Tíminn - 08.12.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.12.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 25 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI „Það lítur út fyrir að núséu öll vandræðin að baki, Georg." ■ Stjóra Hússtjómarkennarafélags íslands, talið frá vinstri: Anna Sigurðardóttir, gjald- keri, Gerður H. Jóhannsdóttir, formaður, Ásdís Magnúsdóttir, meðstjórnandi, Sig- ríður Haraldsdóttir, varaformaður og Elísa- bet S. Magnúsdóttir, ritari. Á myndina vantar Guðnýju Jóhannesdóttur, deildarstjóra og Hönnu Kjcld, meðastjórnanda. Hússtjórnarkennarafélag íslands ■ Fyrir nokkru var stofnað Hússtjórnar- kennarafélag íslands, en hér á landi eru á þriðja hundrað hússtjórnarkennarar. Á sameiginlegum fundi í Félagi hússtjórnar- kennara í grunnskólum og Kennarafélaginu Hússtjórn var ákveðið að leggja þessi tvö andlát Ágústa Magnúsdóttir, Hæðargarði 30, Reykjavík andaðist í Landspítalanum 4. desember. Hólmfríður Hulda Gunnlaugsdóttir, Sæ- bóli 46, Grundarfirði lést að heimili sfnu föstudaginn 3. desember s.l. Skúli H. Skúlason trésmíðameistari, Tjamargötu 30, Keflavík andaðist 3. desember í sjúkrahúsi Keflavíkur. Hrólfur Ásvaldsson, Holtagerði 42, Kópavogi, andaðist í Landspítalanum f Reykjavík, sunnudaginn 5. desember. Ingimundur Guðjónsson, Egilsbraut 18, Þorlákshöfn lést að kvöldi 4. desember. Jensína Bjömsdóttir andaðist að kvöldi 4. desember í Landspítalanum. félög niður, en stofna í staðin eitt öflugt fagfélag fyrir allt landið. Markmið félagsins eru m.a. - að gæta hagsmuna félaga sinna og stuðla að aukinni menntun þeirra. - að efla alla fræðslu sem snertir heimilishald. - að taka þátt í norrænni samstarfsnefnd um hússtjórnarfræðslu. Háskólatónleikar ■ Tréblásarakvintett Reykjavíkur mun flytja tvo kvintetta á hádegistónleikum í Norræna húsinu nk. miðvikudag kl. 12.30. Kvintettarnir eru eftir Paul Hindemith, kennara Jóns Þórarinssonar og Hallgríms Helgasonar, og Hollendinginn P. Sweelinck, og sagðir hvor öðrum merkilegri og skemmti- legri. Tréblásarakvintett Reykjavíkur skipa þeir Bernard Wilkinson (flauta), Daði Kol- beinsson (óbó), Einar Jóhannesson (klarin- etta), Hafsteinn Guðmundsson (fagott) og Joseph Ognibene (horn). Þetta verða níundu háskólatónleikar vetrarins; þeir hefjast kl. 12.30, eins og áður sagði, og taka 30 til 40 minútur. Aðgangseyrir er 50 kr. Kvenfélag Kópavogs heldur jólafund sinn fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Stjórain Fuglaverndarfélag íslands ■ Eldeyjarkvöld í Norræna húsinu föstu- daginn 10. des. kl. 8.30. 1. Eldey í máli og mynd. Saga Eldeyjar og ferðir þangað á fyrri öldum: Þorsteinn Einarsson f.v. íþróttafulltrúi. 2. Ferð til Eldeyjar sumarið 1982, með litskyggnum: Hjálmar R. Bárðarson, sigl- ingamálastjóri. Öllum er heimill aðgangur. Stjórain gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 219 - 7. desember 1982 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 16.240 16.288 02-Sterlingspund 26.463 26.541 03-KanadadoIlar 13.097 13.136 04-Dönsk króna 1.9199 1.9256 05-Norsk króna 2.3557 2.3626 06-Sænsk króna 2.2254 2.2320 07-Finnskt mark 3.0509 3.0599 08-Franskur franki 2.3858 2.3928 09-Belgískur franki 0.3441 0.3451 10-Svissneskur franki 7.9365 7.9599 11-Hollensk gyllini 6.1283 6.1464 12-Vestur-þýskt mark 6.7568 6.7768 13-ítölsk líra 0.01168 0.01171 14-Austurrískur sch 0.9618 0.9646 15-Portúg. Escudo 0.1787 0.1792 16-Spánskur peseti 0.1287 0.1291 17-Japanskt yen 0.06697 0.06717 18-írskt pund 22.533 22.600 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 17.7581 17.8106 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 ÁSGRÍMSSApN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ' SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oq stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. ' BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöö i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavik, Kópa'vogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seitjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- . arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugárdalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30.. