Tíminn - 18.11.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.11.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1982 15 3961. Lárétt 1) Iðrar. 5) Fljótið. 7) Eins. 9) Býsn. 11) Stök 13) Sigti. 14) Nubbvatn. 16) Röð. 17) Sára. 19) Borg í Ameríku. Lóðrétt 1) Efni. 2) Líta. 3) Bein. 4) Efni. 6) Ávöxtur. 8) Hlé. 10) Kveðskapar. 12) Taka. 15) Hyl. 18) Gangþófi. Ráðning á gátu No. 3960 Lárétt 1) Öldunga. 6) Opa. 7) BB. 9)ID. 10) Rorraði. 11) UÐ. 12) An. 13) Ási. 15) Galandi. Lóðrétt 1) Ölbrugg. 2) Do. 3) Upprisa. 4) Na. 5) Aldinni. 8) Boð. 9) Iða. 13) Ál. 14) In. bridge Spil utanaf landi eru sjaldséð hér í þættinum. Hér er þó eitt sem kom fyrir í Noðurlandsmótinu í sveitakeppni núna í haust Vestur S. G1097 H.A7 T. K10862 L.92 Norður S, - H. Kdl065 T. D75 L. A10864 Austur. S. D842 H. 4 T. Ag943 . L. D73 Suður. S. AK653 H. G9832 T. - L.KG5 í. leik sveitar Páls Pálssonar frá Akureyri og Boga Sigurbjörnssonar frá Siglufirði spiluðu Siglfirðingarnir 4 hjörtu í NS. Við hitt borðið voru Páll Pálsson og Frímann Frímannsson öllu brattari. Vestur. Norður. Austur. Suður 1 H pass 1 Gr pass 2L pass 2H pass 2S pass 3H pass 4L pass 4H pass 6H Þessar sagnir koma kannski svolítið t undarlega fyrir sjónir. 1 grand í suður var sterkt og geimkrafa og 2 lauf og 2 hjörtu voru eðlileg. Þegar trompið var fundið sýndu næstu tvær sagnir stuttliti: einspil eða eyðu. 4 lauf spurði um ása og 4 hjörtu sýndi 1 ás. Það eru ekki margir hápunktar saman á NS höndunum en slemman er þrátt fyrir það nokkuð góð. Austur spilaði út spaða sem Frímann tók á ás í borði og henti laufi. Síðan spilaði hann hjarta og vestur gaf svo kóngurinn átti slaginn. Nú trompaði Frímann tígul, tók spaða- kóng og henti tígli, trompaði spaða, trompaði tígul og trompaði spaða. Síðan spilaði hann vestri inná hjartaás og hann átti aðeins tígul tilað spila uppí tvöfalda eyðu, eða lauf tilað spila uppí gaffalinn. myndasögur - Þér finnst það kannski asnalegt, en ég held að þú ættir að prófa að taka tvær magnyltöflur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.