Tíminn - 18.12.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.12.1982, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 fréttiri Deilur um verdbótaútreikning milli verktaka og íbúðakaupenda: „lAtinn ofborga upp AD 100.000 KRÓNUM” — segir einn sem keypti raðhús af íbúðavali h/f í Reykjavík Reykjavíkur- borg: Þrettán bílastædi kosta 6 milljónir — á meðan framlög til dagheimila hljóða upp á 9 milljónir ■ „Viö höfum oft verið gagnrýndir fyrir samanburðinn „barn eða bíll“. En mér finnst þessi fjárhagsáætlun segja sitt um það hvort er hjarta n;cr hjá meirihlutanum, sem ætlar 8 mill- jónir kr. í bílastæði, þar af 6 milljónir kr. til að gera 13 btlastæði í Pósthús- stræti á sama tíma og aðeins er áætlað að verja 9 milljónum króna til fram- kvæmda við daghcimili", sagði Guð- rún Jónsdóttir borgarfulltrúi á borgar- stjórnarfundi í gær. Þá benti Guörún á að af þeim 16 millj. króna sem ætlað væri að verja til íþróttamála væri áætlað að 10 millj. færi í lagningu á gerfigrasi á Hallarflöt- ina við Laugardalshöll og að 2,5 millj. af þcim 7 millj. sem verja ætti til uinhvcrfis- og útivistar ættu að fara í smábátahöfn. „Hvers konar verð- mætamat ríkir eiginlega hjá meiri- hlutanum?" sagði Guðrún. „Við hcyr- um ekki þann sóknarhljóm sem boðað- ur var í lúðrablæstri borgarstjóra'1. -HEl MJóla-strætó” f Reykjavík í dag ■ Umferðarmálanefnd Rcykjavíkur, Lögreglan og Strætisvagnar Reykjavík- ur hafa sent frá scr fréttatilkynningu varðandi tilhögun umferðar í borginni um jólin. Helstu atriði hennar eru cftirfarandi: í dag, laugardaginn 18. og á Porláksmessu verður umfcrð annarra farartækja cn strætisvagna bönnuö.um Laugávcg frá kl. 13.00 með þcirri undantekningu að gatan verðuropnuð fyrir allri uml'erð milli kl. 19. og 20 báða dagana. Lokunin gildir til kl. 22.00 fdag, en til kl. 23.00 á Þorláksdag. Þessa daga verða Strætis- vagnar Reykjavíkur með sérstaka hringlcið sem á að gera starfsfólki verslana og viðskipavinum þeirra auð- vcldara um vik að nota bílastæði fjær miðborginni. Verður útbúið sérstakt bifreiðastæði við Umferðarmiðstöðina og þaðan aka strætisvagnar á 15 mínútna fresti og liggur leið þeirra um Njarðargötu, Sóleyjargötu, Fríkirkju- veg, Lækjargötu, Hverfisgötu, Hlemm, Snorrabraut, Hringbraut og aftur að Umferðamiðstöðinni. Er fólk hvatt til að nota sér þjónustu strætis- vagnanna sem best til að létta á umferð og bílastæðum nær Laugavegi. Er starfsfólki verslana og annarra fyrir- tækja í nágrenni miðborgarinnar sér- staklega hvatt til að leggja fjær vinnu- stöðum sfnum nú síðustu dagana fyrir jóL________________ Alþjódlegur „föstudagur” ■ Sunnudaginn 19. des. er alþjóð- legur „föstu-dagur” og þann dag er fólk hvatt til að gcfa andvirði einnar máltíðar í landssöfnun Hjálparstofn- unnar kirkjunnar „Brauð handa hungr- uöum hcimi". Tekið mun á móíi framlögunt við guðsþjónustur en auk þess hafa gíró- seðlar Hjálparstofnunar kirkjunnar borist inn á hvert heimili. Þessi dagur er tcngdur dagskránni „Friöar-jól" sem