Tíminn - 21.11.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.11.1982, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 3 Tölvuskólinn Arkimedes Leiðsögn — Innsýni — Skilningur Leiðin til að öðlast skilning á tölvum og tölvukerfum, er hjá Arkimedes, þar lærir þú að stjóma tölvunni sjálfur. Ahersla lögð á raunverulega tölvukennslu með röð af sex samhæfðum námskeiðum Sérnámskeið, dag- og kvöldtímar ★ Fyrirtæki • Félagasamtök Skólar • Einstaklingar. ★ Ný íslensk kennsluforrit ★ Tölvur með litastýringu ★ Góð námsaðstaða ★ Námskeið um helgar úti á landi r ★ I upphafi skyldi endinn skoða — ARKIMEDES gefur kost á framhaldsnámi *I£ -4acsoo Byrjunarnámskeið ★ Framhaldsnámskeið ARKIMEDES TÖLVUSKÓLI LAUGAVEGI 97 101 REYKJAVÍK SlMI 1 70 40 Viðurkenning 9 7. hefur tekið virkan þátt i áfanganum FORRITUN - I Áfanginn var samtals <20 klst. fyrirlestrar ásamt verklegum æfingum á tölvu. Fjallað var um tölvur og helstu hugtök tengd þeim. Kennd var BASIC-forritun; allar helstu skiþanir málsins. Nemandinn hafði tölvu ásamt greinagóðum kennslu- forritum allan námstimann. Viðurkenningarskjal að loknu námskeiði. YFIRLIT YFIR NAMSKEIÐIN < 1. FORRITUN-I Byrjendanámskeið. Helstu skipanir (BASIC— Byrjað á forritun. Við kennsluna er notað nýtt íslenskt kennsluf orrit, sérhannað handa ARKIMEDESI. 2. FORRITUN-II Sérhæfðar BASIC-skipanir. Gerð og uppbygging forrita. ítarlegaræflngar. 3. SKRÁAVINNSLA-I Meðferð gagnasaf na—uppbygging skráa Skrá, færsla—svæði. Leit, f lokkun o.f 1. 4. SKRÁAIVINNSLA-II ÝMSAR GERÐIR SKRÁA: Runuskrár „Random“ skrár, index seq. skrár o.fl. 5. KERFISFRÆÐI-I Samtenging forrita í gagnavinnslukerfi Ýmiskonar valmyndir og boðstrengir. 6. KERFISFRÆÐI-II Unnið við uppsetningu og gagnavinnslukerfis. Notaðar stórar gagnaskrár. Innritun stendur yfir í dag og næstu daga á þrjú námskeið sem byrja 24. nóvember. Símar 17040 og 50615. Opið frá kl. 15.00. Arkimedes býður upp á námskeið á landsbyggðinni þar sem 6-10 manns geta fengið skipulögð sérnámskeið um helgar í nágrenni Reykjavíkur, Selfoss, Akranes, Borgarnes sem dæmi. Einnig mun Arkimedes halda námskeið á Akureyri, Egilsstöðum og ísafirði ef næg þátttaka næst. Kennari STEINÞOR DILJAR KRISTJANSSON Tölvuskólinn Leiðsögn Innsýni — Skilningur Arkimedes Innritun og upplýsingar í sima 91-1 70 40 kl. 15-22 mánud. - föstud. Laugavegi 97, 101 Reykjavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.