Tíminn - 18.11.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.11.1982, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1982 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús tr i<> ooo Sjöunda franska kvikmyndavikan í Reykjavík Stórsöngkonan Frábær verðlaunamynd í litum, stórbrotin og afar spennandi. | Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix. | Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.15 Harkaleg heimkoma /I I Gamansóm og spennandi litmynd, | I um mann sem kemur heim úr | I fangelsi, og sér að allt er nokkuð | lá annan veg en hann hafði búist [ Ivið. Leikstjóri: Jean-Marie Poire. 1 Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Surtur j Mjög vel gerð litmynd, er gerist á I | Jesúitaskóla árið 1952. Leikstjóri:" ] Edouard Nieman. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Undariegt ferðaiag Sýnd kl. 7.10,9.10 og 11.10." Nótt - Útitaka Óvenjuleg litmynd, um ævintýra-l legt líf og brostna drauma þriggjal persóna, einskonar andlitsmynd | þremur hlutum. Leikstjóri: Jacques Bral Sýnd kl. 3.10 og 5.10 Hreinsunin I Mjög sérstæð litmynd, sem er allt | I í senn - hyrllingsmynd, dæmi- I saga, „vestri" og gamanmynd á I | köflum, með Philippe Noiret -I I Stephane Audran. Leikstjóri: [ I Bertrand Tavernier. jsýnd W. 3,5.30, 9 og 11.15 lönabíöl a*3-l 1-82 Tónabíó frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ I Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" erl I byggð á metsölubókinni sem kom [ j út hér á landi fyrir síðustu jól. Það I I sem bókin segir með tæpitungu [ I lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | | hispurslausan hátt. I Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-1 I verk: Natja Brunkhorst, Thomas | | Hustein. Tónlist: David Bowle. | Islenskur texti. [Bönnuð bömum innan 12 ára. | Ath. hækkað verð. [sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum.. 28*1-15-44 ÓSKARS- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn CIIARIOTS OF FIRFa Islenskir textar Vegna fjölda áskorana verðurl ] þessi fjögra stjömu Óskarsverð-1 | launamynd sýnd í nokkra daga. [ ] Stórmynd sem enginn ná missa I | af. | Aðalhlutverk: Ben Cross, lan | | Charleson lEndursýnd kl. 5,7.15 og 9.30 JMMABIOJ 28* 2-21-40 Venjulegt fólk I Mynd sem tilnefnd var til 111 I óskarsverðlauna. Mynd sem á| | erindi til okkar allra. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20.30 2F 1-89-36 A-salur Nágrannarnir I Stórkostlega fyndin og dularfull ný I ] bandarísk úrvalsgamanmynd 11 | litum „Dásamlega fyndin og hrika- [ | leg" segir gagnrýnandi New York | | Times. John Belushi fer hér á I | kostum eins og honum einum var I [lagið. Leikstjóri. John G. Avild-| | sen. aðalhlutverk. John Belushi, [ | Kathryn Walker, Chaty Moriarty, | | Dan Aykroyd. | Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 B-salur Madame Claude |Spennandi,opinskáfrönsk-banda-1 J rísk kvikmynd. Leikstýrð af hinum ] I frægaJust Jaeckin, þeim er stjóm- | aði Emanuelle myndunum og Sög-1 | unni af 0. Aðathlutverk. Francoise I | Fabian, Klaus Kinski, Murray I [ Head. I Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 IBönnuð börnum innan 16. ára. 28*3-20-75 Hefndarkvöl \rwm I Ný, mjög spennandi bandarisk | I sakamálamynd um hefnd ungs | I manns sem pyntaður var af Gest- [apo á striðsárunum. | Myndin er gerð eftir sögu Mario | | (The Godfather) Puzo's. ] Islenskur texti. | Aðalhlutverk: Edward Albert Jr., [ | Rex Harrison, Rod Taylor og Raf | | Vallone. [Bönnuðinnan Uára. | Sýnd kl. 9 Hæg eru heimatökin j | Endursýnum þessa hörkuspenn- | andi sakamálamynd með Henry | J Fonda og Larry Hackman (J.R | | okkar vinsæli? úr Dallas.) Isýndkl. 5,7 og 11. 1-13-84 Blóðhiti 4 \ m e \ ~ | Vegna fjölda tilmæla sýnum við | I aftur þessa framúrskarandi vel| | gerðu og spennandi stórmynd. | Mynd sem allir tala um. | Mynd sem allir þurfa að sjá. ] Isl. texti | Bönnuð innan 14 ára. | Sýnd kl. 5, 7 og 9 | ATH. Verður aðeins sýnd yfir| Lhelgina. WÓDLEIKHÚSID I Amadeus | aukasýning I kvöld kl. 20 Garðveisla | Föstudag kl. 20 | Fáar sýningar eftir Gosi | Aukasýning laugardag kl. 14 Hjáiparkokkarnir 18. sýning laugardag kl. 20 Uppselt I Dagleiðin langa inn í| nótt | Frumsýning sunnudag kl. 19.30 [ 2. sýning miðvikudag kl. 19.30 | Ath. breyttan sýningartíma Atómstöðin | Gestaleikur Leikfél. Akureyrar | Þriðjudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 I U';ikfkia(; RKYKIAVÍKUR | Jói I kvöld kl. 20.30 I Sunnudag kl. 20.30 1 Þriðjudag kl. 20.30 írlandskortið ] Föstudag kl. 20.30 | Fáar sýningar eftir Skiinaður | Laugardag uppselt | Miðvikudag kl. 20.30 J Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 | Sími 16620. iHassið hennarj mömmu | Miðnætursýningar i Austurbæjar-1 J bíói föstudag kl. 23.30 og laugar-1 [dagkl. 