Tíminn - 25.11.1982, Síða 15

Tíminn - 25.11.1982, Síða 15
FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 krossgáta 15 myndasögurv Lárétt 1) Hungraða. 5) Kaupfélag. 7) Tónn. 9) Listastefnu. 11) Vend. 13) Éfni. 14) Unað. 16) Eins. 17) Klaka. 19) Biskups- stafir. Lóðrétt 1) Tröllkona. 2) Keyr. 3) Afsvar. 4) Orkaðir. 6) Dýr. 8) Fönn. 10) Braka. 12) Dýra. 15) Sarg. 18) Fæði. Ráðning á gátu no. 3965. Lárétt 1) Aflæsa. 5) Ósk. 7) Gá. 9) Túli. 11) Ell. 13) Mis. 14) Naum. 16) TT. 17) Gamla. 19) Hundur. Lóðrétt 1) Algeng. 2) Ló. 3) Æst. 4) Skúm. 6) Listar. 8) Ála. 10) Litlu. 12) Lugu. 15) Man. 18) MD. bridgef í Reykjavíkurmótinu í tvímenning komu fyrir nokkur-' erfið • sagnspil eins og tildæmis þetta: Norður. S. - H. KDG53 T. K L. AG98632 Vestur. S. D9876 H.A8 T. 98763 L.10 S/Allir Austur. S. 1042 H.108764 T. AD105 L.D Suður. S. AKG53 H.2 T. G42 L. K754 Það er kannski ótrúlegt, þegar horft er á spilin á blaðinu, að við 11 borð af 14 spiluðu NS slemmu, meira segja komst eitt parið í alslemmu. Það gaf nákvæmlega meðalskor að fara 1 niður á ódobluðum 6 laufum því AV hirtu allsstaðar á ásana sína. Eitt parið sem náði að stoppa í 5 laufum voru Reykjavíkurmeistaramir, Guðmundur Arnarson og Þórarinn Sig- þórsson. Þetta voru sagnimar við þeirra borð: Vestur. Norður. Austur. Suður. 1S pass 2L pass 3L pass 3T dobl pass pass 3H pass 4L pass 4T pass 4S dobl 5L Það gafst vel hjá Guðmundi í norður að segja 3 tígla en ekki 3 hjörtu: passið hjá Þórami yfir doblinu neitaði tígulfyr- irstöðu og þegar Þórarinn sagði 4 spaða yfir 4 tíglum vissi Guðmundur að það vantaði líka hjartaásinn. Flestir suður- spilaramir sögðu frá fyrirstöðu í hjarta og þar sem norður bjóst við ásnum en ekki einspili fóru þeir í 6 lauf. Það var vanhugsað af vestri að dobla 4 spaða því austur spilaði út spaða og þar með hvarf tígulkóngurinn niður í spaðaásinn. Að vísu munaði það ekki miklu í þessu spili, Guðmundur og Þórarinn fengu 25 stig fyrir 620 en 600 hefði gefið 23 stig. með morgunkaffinu m mmm& IVEÐURSTOFAN 3 - Jú, auðvitað saknaði ég þín.. hverja indxla stund hvers einasta unaðslegs dags...

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.