Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGliR U. NÓVEMBER 1982 TÖLVfl SEM KENND ER VIÐ BRESKA ÚTVARPIÐ ■ „Við erum nýbúnir að fá BBC-tölvur Guðmundsson hjá Japis. „BBC er hönnuð af Acom fyrírtækinu í Cam- notuð var mikið í skólum og nýja BBC til sölu,“ sagði Guðmundur Ragnar örtölva og minnið er 32 K. Tölvan^er bridge. Húntók viðaf Acom tölvu.sem tölvan hentar mjög vel til kennslu. commodore eru mest seldu tölvur í Evrópu og á íslandi. Hvaö segir þaö þér? Þegar þú . ‘mWL velur VIC 20 máttþú vita aö þú færö mikiö fyrir peningana, engin önnu, lit heimilistölva gefur þér jafn mikiö fyrir fáar krónur. Kynntu þér VIC 20 og þú villt ekki annaö. m ÞORf SÍMI 81500-ÁRMÚLA11 BBC (breska ríkisútvarpið) var á höttunum eftir tölvu til að nota við ■ Guðmundur Ragnar Guðmundsson. Tímamynd: GE kennslu og leitaði til Acorn fyrirtækisins, sem var þá að hanna nýja tölvu. Vegna afskipta BBC varð til tölva, sem er mjög öflug og vel hönnuð. Hún er með mjög góðum litum og hljóði (16 litir og punktamir á skjánum eru 256x640, þannig að myndin verður sérstaklega skýr). Nú er unnið að því að setja í tölvuna íslensku stafina. BBC tölvunni fylgir vandað forritunarmál, en það er samið í samvinnu við aðila, sem standa að menntun íBretlandi. Forritunarmálin eru: BASIC, FORTH, LISP og Pascal. Acom fyrirtækið, sem framleiðir tölv- umar er lítið fyrirtæki, en samvinna við BBC hófst fyrir nokkmm ámm, þegar BBC ákvað að gera sjónvarpsþætti um tölvur almennt og sérstaklega örtölvur (microcomputers). Tilgangur með þátt- unum var að dreifa þekkingu meðal bresks almennings um tölvur. Þegar BBC gerir slíka þætti eru þeir vandaðir að allri gerð. Auk þáttanna átti að gefa út kennslubók og námsefni fyrir heima- nám þeim til handa er áhuga hefðu á að kynnast tölvum. Pá kom upp sú hugmynd að gott væri ef BBC gæti mælt með tölvu, sem nemendur gætu notað heima við námið. Eftir að sú ákvörðun hafði verið tekin að tölva yrði hönnuð sérstaklega fyrir BBC var farið að leita að fyrirtæki, sem gæti framleitt tölvuna. BBC endaði með því að leita til Acom, sem var lítið fyrirtæki um gerð fyrirhugaðrar tölvu. Sjónvarpsþættimir voru vel á veg komnir, en nokkuð dróst að tölvan yrði tilbúin. Loks seint á árinu 1981 var hún tilbúin og sjónvarpsþættirnir voru á dagskrá fyrr á þessu ári. Af því leiddi að gífurleg eftirspurn varð eftir tölvunni, svo að fyrirtækið átti í erfiðleikum með að svara eftirspum.“ Bílbeltin hafa bjargað y^E«w»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.