23.30. 1 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. Il6.21. Sími 11384. II ÍSLENSKA ÓPERANj Litli Sótarinn laugardag Kl. 15 sunnudag kl. 15 Töfraflautan I fðstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasalan er opin frá kl. 15—201 Idaglega, simi 11475. LEIKFÍIAG MOSFELLSVEITAR IGaldrakarlinn í Oz I Leikfélag Mosfellssveitar sýnir | I barnaleikritið Galdrakarlinn í[ lOz í Hlégarði Ifimmtudag kl. 18.00 llaugardag kl. 14.00 Isunnudag kl. 14.00 I Miðapantanir i simum 66822- 166195 I Leikfélagið IaTH.: sunnudagsrúntinn i Mos-1 Ifellssveit kvikmyndahornid ■ Höfuðpersónumar. í „Five Days One Summer“: Leiösögumaöurinn (Lambert Wilson), unga stúlkan (Betsy Brantley) og elskhugi hennar (Scan Connery). Ný kvikmynd Zinnemanns ■ Frcd Zinnemann, sem nú er 75 ára að aldri, hefur sent frá sér nýja kvikmynd. „Five Days One Summer“, eða „Fimm sumardagar“, heitir hún, og segir frá lífi þriggja einstaklinga, scm dvelja saman fimm daga í Ölpunum á fjúrða tug aldarinnar. Þótt söguþráðurinn sé aðeins enn ein útgáfan af hefðbundnum ástarþríhyrn- ingi, þá fjallar myndin kannski ekki fyrst og fremst um ást og afbrýði heldur um fjöll og fjallgöngur. Zinnemann segir frá því í viðtali við New York Times, að hann hafi í raun og veru haft áhuga á að gera þessa mynd þegar árið 1929 þegar hann kom fyrsta sinni til Hollywood frá föðurlandi sínu, Austurríki. „Ég hef alltaf haft mjög sterkar tilfinningar til fjallanna, þar sem ég var vanur að fara um sem drengur", segir hann. „Uppi í fjöllunum finnur þú til einsemdar, þagnar, sem er mjög sérstök og græðandi. Eg hef alltaf haft áhuga á að koma þeim tilfinningum til skila í kvikmynd“. En það tók langan tíma að gera myndina að veruleika. Zinnemann vant- aði þann söguþráð, sem gæti gert honum kleift að gera um þetta efni kvikmynd. Á þeim árum sinnti hann öðrum kvik- myndum og varð brátt viðurkenndur kvikmyndaleikstjóri. Ýmsar þær myndir, sem Zinnemann hefur gert á löngum ferli sínum, njóta almennrar viðurkenningar, svo sem „The Search“ frá 1948, þar sem Montgomery Clift lék fyrsta kvikmynda hlutverk sitt, „The Men“, sem var fyrsta kvikmynd Marlon Brando, „High Noon“, sem án efa er einn þekktasti vestrinn, „Héðan til eilífðar", „Dagur sjakalans“ og „Júlía“, svo nokkrar séu nefndar. Fann söguþráðinn 1950 Það var árið 1951) að Zinnemann frétti af smásögu, sem honum fannst að mætti byggja söguþráð myndarinnar á. Sú nefnist „Meiden, Maiden" og er eftir bandaríska rithöfundinn Kay Boyle. Það var einkum lokaatriði sögunnar, sem vakti athygli Zinnemanns; þegar ung stúlka bíður eftir því að tveir menn, sem hún þekkir, komi ofan af fjallinu eftir erfiða göngu og fær að vita, að annar þeirra hafi látist, en veit hins vegar ekki hvor þeirra. Zinnemann ákvað að láta myndina snúast um unga stúlku og tvo karlmenn, sem báðir elski hana, og nota samt ýmis lokaatriði sögunnar sem dramatískan hápunkt. 1 myndinni segir frá miðaldra manni, leikinn af Sean Connery, sem eyðir fimm sumardögum í Ölpunum ásamt ungri „konu“ sinni (leikin af Betsy Brantley). Fljótlega kemur þó í Ijós, að hér er um frænku hans að ræða, en hún er mjög ástfangin af frænda sínum og skiptir hana engu þótt hann sé kvæntur maður. I Ölpunum fara þau í langar gönguferðir og fá ungan leiðsögumann (leikinn af Lambert Wilson), sem fljótlega verður ástfanginn af stúlkunni. Myndin hefur fengið mikið hrós fyrir myndatöku, sem Guiseppe Rotunno annaðist — en hann hefur tekið margar af myndum Fellinis og svo All That Jazz, sem hér var sýnd fyrir tiltölulega skömmu. Þykir myndin gefa áhrifamikla mynd af fjallaríki Alpanna og veröld fjallgöngumannsins. Zinnemann hefur sagt að myndatakan hafi oft verið mjög erfið vegna ytri aðstæðna, en samt sem áður tókst að Ijúka henni á fjórum mánuðum. Gerð myndarinnar kostaði rúmlega 17 milljón- ir bandarískra dala, sem er rétt rúmlega meðalkostnaður kvikmyndar í Banda- ríkjunum um þessar mundir. —ESJ O Harkaleg heimkoma ★★★ Diva ★ ATimetoDie ★ Blóðugur afmælisdagur O Flóttinn úr fangabúðunum ★★ Félagarnir frá Max bar ★★★ Absence of Malice ★★★ Venjulegtfólk ★★★ Being There ★★★ Atlantic City Stjörnugjöf * * * * frábær • * * * mjög góö • * * gód • * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.