hófst um síðustu liclgi og taka kirkjur krists víða um hcim þátt íhenni, þará meðal íslenska kirkjan en hérlendis hefur þessi dagur verið tengdur söfnun Hjálparstofnunn- ar kirkjunnar. -FRI ■ Mikið deilumál er nú risið með kaupcndum og seljanda nokkurra rað- húsa við Brekkubyggð í Garðabæ. Telja kaupendurnir, sem að minnsta kosti eru 10 talsins, að seljandinn, verktakafyrir- tækið Ibúðaval h/f, hafi gert þcim að greiða stórfé umfram það sem eðlilegt geti talist með röngum verðbótaútreikn- ingi. Kaupendurnir hafa leitað til lög- manna. „Við höfum hvert um sig verið látin ofborga stórfé, frá 40 til 400 þúsund krónur umfram það sem lög gera ráð fyrir," sagði kaupandi raðhússins við Brekkubyggð 20 í samtali við Tímann í gær. „Það er spurning hvort hér er ekki á ferðinni mjög umfangsmikið mál,“ sagði kaupandinn. „Verktakinn hefur byggt á annað hundrað íbúðir og hús hér í hverfinu .og ég tel mig hafa ástæðu til að ■ Stjórnir fuiltrúaráðs og Framsóknar- félaganna í Reykjavík hafa í sameigin- legri ályktun um kjördæmamálið skorað á framkvæmdastjórn og þingflokk Fram- ■ Starfsfólk Borgarbókasafnsins segj- ast aldrei hafa séð annan eins niðurskurð á tekjum til safnsins. Komi þetta til framkvæmda verði að loka safninu í allt sumar“, sagði Gerður Steinþórsdóttir sem setið hefur í stjórn safnsins. í nýrri fjárhagsáætlun borgarinnar er gert ráð trúa að fleiri hafi verið hlunnfarnir en við sem þegar höfum leitað til lögmanna. í kaupsamningnum eru afarkostir sem ég held að hreinlega hræði fólk frá því að leita réttar síns,“ sagði kaupandinn. Við kaupin á umræddum raðhúsum voru þau annaðhvort óreist eða í smíðum. í kaupsamningi áskildi verktak- inn sér rétt til að reikna sér verðbætur aftur í tímann. Þá álíta kaupendur að hann hafi reiknað sér og innheimt verðbætur af eftirstöðvum fyrir verk, sem óunnið var eða að minnsta kosti ekki afhent kaupanda, eða af eftirstöðv- um sem ekki voru fallnar í gjalddaga, þegar verðbætur voru innheimtar. Loks liggur ljóst fyrir að verðbætur voru reiknaðar samkvæmt meðaltali innan hvers vísitölutímabils, þ.e. hækk- un vísitölu á tímabilinu deild upp með dagafjölda hvers tímabils og sú meðal- sóknarflokksins að vinna að leiðréttingu á misvægi atkvæða milli einstakra kjör- dæma. f ályktuninni segir: „Standi Framsókn- fyrir að rekstur safnsins nemi um 16 millj. kr. ánæstaári semer25% hækkun frá kostnaði yfirstandandi árs. Fjárveit- ing til bókakaupa er áætlað að hækki um 20% sem þýðir að bækur verði aðeins keyptar í stað þeirra sem eyðileggjast. Þá er lagt til að skírteinisgjaid fullorð- breyting lögð til grundvallar verðbótum á tímabilinu. Lögmaður kaupenda leitaði eftir áliti Seðlabanka íslands á því síðastnefnda. I svari Seðlabanka segir: „Vér teljum í þessu sambandi vafasama þá aðferð að reikna dæmið á þann hátt, að breyting byggingavísitölu sé umreiknuð yfir í dagvexti með einfaldri deilingu og þeim , vöxtum síðan bætt á eftirstöðvar á einstakar greiðslur með því að margfalda aftur með viðkomandi dagafjölda.