Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2009, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 27.01.2009, Qupperneq 28
 27. janúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.00 Fréttaaukinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (14:26) 17.55 Latibær (e) 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (10:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 21.00 Sannleikurinn um sánuna (The Truth about Sauna) Finnsk heimildamynd um sánu, gufubað Finna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead V) (7:12) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. Þættirnir hafa unnið til Em- myverðlauna sem besta leikna sjónvarps- efnið. Aðalhlutverk: Trevor Eve, Sue John- ston, Félicité Du Jeu og Esther Hall. 23.15 Hvarf (Cape Wrath) (1:8) Bresk- ur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjöl- skylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina. Aðal- hlutverk: David Morrissey, Lucy Cohu, Harry Treadaway og Felicity Jones. (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.00 Land Before Time XI. Invasion of the Tinysauruses 10.00 Jingle All the Way 12.00 License to Wed 14.00 Bigger Than the Sky 16.00 Land Before Time XI. Invasion of the Tinysauruses 18.00 Jingle All the Way 20.00 License to Wed Rómantísk gam- anmynd með Robin Williams, Mandy Moore og John Krasinski í aðalhlutverkum. 22.00 The Prince of Tides 00.10 Red Eye 02.00 The Door in the Floor 04.00 The Prince of Tides 17.00 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst bak við tjöldin. 17.30 Veitt með vinum 4 Í þessum þætti verður veitt í Langá, einni gjöfulustu á landsins. 18.00 Cardiff - Arsenal Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 19.40 Ensku bikarmörkin 2009 Sýnt frá öllum leikjum umferðinnar í enska bikarnum og öll helstu tilþrifin skoðuð. 20.10 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 20.40 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfuboltanum. 21.05 Leiðin að Superbowl Leið liðanna sem leika til úrslita um Superbowl skoðuð. 22.00 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- unum á PGA-mótaröðinni í golfi. 22.55 Angel Stadium, California Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Angel Stadium í Kaliforníu. 23.50 Main Event Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.10 Vörutorg 18.10 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.55 America’s Funniest Home Vid- eos (2:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (e) 19.20 The Bachelor (7:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem efnilegur piparsveinn leitar að stóru ástinni. (e) 20.10 The Biggest Loser (1:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21.00 Top Design (4:10) Ný, banda- rísk raunveruleikasería þar sem efnilegir inn- anhússhönnuðir keppa til sigurs. Góður inn- anhússhönnuður þarf að hafa gott auga fyrir fegurð og í þessum þætti reynir á hönnuð- ina átta sem eftir eru. Þeir verða að hanna hentugt rými fyrir viðskiptavini sína, sem allir eru hönnunarnemar. Núna mega þeir bara notast við hluti sem þeir finna á bíl- skúrssölu. 21.50 The Dead Zone (7:12) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny verður að fást við bálreiðan mann sem vann í lottóinu með smáhjálp frá honum. Nú er hann reiður vegna þess að pening- arnir lögðu líf hans í rúst. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI (2:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan- ína og vinir, Refurinn Pablo, Gulla og græn- jaxlarnir, Lalli og Ofurhundurinn Krypto. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (239:300) 10.15 Extreme Makeover. Home Ed- ition (7:25) 11.00 The Riches (4:7) 12.00 Grey‘s Anatomy (3:17) 12.45 Neighbours 13.10 Big Momma‘s House 2 14.45 Sjáðu 15.10 Notes From the Underbelly (12:13) 15.35 Saddle Club 15.58 Tutenstein 16.18 Stuðboltastelpurnar 16.43 Ben 10 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.55 Ísland í dag 19.25 Veður 19.35 The Simpsons (18:23) Simpson- fjölskylduna dreymir einkennilegan draum þar sem þau eru hvert um sig persónur úr Biblíusögunum. 20.00 Worst Week (6:13) Gamanþætt- ir sem fjalla um seinheppinn náunga sem upplifir verstu viku ævi sinnar þegar hann heimsækir tilvonandi tengdaforeldra sína. 20.25 How I Met Your Mother (3:20) 20.50 Burn Notice (8:13) 21.35 Rescue Me (7:13) 22.20 The Daily Show. Global Edition 22.45 Auddi og sveppi (1:18) 23.15 Big Momma‘s House 2 00.50 Silent Witness (4:10) 01.45 Rescue Me (7:13) 02.30 Burn Notice (8:13) 03.15 9 Songs 04.25 How I Met Your Mother (3:20) 04.50 The Simpsons (18:23) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 18.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola-mörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð- að í þessum magnaða markaþætti. 19.05 PL Classic Matches Newcastle - Chelsea, 1995. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.35 WBA - Man. Utd. Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. WBA - Man. Utd Sport 4. Portsmouth - Aston Villa Sport 5. Tottenham - Stoke Sport 6. Sun- erland - Fulham 21.40 Portsmouth - Aston Villa Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.20 Tottenham - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > John Krasinski „Ég vil ekki takmarka mig við aðeins gamanleik eða dramatískan leik. Ég sækist fyrst og fremst eftir að fá að taka þátt í spennandi verkefnum á öllum sviðum.“ Krasinski leikur í myndinni License to Wed sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead V) SJÓNVARPIÐ 21.00 Top Design SKJÁREINN 20.30 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Worst Week STÖÐ 2 19.35 WBA - Man. Utd. STÖÐ 2 SPORT 2 Fólk er farið að eyða svo ískyggilega miklu af tíma sínum við tölvu að öll eðlileg sam- skipti milli vina og kærustupara virðast fara þar fram. Við getum til dæmis fylgst með þegar Jón og Gunna skrifa athugasemd á ljósmyndir af hvort öðru fyrir allra augum á Facebook og segja hluti eins og „Ógeðs- lega ertu sexí dúllusnúðsrassgatið þitt,“ eða þegar eiginkonan birtir innkaupalista fyrir eiginmann sinn á veggnum fyrir allra augum. Mæður eru farnar að skrifa skila- boð til fullorðinna barna sinna, unglingar neita að „adda“ foreldrum á vinalista og meira að segja heimiliskettirnir eru komnir með eigin „Catbook“. Nýjasta æðið sem hefur gripið um sig meðal fésbókara er að merkja (tagga) vini sína á myndum sem koma þeim ekkert við, eins og til dæmis að merkja bestu óvinkonu þína sem ungfrú Hroki eða vinahópinn á blárri ljósmynd frá áttunda áratugnum. Ég hef staðið pör að verki í sama her- bergi að vera með ummæli um „status“ hvors annars á Facebook og heyrt aðra segja að það ræni þá svefni að hugsa upp nógu fyndinn „status“ til að setja inn næsta morgun. Ef sambönd eru á útopnu á Netinu er líklegt að kynlíf fari einnig að snúast aðallega um tölvuskjá- inn. Og hver hefur tíma fyrir kynlíf hvort eð er þegar maður hangir allan daginn á Facebook eða í Eve Online á Netinu? Um helgina skaut upp í kolli mér snilldar viðskiptahugmynd þegar ég sá auglýsingu í þessu ágæta blaði um „Múffuna – gefðu konunni frí.“ Hvernig væri nú að framleiða USB-múffu fyrir tölvunörda heimsins? Þá þyrftu einmana sálir og World of Warcraft-spilarar ekki að örvænta lengur heldur myndu þeir bara skunda út í Nexus eða Pen.is og ná sér í eitt stykki USB-múffu. Hér með er hugmyndin komin á blað. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON FÉKK ÓTRÚLEGA GÓÐA HUGMYND USB-múffur fyrir netnörda

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.