Tíminn - 24.12.1982, Side 9
FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982
bækur
-riTnm
ccJcdKIUUR
Brynjólfur
Biámason
Brynjólfur Bjarnason:
Með storminn í fangið
Hjá Máli og menningu er komin út ný
pappírskilja, Með storminn í fangið III eftir
Brynjólf Bjamason. í bókinni em greinar,
ræður og viðtöl frá ámnum 1972-1982, og má
nefna að þar er m.a. að finna ræðu sem
Brynjólfur Bjarnason hélt á fundi stúdenta
1. desember síðastliðinn og nefnist Vísindi
og kreppa.
Með storminn í fangið I og Með storminn
í fangið II komu báðar út sem pappírskiljur
árið 1973 og höfðu að geyma greinar og
ræður Brynjólfs frá ámnum 1953-1972, og
veita því þessar þrjár bækur ómetanlega
heildarsýn yfir stjórnmaálstarf höfundarins
og stjómmálasögu þessa tímabils almennt;
og þó ekki síst um sögu Sósíalistaflokksins.
Með storminn í fangið III er 151 bls. að
stærð, prentuð í Prentsmiðjunni Hólum hf.
Þröstur Magnússon gerði kápuna.
Hlaðrúm úr furu í viðarlit
n
I—
ul
1 U1—K—J
I
l n - Z
r ■ »
og brúnbæsuðo. Áhersla er
lögö 4 vandaða lökkun.
Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm.
Sendum gegn póstkröfu.
Furuhúsið hf.,
Suðurlandsbraut 30,
sími 86605.
Lifrarkæfa
Kjötiðnaðarstöð KEA
Þvíimður!
Við verðum að framlengja
skilafrestinn í samkeppni víðis h/f
Vegna veðráttunnar, ófærðar og ítrekaðra. til-
mæla utan af landsbyggðinni höfum við ákveðið
að veita öllum, sem vilja taka þátt í samkeppninni
um „besta nafnið" á nýju húsgögnin frá Víði, frest
til að skila tillögum sínum fram til áramóta.
Dómnefnd mun því skila áliti sínu á þrettándanum
Skoðið húsgögnin hjá:
Verslun Sigurðar Pálmasonar Hvammstanga
Bjarg Akranesi
Húsprýði ' Borgarnesi
Húsið Stykkishólmi
Sería ísafirði
Ósabær Blönduósi
Bólsturgerðin Siglufirði
Duus Keflavík
Trésmiðjan Víðir Síðumúli 23
Augsýn Akureyri
Bílar og búslóð Húsavík
Versl.f. Austurlands Egilsstöðum
Kjörhúsgögn Selfossi
Húsgagnaversl. Reynisstaðir Vestmannaeyjum
J.L. Húsið Reykjavík
Hátún Sauðárkrókur
Valhúsgögn Reykjavík
Húsgagnaverslun Cuðmundar Smiðjuvegur 2
Sendið síðan tillögur um nafn til Trésmiðjunnar
Víðis h/f, Pósthólf 209,200 kópavogi fyrir 31. des-
ember n.k.
Trésmiójan VÍDIR
BLÖMASALUR, SUNDLAUG OG VEITINGABÚÐIR HÓTELANNA VERÐA OPIN, SEM HÉR
SEGIR UM HÁTÍÐIRNAR:
HÓTEL LOFTLEIÐIR BLÓMASALUR VEITINGABÚÐ SUNDLAUG HÓTEL ESJA ESJUBERG SKALAFELL
Þorláksmessa 12:00-14:30 19:00-22:30 05:00-20:00 08:00-11:00 16:00-19:30 08:00-22:00 19:00-02:00
Aðfangadagur LOKAÐ 08:00-20:00 08:00-11:00 08:00-13:00 (Hótelinng.) LOKAÐ
Jóladagur LOKAÐ 09:00-20:00 LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ
2. Jóladagur LOKAÐ 08:00-20:00 08:00-11:00 LOKAÐ 19:00-02:00
Gamlársdagur LOKAÐ 08:00-20:00 08:00-11:00 08:00-13:00 (Hótelinng.) LOKAÐ
Nýársdagur LOKAÐ 09:00-20:00 14:00-16:00 LOKAÐ LOKAÐ
Gistideild Hótel Esju verður lokuð frá hádegi 24. desember til 08:00 27. desember, og frá hádegi
31. desember til 08:00 2. janúar. Gistideild Hótel Loftleiða opin alla daga.
Hótel Loftleiðir og Hótel Esja óska öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýárs
og þakka ánægjuleg viðskipti.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Vinsamlegast geymið auglýsinguna.
ÓSA