir fá að fljúga sem aldrei fyrr. VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON KEMUR SÉR MAKINDALEGA FYRIR Í SÓFANUM Milljón punda tæklingar á Old Trafford

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.