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. ‘8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Rey ;)avlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á' áunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050. Slm- svari i Rvík sími 16420, ■ Hægt er að spara margar krónur við að bera saman verð á vörum eins og þeim sem eru í þessari ,Jólainnkaupakörfu“. „Gæðamunur í litlu samræmi við verðmun” Jóhannes kvaðst sannfærður um að gæðamunur sé oftast í litlu samræmi við verðmun. Dýrustu vörurnar þurfi langt frá því að vera bestar. Sem dæmi nefndi hann könnun á vídeótækjamarkaðnum þar sem komið hafi í ljós að munaði mörgum þúsundum á verði tækja seni voru í raun og veru algerlega sama tækið nema með mismunandi merki. Bæði voru hönnuð af sömu mönnum úr sama efni með sömu möguleika og sambærileg að gæðum. „Það var fyrst og fremst merkið sem fólk var að kaupa fyrir stórfé“, sagði Jóhannes. Spurður hvað þeir hyggist ráðast í fyrsta kastið kvað Jóhannes áhuga fyrir því að gera kannanir á hinum ýmsu kjötvörum á markaðnum, sem sagt er að séu afar mismunandi að gæðum. Einnig hvað hann t.d. fróð- legt að fá því svarað hvort gæðamun- ur á þvottaefni sé í samræmi við þann helmingsverðmun sem nú tíðkist á markaðnum. ■ „Það sem við erum fyrst og fremst að snúast í núna er að undirbúa töluverða herferð sem við ætlum að hefja eftir áramótin og standa á í mánaðartíma. Hún verður í fyrsta lagi fólgin í auknum könnun- , unum og rannsóknum og í öðru lagi í því að reyna að fjölga félags- mönnum Neytendasamtakanna skipulega um að minnsta kosti helming“, sagði Jóhannes Gunnars- son formaður Neytendafélags Reykjavíkur og nágrennis, en hann er einn af umsjónarmönnum þáttar um neytendamál sem er á dagskrá kl. 17.45 í dag. Þarna taka væntanlega höndum saman Neytendasamtökin og þau félög víðs vegar um land sem mynda þau. Eftir því sem þetta vefur upp á sig verður boltinn auðvitað stærri sem afjur gerir okkur kleyft að ráðast í ýmsa hluti sem okkur hefur alltaf langað til að ráðast í. Fyrst og fremst þó stóraukið útgáfustarf“, sagði Jó- hannes. útvarp Miðvikudagur 8. des. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. Helga Sotfia Konráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón- armaður: Ingólfur Arnarson. Fjallað um aðalfund LlU og rætt við Kristján Ragn- arsson. 10.45 íslenskt mál. 11.05 Létt tónlist. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. l’ fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jó- hannes Gunnarsson, Anna Bjarnason og Jón Ásgeir Sigurðsson 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Frá hátíðartónleikum á aldarafmæli Fílharmónlusveitar Berlínar; fyrri hluti. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð" eftir Indriða G. Þorsteinsson. 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál S.OOFréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. Þórður B. Sigurðsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK) 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddssen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. - Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ógnir töframannsins" eftir Þóri S. Guð- bergsson. Höfundurinn byrjar lestur sinn. 16.40 Tónhornið: Umsjón Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkyn ningar. Tónleikar 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Frá Haydntónleikum Islensku hljómsveitarinnar í Gamla biói 27. f.m.; síðari hl. 21.05 Spilað og spjallað Sigmar B. Hauks- son ræðir við Bjarka Elíasson, sem velur efni til flutnings. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Án ábyrgðar Umsjón: Valdís Óskars- dóttir og Auður Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 8. desember 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Tíundi þáttur. Hetjan Finnur. Fram- haldsmyndaflokkur gerður ettir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Tiundi þáttur. Hreyfing Fræðslumyndaflokkur um eð- lisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar. 20.00 Fréttir og veður. 2025 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.25 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Fallbyssurokk. Astralska hljómsveit- in AC/DC með gítarleikaranum Angus Young og söngvaranum Brian Johnson leikur. Kynnir er Þorgeir Ástvaldsson. ,23.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.