Tíminn - 07.12.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 07.12.1982, Blaðsíða 23
'þRÍð/UdAGUR 7. DÉSeWbÉR1^82 í% C 27 )g leikhús - Kvikmyndir og leikhús 1Q 000 Papillon Hin afar spennandi Panavisíon- ] litmynd, byggö á samnefndri sögu I sem komið hefur út á íslensku, I með Steve McQueen - Dustln | I Hoffman. 1 íslenskur texti - Bönnuð innan 161 jsýndkl. 3, 9 og 11 Britannia Hospita! BRITANNIA | HOSPITAL | I Bráðskemmtileg ný ensk litmynd, I I svokölluð „svörl komedia", full af I Igríni og gáska, en einnig hörðl | ádeila, þvi það er margt skrítið j Isem skeður á 500 ára afmælil I sjúkrahússins, með Malcolm I | McDowell, Leonard Rossiter, | I Graham Crowden. I Leikstjóri: Lindsay Anderson | íslenskur texti I Hækkað verð jsýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Ruddarnir ■3 | Hörkuspennandi bandariskur | „vestri", eins og þeir gerast bestir, I með William Holden, Ernst Borg-1 I nine. I islenskur texti I Bönnuð innan 14 ára lEndursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, | 19.10 og 11.10. Maður er manns gaman I Sprenghlægileg gamanmynd, um | I allt og ekkert, samin og framleidd | I af Jamie llys. Leikendur eru fólk | I á förnum vegi. Myndin er gerð i | | litum og Panavision. | Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 ogj 111.15 lonabíöl 55* 3-11-82 Tónabíó frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" er| byggð á metsölubókinni sem kom I út hér á landi fyrir siðustu jól. Þaðl sem bókin segir með tæpitungul lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | ! hispurslausan hátt. I Erlendir blaðadómar: „Mynd sem | j allirverða að sjá". Sunday Mirror. f „Kvikmynd sem knýr mann tilj I umhugsunar". The Times. I.Frábærlega vel leikin mynd“. | | Time Out. j Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-1 | verk: Natja Brunkhorst, Thomas | | Hustein. Tónlist: Davld Bowle. I íslenskur texti. I Bönnuð börnum Innan 12 ára. | I Ath. hækkað verð. JSýndkl. 5,7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum. ÍS* 1-15-44 Fimmta hæðin IÁ sá, sem settur ei >nn á fimmtu I I hæð geðveikrahælis s, sér ekki | 1 undankomuleið eftir ið hurðin | fellur að stöfum? Sönn saga -I I Spennandi frá upphafi til enda. f I Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti J d'Arbanville og Mel Ferrer. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. | J íslenskur texti. l'Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 2-21 -40 Með dauðann á hælunum i>om\s Hörkuspennandi og vel gerð saka-| málamynd. Leikstjóri: Jacquesl Deray. Aðalhlutverk: Alain Delon, f | Dalila di Lazzaro. Afbragðssakamálamynd B.T.I I Spennan I hámarki, - afþreyinga-1 | mynd i sérflokki. Politiken | I Sýnd kl. 5, 7 og 9 I Bönnuð innan 16 ára. ‘S 1-89-36 A-salur Reiði drekans Bmgon LEE iTmm. I Spennandi ný karatemynd I litum.| | Aðalhlutverk: Dragon Lee. lSýnd kl. 9 og 11 | Bönnuð börnum Innan 14 ára. Heavy Metal | Víðfræg og spennandi ný amerísk I 1 kvikmynd. Dularfull, tölrandi, ó-1 | lýsanleg. 1 Sýnd kl. 5 og 7. | Bönnuð börnum innan 10 ára B-salur Byssurnar frá Navarone I Endursýnd kl. 9 | Síðustu sýningar. California Suite | Bráðskemmtileg kvikmynd með| I Jane Fonda, Walter Matthau, Alan | | Alda o.fl. 1 Endursýnd kl. 5 og 7 | “5* 3-20-75 rgCTin mjög djörf mynd um spillt I keisarann og ástkonur hans. I mynd þessari er það afhjúpað sem I I enginn hefur vogað sér að segja | I frá I sögubókum. Myndin er 11 1 Cinemascope með ensku tali og | I ísl. texta. Aðalhlutverk: John [ | Turner, Betty Roland og Franco-'| [ ise Blanchard. jBönnuð innan 16 ára. SSýnd kl. 5,7,9 og 11. jvinsamlegast notið brlastæðl J 1 bíósins við Kleppsveg. nTl3-84 I Vinsælasta og djarfasta porno-| | mynd allra tíma: Nautsmerkinu (I Tyrens Tegn) | Hin óhemju vinsæla, djarfa ogl | bráðskemmtilega danska pomo-| jrnynd I litum. Aðalhlutverk: Olej | Söltoft, Karl Stegger, Otto J I Brandenburg. I Nú er hver slðastur að sjá þessa | jfrægu mynd. ] íslenskur texti. I Stranglega bönnuð innan 16 ára. | l Endursýnd kl. 5, 7 og 9 ___ ■MiP þjOdlkikhúsid I Dagleiðin langa inn íl nótt 6. sýning fimmtudag