Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 18
FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982. 26 flokksstarf Á að afnema einkarétt ríkisútvarpsins, eða rýmka reglur um útvarpsrekstur? Almennur fundur um útvarpsrekstur aö Hamraborg 5, Kópavogi laugardaginn 11. des. í tilefni af áliti útvarpslaganefndar. Dagskrá: kr. 14.00 Framsögur kl. 15.20 Kaffihlé kl. 15.40 Fyrirspurnir og umræöur kl. 18.00 Fundarslit Framsögumenn Helgi H. Jónsson, Markús Á. Einarsson Ólafur Hauksson. SUF Kjördæmamálin Mánudaginn 13. des. n.k. halda framsóknarfélögin í Fteykjavík fund að Hótel Heklu Rauöarárstíg 18 kl. 20.30. Ólafur 'Jóhannesson utanríkisráöherra hefur framsögu um stjórnar- skrármálin og ræöir kjördæmamálið sérstaklega. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík Fundur um framboðsmálin. veröur haldinn aö Hótel Heklu mánudaginn 6 des. n.k. og hefst kl. 20.30. Ákvöröun tekin um, hvernig haga skal vali frambjóöenda viö næstu alþingiskosningar. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður veröur til viötals á skrifstofu Framsóknarflokksins, aö Rauöarárstíg 18, Reykjavík laugardaginn 4. des. n.k. milli kl. 10 og 12 f.h.. Akranes Aöalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna á Akranesi verður haldinn miðvikudaginn 8. des. n.k. í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 23. Alexander Stefánsson alþaingismaður ræðir stjórnmálaviöhorfið Allt framsóknarfólk velkomiö. Stjórnin. Hlaðrúm úr furu í viðarlit og brúnbæsuöu. Áhersla er lögö .á vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu. Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, sími 86605. Góð orð V, duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna í Reykjavík Fundur um framboðsmálin. verður haldinn að Hótel Heklu mánu- daginn 6. des. n.k. og hefst kl. 20.30. Ákvörðun tekin um, hvernig haga skal vali frambjóðenda við næstu alþingis- kosningar. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Framsóknarkonur í Reykjavík Tekiö er á móti munum á basarinn alla daga milli kl. 13 og 17 að Rauðarárstíg 18. Sameinumst um aö gera basarinn sem glæsilegastan. Félag framsóknarkverina. Basar - basar Hinn árlegi basar félags framsóknarkvenna í Reykjavík veröur laugardaginn 4. des. kl. 14 aö Rauðarárstíg 18. Stórglæsiiegir munir. Laufabrauðið vinsæla og smákökur. Einnig verður happdrætti. Stjórnin. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 aö Hótel Heklu Rauöarárstíg 18. Húsiö opnaö kl. 13.00 Kaffiveitingar. FUF Reykjavík Jólaalmanök SUF Dregiö hefur verið í jólaalmanökum SUF 1. des. nr. 9731 2. des. nr. 7795 3-des. nr. 7585 Skoðanakönnun í Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisráö Framsóknarmanna á Vestfjöröum haldiö aö Núpi s.l. haust samþykkti aö fram skyldi fara skoðanakönnun um val Iframbjóðenda til næstu alþingiskosninga. Skoöanakönnunin veröur opin öllum þeim er undirrita stuðningsyfir- lýsingu viö stefnu Framsóknarflokksins og fer skoðanakönnunin fram í byrjun janúar. Auk tilnefningar frambjóöenda frá einstökum framsóknarfélögum er öllum flokksbundnum Framsóknarmönnum heimilt aö bjóða sig fram enda fylgi meömæli 10-15 flokksbundinna Framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Kristins Jónssonar Brautarholti 13 ísafiröi í síðasta lagi 18. des. n.k. Prófkjör framsóknarmanna á Austurlandi— Framboð i Kjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austur- landi þann 24. og 25. september ákvaö að fram fari prófkjör um framboð flokksins í kjördæminu viö næstu alþingiskosningar. Framboðsnefnd flokksins hefur nú ákveðiö aö framboðsfrestur veröi til 10. desember næstk. Hér meö er auglýst eftir framboðum í prófkjöriö. Hvert framboð skal stutt stuðningsyfirlýsingu minnst 25 flokksmanna. Framboöum skal skilað til formanns framboösnefndar Þorvalds Jóhannssonar Seyöisfiröi, eöa varaformanns Friðriks Kristjánssonar Höfn, sem veita allar nánari upplýsingar. Prófkjör fer fram eftir reglum sem samþykktar voru á kjördæmisþingi í september síöastliðnum. Prófkjörsdagur mun verða auglýstur síðar. Framboðsnefnd. Vegna skoðanakönnunar á Suðurlandskjördæmi Á 23. Kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi sem haldiö var í Vík 30. okt. s.l. var ákveðið að efna til skoðanakönnunar vegna framboös til Alþingiskosninga. Skoöana- könnunin fer fram á auka kjördæmisþingi meö tvöföldum fjölda fulltrúa og verður þingiö haldið í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli laugard. 4. des. n.k. og hefst kl. 13,30. Auktilnefningarframbjóðenda frá framsóknarfélögunum er öllum flokksbundnum framsóknar- mönnum heimilt aö bjóða sig fram enda fylgi meðmæli 10-20 flokksbundinna framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Ingva Ebenhards- í síöasta lagi fyrir 30. nóv. n.k. Kjörstjórnin. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Americathon Americathjonerfrábær grínmynd sem lýsir ástandinu sem verður í Bandaríkjunum 1998, og um þá hluti sem þeir eru að ergja sig út af í dag, en koma svo fram í sviðsljósið á næstu 20 árum. Mynd sem enginn má taka alvarlega. Aðalhlutv: Harvey Korman (Balzfing Saddles), Zane Buzby (Up in Smoke), Fred Willard. Leikstjóri: Neil Israel Tónlist: The Beach Boys, Elvis Costello Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 SNÁKURINN Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum sþenn- umyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Myndin er tekin i Dolby og sýnd í 4 rása sterio. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 3 Endless Love Hún er 15 og hann 17. Samband Brooke Shields og Martins Hewitt í myndinni er sfórkostlegt. Þetta er hreint frábær mynd sem ekki má missa af. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt. Leikstjóri: Franco Zeftirelli Sýnd kl. 5 og 9 Pussy Talk Sýnd kl. 7.10 og 11.10 Salur 4 Nol Sýnd kl. 5,7 og 11 Atlantic City Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Mlchel Piccoli Bðnnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9 Salur 5 Being There Sýnd ki. 9 (10. sýningarmánuður)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.