Tíminn - 21.11.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 21.11.1982, Blaðsíða 24
SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 24 skák *» *. & |^r"W W 4 ík'M kU k V% I St;'l & n& fef ra»aASl Mikil- vægur reitur í sumum stöðum eru yfirráð ákveðins reits svo mikilvæg, að báðir aðilar eru tilbúnir að fórna einhverju fyrir þau. í eftirfarandi skák var hvítur fús til að gefa peð fyrir f5-reitinn, en svartur svaraði með skiptamunsfórn. Gheorgiu: Velimirovic Kóngsindversk vörn. Moskva 1982. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 0-0 6. Bd3 e6 7. h3 exd5 8. cxd5 He8t 9. Rg-e2 d6 10. Bg5 Rb-d7 11. f4 (Uppbygging hvíts miðar að því að torvelda útkoma Bc8 og Rb8. Biskupinn fær hvorki að nýta g4 eða f5 reitinn og riddaranum er haldið frá e5.) 11. . a6 12. a4 h6 13. Bh4 Rf8 14. 0-0 R8-h7 15. Dd2 Bd7 16. a5 Hb8 17. f5 (Þetta er vafasamt,4)ví svartur fær e5-reitinn. En hvítur hefur ákveðna hugmynd.) 17. . g5 18. Bg3 Dc7 19. Bh2 He7 20. Rg3 65 21. axb6 Hxb6 22. Khl Re8 23. ‘ f6!? (Að öðrum kosti stendur svartur vel eftir Be5.) 23. . Rhxf6 24. Bf5 Db7 25. Rdl He5 26. Bxd7 Rxd7 27. Rf5 STÖÐUMYND. 27. . Hxf5! Hxf5 Re5 29. Dc2 (29. Ha4 strandar á 29. . Dd7 30. Dc2 Rd3! Ekki er heldur 29. Bxe5 dxe5 30. Ha4 Dd7 31. Dc2 Rd6 32. Re3 fullnægjandi. Svartur ski/tir nefni- lega ekki á f5, heldur leikur e4l.) 29. . Hb4 30. Bxe5? (Hér mátti reyna Ha4, en eftir Rxc4 hefur svartur tvö peð fyrir skiftamuninn og afbragðs færi.) 30.. dxe5 31. Hf2 Rd632. Re3 e4 (Svartur er tilbúinn að bæta stöðuna með Bd4 og f5. Hvítur fyllist örvæntingu.) 33. R15?! Hxb2 34. Dxb2 Bxb2 35. Rxd6 Db8 36. Hbl Dxd6 37. Hbxb2 De5 (í sumum endatöflum (með tvo hróka gegn drottningu) getur hrókaparið bjarg- að sér, þrátt fyrir tvö peð í minus, ef sterkt frípeð er fyrir hendi. En hér kemst d-peðið aldrei á skrið.) 38. g4 e3 39. Hg2 Dd4 40. Hb-c2 Kg7 41. Kh2 h5 42. Khl h4 Hvítur gafst upp. Við skulum líta á skák frá austurr- íska unglingameistaramótinu. Al- menna áængju vakti, að tveir yngstu keppendurnir urðu í efstu sætum. Hinn 14 ára Stanex og hinn 15 ára Klingar. Sá síðarnefndi (hann virðist vera ennþá yngri miðað við útlitið) var meðalþátttakenda á heimsmeist- aramótinu í Bröndby. í allmörg ár hefur austurrísk skák verið talin róleg gamatmennaskák og í fyrra var ég satt að segja steinhissa yfir þeirri . sterku mótstöðu sem ég fékk í fjöltefli við skólanemendur í Vín. Fyrir heimsstyrjöldina fyrri var Vín ein af miðstöðum skáklistarinnar. En smám saman fór skákstíll Vínar- búa að vera stimplaður sem gætinn jafnteflísstíll. Ekki á þetta þó um eftirfarandi skák. Schwab : Reichmann 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. Rc3 Rf6 5. Bxc6 dxc6 6. Rxe5 fxe4 7. d4 (Sérhver sá sem flettir upp í byrjan- abókum, getur fundið betri leikmáta fyrir hvítan. Svartur hefur þegar náð góðri stöðu.) 