Tíminn - 04.12.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.12.1982, Blaðsíða 14
14 jjUim.1. LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982. I ÍSLEIMSKIR SAGNAÞÆTTIR Bókaútgáfan Hildur spurt Husavik? Við eigum nánast allt sem þú þarfnast til húsbygginga, jafnt áhöld sem efni. byggingarvörur HUSaVÍk. Sími (96) 41444 Borgarspítalinn Lausar stöður Afleysingastaöa hjúkrunarfræðings á sótthreinsunardeild. Vinnutími 4 klst. virka daga. Stööur hjúkrunarfræðinga á ýmsum deildum spítalans. Um er aö ræða 8 klst. eöa 4 klst. vaktir. Stöður sjúkraliða á lyflækinga- og handlækninga- endurhæfingadeildum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81200. LAGERMAÐUR Óskum eftir að ráða lipran mann til framtíðarstarfa í birgðastöð spítalans sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200-368 milli kl. 10-12. Reykjavík, 3. des. 1982 Borgarspítalinn. Hryssa Tapast hefur úr girðingu á Kjalarnesi rauðblesótt ættbókarfærð hryssa. Hún er 143 cm á hæð sterklega byggð með mjóa blesu. Þeir sem gætu gefið einhverjar upplýsingar eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 91-11617. • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð Tölvusettir strikaformar PRENTSMIÐJA órmar^} ^ - N C^Clclí Ct HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 ■ Bókaútgáfan Hildur geftur út 7 bækur að þessu sinni, þar af tvær ístenzkar. Önnur íslenzka bókin er Togaramaðurínn Guðmundur Halldór, eftir Jónas Guðmunds- son, rithöfund og fjöllistamann. Fyrir 20 árum kom út bókin 60 ár á sjó, eftir Jónas, þar sem rakin var ævi Guðmundar Halldórs Guðmundssonar. Bókin er löngu uppseld, en hefir verið eftirspurð. Jónas hefir nú yfirfarið BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu fétögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Pubbraiibösítofu Hallgrimskirkja Reykjavlk sími 17805 opiö 3-5 e.h. 7 bækur frá Bókaútgáfunni Hildi - þar af tvær íslenskar SVAVA JAKOBSDÓTTIR IÐUNN Gefið hvort öðru ■ Bókaútgáfan Iðunn hefur sent frá sér bókina Gefið hvorí öðru, sögu eftir Svövu Jakobsdóttur. Þctta er þriðja smásagnasafn Svövu, en fimmtán ár eru nú liðin síðan safnið Veislu undir grjótvegg kom út. Auk þess hefur Svava samið eina skáldsögu og nokkur leikrit. Gefið hvort öðru, hefur að geyma níu sögur, samdar á því árabili sem tiðið er frá því Veisla undir grjótvegg kom út. Sögurnar heita: Gefið hvort öðru... Ferðamaður, Rauð box, l draumi manns, Veisluglaumur hf., Tiltekt, Sund, Kvaðning, Taskan og fuglinn. - Um sögurnar segir svo í kynningu forlags á kápubaki: „Sögurnar í þessari bók miðla flestar reynslu og skynjun kvenna. Allar eru þær sagðar af mikilli kunnáttu og yfir þeim sá heiður og svali blær sem lesendur Svövu þekkja svo vel. Hún er meistari í þeirri list að rjúfa skilvegg raunveru og fjarstæðu: til vitnis um það er fyrsta saga bókarinnar sem hún dregur nafn af. Aðrar eru með hreinu raunsæismóti, en jafnan er veruleik- inn þó stílfærður að mörkum fáránleikans. Hér má sjá hvernig höfundurinn afhjúpar tómleika hversdagstilveru okkar, stundum líkt og með snöggu hnífsbragði." Gefið hvort öðru... er 107 blaðsíður. Prisma prentaði. Ný saga eftir E. W. Hildick „Stórhríðin hans Lúlla“ ■ Út er komin hjá Iðunni bókin Stórhríðin hans Lúlla eftir breska unglingasagnahöfund- inn E.W. Hildick. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi söguna. Teikningar eru eftir Iris Schweitzer. Þetta er fimmta bók þessa höfundar sem út kemur á íslensku, en hin þriðja um Lúlla mjólkurpóst. Stórhríðin hans Lúlla er 167 biaðsíður. Prentrún prentaði. Hlaðrúm úr furu f viðarlit a og brúnbæsuðo. Áhersla er ■ lögö á vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu. Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, sími 86605. Sígildar gjafir Tóbías og Tinna, ný bamasaga. ■ Út er komin hjá IÐUNNI barnasagan Tóbías og Tinna eftir Magneu frá Kleifum. Höfundur hefur áður sent frá sér allmargar sögur handa börnum og unglingum, síðast tvær um krakkana í Krummavík. - Myndir í Tóbías og Tinnu gerir Sigrún Eldjárn. Um efni sögunnar segir á kápubaki: „Tobías er bara fimm ára og á heima í háhýsi í Reykjavík. Honum leiðist í blokkinni, mamma hans og pabbi mega sjaldan vera að því að sinna honum, og svo er hann dálitið haltur. Dag einn fer hann í ferð með lyftunni upp á efstu hæð. Þar hittir hann Sighvat listmálara og þeir verða verða strax góðir vinir. Sighvatur á dóttur sem heitir Tinna og er fjörug stelpa sem finnur upp á ýmsu. Þegar þau Tóbías fara að leika sér saman gerist margt sem gaman er að. Meðal annars fara þau í leiðangur til að finna gamla húsið þar sem Tóbías átti heima áður en hann flutti í blokkina" Tobías og Tinna er 107 blaðsíður. Prisma prentaði. bókina og aukið hana að verulegum mun, með viðtölum við Guðmund J. Guðmunds- son, son Guðmundar Halldórs. Sá þáttur eykur gildi bókarinnar að verulegum mun, því að hún fyllir myndina og sýnir þá hlið togarasjómannsins, sem snýr að fjölskyldunni í landi og viðhorfi hennar til hans. Jónas fer snilldartökum um hina sígildu sögu togaramannsins, þannig að enginn leggur bókina frá sér fyrr en að henni lokinni. , Hin íslenzka bókin er íslenskir sagnaþætt- ir, 1. bindi, samanteknir af Gunnari Þorleifs- syni. Efnið er tínt saman úr ýmsum áttum, úr gömlum blöðum og bókum. Hugmyndin er að halda þessari útgáfu áfram og birta smám saman þætti alls staðar að af landinu, gamla og nýja og mun kappkostað að hafa efnið sem fjölbreytilegast. Fyrir nokkrum árum gaf Bókaútgáfan Hildur út bækur Ian Flemings um njósnarann James Bond, 007. James Bond hefir undan- fama áratugi orðið táknmynd hetjunjósnar- ans og hafa sem kunnugt er verið gerðar nokkrar kvikmyndir um hetjuna. Vinsældir Bonds voru slíkar, að eftir að Ian Fleming dó, gerðu margir höfundar tilraunir, að eigin frumkvæði eða útgefenda, til að endurskapa Bond. Engum slíkum „eftiröpunum“ hefir þó tekizt að ná neinum vinsældum. Bókaút- gáfan Hildur gefur nú aftur út fyrstu bókina um Bond Royale spilavitið, en hún er af mörgum talin bezta bókin um Bond. Eftir Victoriu Holt kemur nú 15. bókin, Örlagaperlurnar. Bækur hennar hafa átt feikilegum vinsældum að fagna hér á landi, ekki síður en annars staðar. IDUNN :

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.