Tíminn - 18.11.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.11.1982, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1982 / LE,KFANGA versl UN / HALL VEIGARSTÍG 1 SÍM/26010 SENDUM I POSTKROFU Rúm með útvarpi og vekjaraklukku. Stærð: 90x200 cm. Verð kr. 6.750,- Húsgögn ocr o A j . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 áMlfurfjúÖuti Brautarholti 6, III. h. Sími 39711 Móttaka á gömlum munum: REYKJAVÍKURHÖFN Starf vigtarmanns hjá Reykjavíkurhöfn er laust til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. des. n.k. Reykjavík 17. nóv 1982 Hafnarstjórinn í Reykjavík BilaleiganÁS CAR RENTAL £2- 29090 REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir héri meö eftir umsóknum um styrki úr sjóönum. Tilgangur sjóðsins er aö styrkja iðnaðarmenn að fullnuma sig erlendis í iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, fyrir 30. nóvember n.k. ásamt svejnsbréfi í löggiltri iöngrein og upplýsingum um fyrirhugaý framhaldsnám. Laus staða Staða fulltrúa í rekstrardeild er laus til umsóknar. Reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg. Umsókn- arfrestur er til 27. nóv. n.k. Umsóknareyðublöð liggjaframmi áskrifstofunni. Upplýsingar veitir skrifstof ustjóri. V_____________________________________• ws Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar {Új Vonarstræti 4 sími 25500 „VERULfG BLÚDTAKA FYRIR MÓBARBÚIO” segir Steingrímur Hermannsson um horfurnar varðandi þorskafla á næsta ári ■ Það er alveg Ijóst að það hefur orðið gífurlegur samdráttur í þorskstofninum og það verður mjög erfið blóðtaka fyrir þjóðarbúið ef við verðum að fara niður í 350 þúsund tonna afla á næsta ári, sagði Steingrímur Hermannsson, sjávarút- vegsráðherra er hann var spurður álits á skýrslu Hafrannsóknarstofnunarinnar varðandi ástand þorskstofnsins og til- lögur um leyfilegan hámarksafla á næsta ári. Steingrímur sagði að hann hefði gert ríkisstjórninni grein fyrir þessum niður- ■ í lokahófi Olympíumótsins í Luzern voru afhent verðlaun fyrir bestan árang- ur skákmanna á hverju borði fyrir sig. Hér kemur listinn yfir þá og vinnings- hlutfall af tefldum skákum. 1. borð: Franco, Paraguy 84.6% Girautt, Monaco 83.3% Ljubojevic, Júgóslaviu 78.6% 2. borð: Mascarinas, Filippseyjum 83.3% Sargod, Senegal 83.1% Kasparov, Sovétr. 77.4% 3. borð: Matamoros, Ecuador 77.8% Caivichit, Thailandi 75% Hebert, Kanada 70.8% 4. borð: Aldestein, Noregi 75% Je, Kína 70.8% Beljavskí, Sovétr. 70% 1. varamaður: Ross, Frakklandi 81.8% Tal, Sovétr. 81.2% Tarjan, Bandar. 77.8% ■ Skákkonan Tatjana Lemachko sem tefldi fyrir Búlgaríu á ólympíumótinu tók þá ákvörðun eftir mótið að snúa ekki til baka til heimalands síns, heldur biðjast hælis í Sviss, til að byrja með a.m,k. Það voru tveir sovéskir skákmeistarar og flóttamenn, Viktor Kortsnoj og Igor stöðum á ríkisstjórnarfundi, en sökum þess hve skammt væri liðið frá því að skýrslan barst honum í hendur gæti hann ekkert sagt um hvaða afstöðu hann myndi taka. Það væri ljóst að eitthvað þyrfti að draga saman, en óvissuþættirnir væru það margir að erfitt væri að gera sérgreinfyrirþessum málum. Steingrím- ur sagði að hann myndi bíða skýrslu Hafrannsóknarstofnunarinnar um aðra fiskstofna, en þegar hún lægi fyrir þá myndi hann ræða við hagsmunaaðila og fiskifræðinga. Eftir þær viðræður myndi hann leggja tillögu sína fyrir ríkisstjórn- 2. varamaður: Sancy, Papua-Nýju Guineu 88.9% Kavaul, Thailandi 85.7% Mungjeresa, Uganda 85% Þess má geta að þegar Tal tók við verðlaunum sínum ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Töframaðurinn frá Riga á alltaf sinn sess í hugum skákunnenda. - Kvennasveitir: 1. borð: Ternici, ítab'u, 79.2% Pia Cramling, Svíþjóð 78.6% 2. borð: Alexandria, Sovétr. 83.3% Jackson, Engl. 70.8% 3. borð: Pogorelici, Rúmeníu 91.7% Sú síðastnefnda fékk þannig hæsta vinningshlutfall allra keppenda mótsins. Af körlunum varð Sancy frá Papua Nýju Guineu, með hæsta vinningshlutfallið. Hann tefldi sem fyrsti varamaður. Ivasnov, sem nú teflir fyrir Kanada, sem fylgdu henni á lögreglustöðina í Luzern, þar sem hún baðst ásjár. Lemachko er stórmeistari í skák og rússnesk að uppruna en flutti til Búlgaríu fyrir allmörgum árum og hefur keppt fyrir það land á skákmótum. ina og sagðist Steingrímur vonast til að niðurstaða um hve mikið mætti veiða á næsta ári lægi fyrir ekki síðar en um miðjan desember. - Það er náttúrlega óskaplega erfitt að búa við svona sveiflur frá einu ári til annars, sagði Steingrímur Hermannsson og tók fram að í fyrra hefði verið lagt til að veiða mætti 450 þúsund lestir og þá hefði verið farið eftir því. Nú væri hins vegar lagt til að aðeins mætti veiða 350 þúsund lestir og það væri ljóst að þjóðarbúið þyldi illa margar svona sveiflur án verulegra skakkafalla. ESE Tapskák Kortsnojs ■ hér kemur síðasta skákin sem við birtum frá ólympíumótinu að þessu sinni, tapskák Viktors Kortsnojs gegn Pólverjanum Schanapeck. Hvítt: Kortsnoj Svart: Schnapeck 1.RÍ3 2.d4 Bg7 3.e4 d6 4.c3 Rf6 5.Bd3 0-0 6.0-0 Rc6 7.d5 Rb8 8. c4 Bg4 9.h3 Bxf3 10. Dxi3 Ra6 11. Rc3 Rd7 12.Be2 Rab5 13. Bd2 a5 14. Habl e6 15.Bdl f5 15. dxe6 Re5 17. De2 f4 18. e7 Dxe7 19. Rd5 Df7 20. Bxf4 c6 21. Bxe5 Rxe5 22. Re3 h5 23. f4 Bxf4 24. Rf5 Re6 25.Rh6+ Bxh6 26.Hxf7 Hxf7 27. c5 Rxc5 28. Bb3 Rxb3 29. axb3 HafS 30. Dd3 Hf6 31. d5 dxe5 32.hel Bg7 33. h4 Kh7 34. Kh2 Hf8 35. Dd7 H8f7 36Dd8 Bf6 37. Dxa5 Hxh4 38. kgl e4 39. Db6 e3 40. g3 Gefið. He4 Ólympíumótid í Luzern: Besti árangur keppenda Skákkona biðst hælis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.