7. . c5 8. Rxe4? Rxe4 9. Dh5t g6 10. Rxg6 hxg611. Dxg6t Kd7 12. Df5t Kc6 13. Dxe4t Dd5 14. De8t STÖÐUMYND. (Svartur getur án efa unnið á marga vegu, en gerir það á snjallan hátt.) 14. . Bd7! 15. Dxa8 Dxg2 16. Hfl a6! (Hvíta drottningin á ekki að sleppa þessa leiðina. Hvítur á varla nokkurn nýtilegan leik. T.d. 17. Be3 cxd4 með hótuninni Bb4t. Eða 17. Bd2 De4t 18. Kdl Bg4t 19. Kcl Bf5, eða 17. Da7 Bh3.) 17. Dd8 Bg7 18. D5+Dxd5 19. Dxh8 (Drottningunni varð ekki bjargað. Svörtu mennirnir hafa bókstaflega lagt undir sig allt borðið.) 19... Bxh8 20. Be3 Bxb2 21. Hdl Bc3t 22. Ke2 Dc4t 23. hd3 Bf5 Og svartur vann að sjálfsögðu. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Wb \\iuwm.v. „. __ v/Jm r 1 IWSP % su. ML-1 w,.. Mið- borðið sem var ■ Karpov skælbrosir framan í Seirawan á Olympíuskákmótinu í Luzem Tímamynd: Linda Vilhjálmsdóttir Sovétríkin: Ofhigasta skákveldið ■ Sovétríkin sigruðu með yfirbuðum á Olympíuskákmótinu og hafa nú aftur endurheimt stöðu sína sem óumdeilan- lega öflugasta skákveldi heims. Eftir daga gullaldarliðanna með Botvinnik, Smyslov, Keres, Perosian, Kortsnoj, Tal.Geller og Spassky innanborðs, kom nokkuð lægð hvað árangur sovéskra skákmanna varðaði. Yngri mennirnir megnuðu ekki að viðhalda algjörum yfirburðum, og styrkurinn var enn sóttur til „gömlu mannanna". En nú virðist nýtt velgengnistímabil runnið upp hjá sovéskum skákmönnum. Karpov stend- ur sig alltaf vel á Olympíuskákmótum, og á 2. borði sat Kasparov, athyglisverð- asta skákefnið síðan Fischer og Tal voru upp á sitt besta. Kasparov er feikilega frjór skákmaður og virðist hafa endur- bætur á reiðum höndum í flestum byrjunum. Gegn Englendingnum Nunn sem hefur ritað 2 bækur um Benoni byrjun, gaf Kasparov sérfræðingnum kost á að tefla st'na uppáhaldsbyrjun á svart. En eftir nýjung frá hendi Kaspar- ovs, hrundi staða Englendingsins svo gjörsamlega að ekki stóð steinn yfir steini. Að skákinni lokinni var Nunn spurður hvar mistökin hefðu legið. „Að tefla Benoni-byrjunina" svaraði Nunn sem hafði tapað skákinni og tökunum á þessari byrjun sem hann þekkir best. íslenska karlasveitin náði ekki því sem búist hafði verið við. Árangur á einstöku borði varð þessi: 1. borð Guðmundur Sigurjónsson 4 v.af 9 44.4% 2. borð Jón L. Ámason 7 v. af 10 70% 3. borð Helgi Ólafsson 5 1/2 v. af 11 50% 4. borð Margeir Pétursson 8 v. af 12 75% varamenn: Jóhann Hjartarson 5 1/2 v. af 10 55% Ingi R. Jóhannsson 1/2 v. af 3 16.7% Kvennasveitin stóð sig með prýði, og náði betri árangri en við hafði verið búist. Vinningar sveitarinnar skiptust þannig: 1. borð Guðlaug Þorsteinsdóttir 7 l/2v. af 11 68.2% 2. borð Ólöf Þráinsdóttir 