kl. 19.30 7. sýning laugardag kl. 19.30. I Ath. breyttan sýningartíma. J Síðasta sinn fyrir jól | Hjálparkokkarnir | föstudag kl. 20 | Siðasta sinn fyrir jól iKvöldstund með Arja ISaijonmaa I Gestaleikur á ensku. | sunnudag kl. 20. I Aðeins þetta eina sinn I Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. I'ÍIKFKIACJ KKYKjAVlKUK Skilnaður miðvikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Síðustu sýningar á árínu I Jói fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Sfðustu sýningar á árinu írlandskortið Aukasýning sunnudag kl. 20.30 Allra sfðasta sinn. Miðasala í Iðnó frá kl. 14-19 sími| 16620. IpfSLENSKA ÓPERAk'j Síðustu sýningar fyrir jól Litli sótarinn sunnudag kl. 16 Töfraflautan laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 LEIKFÍUG IMOSFELLSVEITAR Galdrakarlinn í Oz Leikfélag Mosfellssveitar sýnirj J barnaleikrítið Galdrakarlinn | Oz í Hlégarði laugardagur 11. des. kl. 14 . sunnudagur 12. des. kl. 14. Siðustu sýningar. kvikmyndahornid 111 || ■ Maríe Dubois í hlutverki sínu í „Skjótið píanóleikarann". Alliance francaise: Sýnir „Skjótið píanóleikarann” — talið eitt frumlegasta verk „nouvelle vague” tímabilsins ■ Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise sýnir annað kvöld í Regn- boganum mynd Francois Truffaut „Skjótið píanóleikarann" (Tirez sur le pianiste) frá árinu 1960 en þetta er talið eitt frumlegasta verk„nou- velle vague“ tímabilsins. f aðalhlutverkum eru Charles Azn- avour, Marie Dubois, Nicole Berger og Michéle Mercier. Charlie (Charles Aznavour) leikur á píanó á bar-dansstað í vinsælu hverfi.Hann elur upp ungan bróður sinn sem sér jafnframt um nágranna- konuna Clarisse (Michéle Mercier), góðhjartaða gleðikonu sem er ölát á líkama sinn. En Charlie á tvo aðra bræður, tvö dusilmenni.sem eru elt af glæpamönnum vegna þess að þau vildu ekki skipta með þeim fengnum af síðasta illvirkinu. Fallega þjónustustúlkan á bar- dansstaðnum, Léna(MarieDubois), er ástfangin af Charlie: hún þekkir leyndarmál fortíðar hans og ákveður að hjálpa honum að rétta sig við. Til allrar óhamingju, drepur Charlie eiganda staðarins, í vörn fyrir hana, og þau verða að flýja. Hann ætlar að slást aftur í för með dusilmennunum bræðrum sínum sem eru í felum í Savoja undan glæpamönnunum. Furðuleg reiknisskil verða í snævi þöktum fjöllum, langt frá malbiki Parísarborgar, flekkuðum herbergj- um og svælandi andrúmslofti nætur- lífsins. „Skjótið píanóleikarann“ er furðu- leg mynd. Hún er fölsun, skopstæling „svörtu myndanna“, hinna sígildu bandarísku og frönsku lögreglu- mynda 5ta og 6tta áratugarins. En bak við sambland tegunda (sem leiða oft fram ómótstæðilegt spaug), er flækja sem er sett saman af þekkingu og í gegnum hverja „Truffaut hefur viljað viðhalda því sem honum var kært, feimninni, vináttu kvenna og ráð til að vera þeim hugþekkur. í þessum skilningi er „Skjótið píanó- leikarann“ formáli hinnar siðferðis- legu sjálfsævisögu sem hann byrjaði á í „400 coups“ (Jean Domarchi, í tímaritinu „Arts“ 30. nóv. 1960). Aukþessa er myndin mjög gott dæmi um frumleika, uppgötvun hvers andartaks sem er einkennandi fyrir kvikmyndir „Nouvelle Vague“ tímabilsins áþeirra bestu stundum. Gnægð er af óvenjulegum atriðum; það, þegar Marie Dubois er látin, óhreint andlitið í snjónum, er, svo og mörg önnur, ógleymanleg. í einum kafla myndarinnar hefur Truffaut, til að hæðast að aðferð þrefalda tjaldsins (notað í kvikmynd- um 6tta áratugarins sem meðal til að ná til þeirra sem voru heillaðir af sjónvarpinu sem hafði skyndilega flætt yfir öll bandarísk heimili), leitað til þriggja samfima myndavéla. Leikstjórinn skemmtir sér við að láta persónur sínar taka þátt í skoplegum samtölum, næstum fjar- stæðukenndum, þannig að þær séu staddar í áhrifamiklum kringumstæð- um (ekki má þa' :sleppa sþringileika lagsins - sem nú er orðiö lvægt - „Avanie et framboise11). I O NumberOne ★★ Snákurinn ★★ Heavy Metal ★ Upphaf frækilegs ferils ★★ BritanniaHospital ★★★ Dýragarðsbörnin ★ Elskuhugi lafði Chatterley ★★★ BeingThere ★★★ AtlanticCity 2 "s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.