-Með þessu fæst niðurstaðaum ofháaverðbót sem sk uldara er gert að greiða,“ segir Seðlabankinn. „Ég held að ég hafi orðið fyrstur til að átta mig á þessum lögleysum," sagði kaupandinn sem Tíminn hafði tal af. „Það vildi þannig til að meðan ég var að kaupa hóf ég sjálfur, starfs míns vegna, að hafa afskipti af kaupsamningum og ég sá fljótlega að minn fékk ekki staðist arflokkurinn gegn slíkri leiðréttingu mun flokkurinn skaða stórlega stöðu sína í tveimur fjölmennustu kjördæmum landsins, þar sem rúmur helmingur inna hækki úr 30 í 100 kr. sem er 233% hækkun, barna úr 15 í 25 kr. sem er 66% hækkun og dráttareyrir úr 15 í 25 aura á dag. Áætlað er að þessar hækkanir gefi safninu hálfrar milljónar krónu tekjur umfram það sem gert er ráð fyrir í tillögum stjórnenda safnsins. -HEI enda var ég hreinlega að sligast undan greiðslunum þrátt fyrir að ég teldi mig hafa gert greiðsluplan sem yrði mér frekar auðvelt. Nú eru þessi viðskipti búin að gera mann að vanskilamanni, eins og það er nú eftirsóknarvert í íslensku samfélagi. Ég skrifaði undir víxla sem ég tel mig ekki þurfa að borga vegna þess einfald- lega að víxilskuldirnar eru lægri en það sem ég hef þegar ofgreitt. Nafn mitt er þó á víxlunum og því á ég erfitt með að verjast. Sérstaklega þar sem fram- kvæmdastjóri íbúðavals höfðar mál á hendur mér persónulega, en ekki fyrir hönd fyrirtækisins," sagði kaupandinn, sem nú hefur ákveðið að kæra víxlahlið málsins til rannsóknarlögreglu ríkisins. Árangurslaust var reynt að ná í forsvarmenn íbúðavals vegna þessa máls í gær. -Sjó. þjóðarinnar býr. Hafa ber í huga að sú tillaga sem mest er rædd nú gengur ekki lengra en svo, að atkvæði kjósenda í Reykjavík munu aðeins vega hálft á við atkvæði kjósenda í fimm fámennustu kjördæmum landsins. Eigi Framsóknarflokkurinn að verða áfram það afl í íslenskum stjórnmálum, sem hann er, .verður hann að styrkja stöðu sína í Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi. Flokkurinn hefur alla kosti til að svo geti orðið. Snúist hann hins vegar gegn sann- gjörnum og hóflegum leiðréttingum á kjördæmamálinu munn hann skaða möguleika sína til fylgisaukningar í þessum kjördæmum.“ Undir þessa ályktun rita Hrólfur Halldórsson, f.h. Fulltrúaráðs Fram- sóknarfélaganna í Reykjavík, Valdimar Kr. Jónsson, f.h. Framsóknarfélags Reykjavíkur, Sigrún Magnúsdóttir, f.h. framsóknarkvenna, Jón Börkur Áka- son, f.h. Félags ungra framsóknarm- anna. og Alfreð Þorsteinsson, f.h. Samtök framsóknarmanna í Breiðholti. ■ Raðhúsin við Brekkubyggð í Garðabæ. ' Tímamynd Róbert Framsóknarflokkurinn: B> „SKAÐAR MOGULEIKA SINA TIL FYLGISAUKNINGAR” — ef hann snýst gegn sanngjörnum og hóflegum leiðréttingum f kjördaemamálinuT segir í ályktun framsóknarmanna í Reykjavík Verður Borgarbókasafn- id lokað í allt sumar? — Starfsfólk man ekki annan eins niðurskurð á tekjum til safnsinsT segir Gerður Steinþórs- dóttir, borgarfulltrúi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.