Tíminn - 14.12.1982, Qupperneq 13

Tíminn - 14.12.1982, Qupperneq 13
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 'iiíi'liií 17 Sígildar gjafir BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu fétögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <f>ubbraiiböótoíu Haligrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opiÖ3-5e.h. o- .J>. # <3" Fööurland vort hálft er hafiö Út er komið annað bindi hins mikla ritverks Lúðvíks Kristjánssonar um íslenska sjávarhætti, en fyrsta bindi þess kom út 1980 og hlaut mikla athygli og viðurkenn- ingu. Meginkaflar þessa bindis eru: Verstöðvatal, íslenski árabáturinn, Vertíðir, Verleióir og verferóir, Verbúðir og Mata og mötulag. í bátakaflanum eru 363 myndir, smíða- teikningar og yfirlitsteikningar báta, skýringamyndir og Ijósmyndir. Ókunnugt er, að fyrr eða annars staðar hafi því efni verið gerð viðlíka skil. Alls eru í bókinni 482 myndir, þar af milli 50 og 60 litmyndir. fl 1 pfl i3 ffl Bökaúlgáfa /HENNING4RSJÓÐS Skálholtsstíg 7 - Reykjavík «*»■* ' • 1 # Hlutabréf Óskaö er eftir tilboöum í hlutabrét í Lýsi og Mjöl h.f. Hafnarfirði, sem er eign Hafnarfjaröarbæjar. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Tilboðum skal skila til skrifstofu minnar aö Strandgötu 6, fyrir 22. des. n.k. Réttur áskilinn til aö taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öllum. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Hvenær byrjaðir þú ||U^1FERÐAR Jarpur hestur tapaðist af Kjalarnesi. Er með örlitla stjörnu, hvítan hóf og leist á vinstra afturfæti. Vinsamlegast hringið í síma 74417 eða 83524. ÞAÐER SEGIN SAGA,BÆKURNAR FRA BRAGA Lækjargata, Hlemmur, Breiðholt iKjKv BókabÚð Sendum í póstkröfu burðargjaldsfrítt, sími 29311 Braga HLEMMUR s. 29311 LÆKJARGATA 2 s. 15597 ARNARBAKKA2 s. 71360

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.