Tíminn - 24.12.1982, Qupperneq 8

Tíminn - 24.12.1982, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 ÍC t>V5UND ^R-ÓNÆ 1//NN- lU&ARN/K ORB/UIR 2,.JOO TALS/ajs ^t>AÐ SRU j ALL/R ÍBÚAR > 'A SAUÐÁRKRÓRl Oa /UÁ6RB/UAJ/ , OCk SA tfföST/ GBFUR 2.'/z~ M/lljoaJ A tkomt/d - \ERTU MS&Z Vinningaskr® '^r,r Edward Kennedy Mark Hatfield Stöðvun kjarnorku vígbúnaðar *&»!?*** ÆSKULÝÐSRÁÐ STUÐMENN Fjölskylduskemmtun að deginum Verðkr. 75- 14.00-14.15 Höllin opnuö - innganga 14.15-15.00 Stuðmenn spila og sprella 15.00-15.45 Skemmtidagskrá Syngjandi Grýla Danssýning Katla María Kór frá Keflavík Unglingaskemmtun um kvöldið fyrir 13ára og eldri Verð kr. 100.- 21.00-01.00 Stuðmenn sjá um fjörið. 15.45-16.30 Stuðmenn spila og sprella í annaðsinn 16.30-17.15 Skemmtidagskrá endurtekin 17.15-18.00 Stuðmenn spila og sprella í þriðjasinn Auk þess verður hátíðarstemming í Höllinni með fljúgandi Leppalúða sem dreifir sætindum, míní Tívolí, furðudýrum, jólasveinum, púkum og álfum, gengið í kringum jólatré, og margt, margt fleira gertsér til gamans. 7 'nO ;Q 'S/v^ /gSp „ Ur0 y/« 'O/ft ’ Qft i/Or HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS HEFUR VINNIIMCINN Edward Kennedy og Mark Hat- field: Stöðvun kjarnorkuvígbúnaðar Hjá Máli og menningu er komin út ný pappírskilja, Stöðvun kjamorkuvígbúnaðar eftir bandarísku öldungadeildarþingmennina Edward Kennedy og Mark Hatfield. Formáli er eftir annan þekktan bandrískan stjóm- málamann, W. Averell Harriman. Stöðvun kjamorkuvígbúnaðar, eða FREEZE eins og hún heitir á frummáli, er alveg ný bók á frummáli, kom út í aprílmánuði síðastliðinum í Bandaríkjunum. Hún hefur verið mjög umtöluð og er þegar orðin víðlesnasta bók hinnar nýju friðarbar- áttu vestan hafs - og víðar, því hún er þegar komin út í á annan tug þjóðlanda. Stöðvun kjamorkuvígbúnaðar er í þýðingu Jóns Guðna Kristjánssonar, TómasarEinars- sonar og Þrastar Haraldssonar. Bókarauki er eftir Garðar Mýrdal. Bókin er 183 bls. að stærð, prentuð í Prentsmiðjunni Hólum hf. Kápumynd er eftir Þröst Haraldsson. Vésteinn Ólason dósent: The Traditional Ballads of Iceland Stofnun Árna Magnússonar hefur gefið út bókina The Traditionai Ballads of Iceland eftir Véstein Ólason dósent. í bókinni eru rannsóknir á sögu þeirrar tegundar þjóð- kvæða sem ýmist hafa verið nefnd fornkvæði eða sagnadansar og er þeirra kunnast Kvæði af Ólafi liljurós. Kvæði þessi lifðu á vömm fólks þangað til farið var að skrifa þau upp á síðari hluta 17. aldar. Meginveiðfangsefnið í riti Vésteins er að kanna hvaðan sagnadasar hafi borist til Islands og hvenær. Þetta vandamál skiptir vitaskuld miklu máli fyrir íslenska bók- menntasögu, en einnig fyrir sögu sagnadansa á öðmm Norðurlöndum, því að oft em íslensku kvæðin tekin til samanburðar við erlend. í inngangi bókarinnar er viðfangsefnið skilgreint, fjallað um söfnun sagnadansa á íslandi og munnlega geymd þeirra, auk þess sem gerð er grein fyrir aðferðum. Annar kafli nefnist Ballad Origins and Medieval Iee- landic Literature. Þar er fjallað um dans á íslandi og þann kveðskap sem hafður var um hönd á dansleikjum fyrri alda, og m.a. fjallað nokkuð um uppmna vikivakakvæða, sem höfundur telur eigi rætur að rekja til enskra danskvæða. The Traditional Ballads of lceland er 418 bls., prentuð í Steinholti. Ritið hefur verið samþykkt til doktorsvamar við heimspeki- deild Háskóla íslands og fer vörnin fram 22. janúar n.k.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.