Tíminn - 23.12.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.12.1982, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1982 Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar stööur heilsugæslulækna sem hér segir: 1. Þingeyri H1' , staða læknis frá 1. mars 1983. 2. Dalvík H2, önnur staöa læknis frá 1. febrúar 1983. 3. Vopnafjörður H1, staöa læknis frá 1. mars 1983. 4. Laugarás H2, önnur staða læknis frá 1. júlí 1983. 5. Vestmannaeyjar H2, ein staöa læknis frá 1. júlí 1983. 6. Ólafsvík H2, önnur staða læknis frá 1. júní 1983. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstört' sendist ráöuneytinu fyrir 18. janúar 1983 á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá ráðuneytinu og landlæknisembættinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 20. desember 1982. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa að Heilsugæslustöð Asparfelli 12, frá og með 1. febrúar 1983. Um er að ræða afleysingarstarf í 8 mánuði. Upplýsingar veitir hjúkrunrarforstjóri Heilsugæslustöövarinnar Asp- arfelli 12, sími 75100. Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytið 21. desember 1982. Nýir bílar — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - æOGSEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BUK s/f Leitid upplýsinga SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK SÍMI: 86477 ) BUaleiga /iÁS CAR RENTAL Q 29090 ma^oa 323 j DAIHATSU 1 ftÉYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 - Fjölbreytt úrval af skrifborðum Tilvaldar jólagjafir Verð frá kr. 1.985.- Húsgögn oa . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi 86 900 Wtmfam Stofnfundur FUF í Vestmannaeyjum verður haldinn mánudaginn 27. des. n.k. kl. 20.30 í Gestgjafanum. Á stofnfundinn mæta Finnur Ingólfsson formaður SUF og Ásmundur Jónsson gjaldkeri SUF. Ungir og áhugasamir framsóknarmenn eru hvattir til að mæta á stofnfundinn. Undirbúningsnefndin. Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó sunnudaginn 2. jan. n.k. kl. 14.30. að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Húsið opnaö kl. 13.00. Kaffiveitingar. FUF Reykjavík Jólaalmanök SUF Dregið hefur verið í jólaalmanökum SUF 1 • des. nr. 9731 7. des. nr. 4717 2. des. nr. 7795 8. des. nr. 1229 3-des. nr. 7585 9. des. nr. 3004 4. des. nr. 8446 10. des. nr. 2278. 5. des. nr. 299 11. des. nr. 1459 6. des. nr. 5013 12. des. nr. 2206 Frá Happdrætti Framsóknarflokks- ins Óðum líður að næstu alþingiskosningum, sem óhjákvæmilega munu kosta mikil fjárútlát, umfram annan reksturskostnaö flokksins og kjördæmissambandanna. Verður því að leggja mikla áherslu á þýðingu happdrættisins. Dregið verður 23. desember n.k. og drætti ekki frestað. Eru þeir, sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. Greiða má samkvæmt meðfylgjandi gíróseðli í næstu peningastofnun eða á pósthúsi. Einnig á Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins Prófkjör Prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík vegna komandi alþingiskosn- inga verður haldið sunnudaginn 9. janúar 1983. Skila þarfeframboðum til prófkjörsins á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18, Reykjavík, fyrir kl. 18.00 mánudaginn 27. desember 1982. Kjörgengir eru allir flokksbundnir Framsóknarmenn, sem fullnægja skilyrðum um kjörgengi til Alþingis. Framboði skal fylgja skriflegt samþykki frambjóðandans, svo og meðmæli 5-10 flokksbundinna Framsóknarmanna. Athygli er vakin á því, að kjörnefnd hefur heimild til að bæta nöfnum á prófkjörslistann að framboðsfresti liðnum. Kjörnefnd 13. des. nr. 7624 14. des. nr. 8850 15. des nr. 6834 16. des. nr. 7224 17. des. nr. 9777 18. des. nr. 790 19. des. nr. 1572 20. des. nr. 7061 21. des. nr. 4053 22. des. nr. 7291 23. des. nr. 5611 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1982 Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 Jolamynd 1982 Heimsfrumsýning á ísiandi Konungur grínsins (King of Comedy) n..lOFX&CoH rvr •Einir af mestu lista- mönnum kvikmynda í dag þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Myndin er bæöi fyndin, dramatísk og spennandi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter, Taxi Driver og Raging Bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bernhard Leikstjóri: Martin Scorsese Sýnd kl. 5.05,7.05,9.10 og 11.15 Hækkað verð. Salur 2 Jólamynd 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Aðalhlutv: Alec Gulnness, Ricky Schroder og Eric Porter. Leik- stjóri: Jack Cold. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Átthyrningurinn Aðalhlutverk: Chuck Norris, Lee Van Cleef. Sýnd kl. 11 Salur 3 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn gúMHommsfísanfaim Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 4 Maðurinnmeðbarns- andiitið Aðalhlutv: Terence Hill, Bud Spencer og Frank Wolff. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 11 SNÁKURINN Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin I London og leikstýrð at Piers Haggard. Petta er mynd fyrir þá sem unna góðum spenn- umyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4 rása sterio. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ________Salur 5 Being There Sýnd ki. 9 10. sýningarmánuður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.