3 v. af 9 33.3% 3. borð Siguriaug Friðþjófsdóttir 4 v. af 11 36.4% varamenn: Áslaug Kristinsdóttir 6 1/2 v. af 11 59.1% Viðureign Rúmena og Kínverja á mótinu vakti mikla athygli. Kínverskir skákmenn hafa þegar sýnt það og sannað, að þeir eru hættulegir hverjum sem er, en þó var ekki búist við að þeir myndu gjörsigra Rúmena, 3 : 1. Vinn- ingsskákir Kínverja komu á 1. og 3. borði, og í báðum skákunum fórnuðu Kínverjarnir drottningum sínum á gl. Hvítur: Gheorghiu Rúmenía Svartur: Liu, Kína Benoni. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 6. Rf3 g6 7. Rd2 (Kínverjinn hefur valið skarpa taktiska byrjun sem fellur vel að skákstíl hans. Gheorghiu veit sem er, að Kínverjar eru hættulegastir í tvíeggjuðum sóknar- stöðum og reynir því að beina skákinni inn á brautir stöðulegrara baráttu.) 7. . Rb-d7 8. c4 Bg7 9. Be2 0-010.0-0 He8 11. a4 Re5 12. Hel (?) (Öruggara var h3 a6 a3. f4.) 12. . a6 13. f4 Re-g4 14. BÍ3 h5 15. Rc4 Rxe4 (Mjög svo óvænt fórn sem hrærir heldur betur upp í stöðunni. Kínverjinn hefur fengið upp „sína stöðu“.) 16. Hxe4 (Hvítur verður að valda d4 reitinn.) 16.. Bd4t 17. Hxd4 cxd4 18. Re4 (Ekki 18. Dxd4?? Hel mát.) 18. . Dh4 19. Rcxd6 (Ef 19. Bxg4 Bxg4 og hvíta drottningin megnar ekki að valda bæði riddarinn á e4 og borðið.) 19. . Dxh2t 20. Kfl Bf5 21. Rxf5? (Kæruleysislega leikið. Hvítur telur sig vera með unna stöðu, en það er ekki sama hverju leikið er. 21. Dxd4 var rétti leikurinn.) 21. .gxf522.Rf2d323. Dxd3 h4 (Svartur er kominn með rennandi sókn. Ef t.d. 24. Bxg4 fxg4 25. Rxg4 Dhlt 26. Kf2 Delt 27. Kf3 Dg3 mát. Stórmeistarinn ætlar því að bjarga sér út bakdyramegin, en sér ekki 2ja leikja mátfléttu.) 24. Dxf5? 24. . Dglt! Gefið. 25. Kxgl Hel mát. Hvítur: Stoica, Rúmeníu Svartur:Lizunian, Kina Sikilcyjarleikur. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rb-d5 d6 7. Bf4 e5 8. Bg5 a6 9. Ra3 b5 10. Bxf6 gxf6 11. Rd5 f5 12. Bd3 Be6 13. Dh5 Bg7 14. 0-0 f4 15. c4 (Tvíeggjaður leikur sem gefur eftir d4 - reitinn.) 15. bxc4 16. Bxc4 0-0 17. Ha-cl Kh8 18. Hc3 Rd4 19. Hf-cl Hb8 20. b3 f3 21. gxf3 Bxd5 22. exd5 Df6 23. Khl Bh6 24. Bd3 Hg8 (Svartur er að ná hættulegri sókn. Mislitu biskuparnir segja ekkert, því eins og svo oft vill verða, nýtast þeir sóknaraðilanum vel.) 25. Hdl e4! 26. Bxe4 Re2 27. H3-c7? (Yfirsjón, betra var H3-cl strax.) 27..Dd4! H7-el (Eða 28. HH Dxf2 28. Hxf2 Hgl mát.) 28. Dxf2 29. f4 Rxcl 30. Dxh6 Hg7 31. Rc2 Rd3! (Þessi riddari er bersýnilega friðhelgur. Ef 32. Bxd3 Dfxt, eða 32. Hxd3 Hgl mát.) 32. Dxd6 (Líkt og í fyrri skákinni, sér hvítur ekki 2ja leikja mát.) 32. . . Dglt! Gefið. 33. Hxgl Rf2 mát eru snyrtileg lok Jóhann Örn Sigurjónsson Jóhann Örn Sigurjóns- son skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.