Tíminn - 24.12.1982, Page 14

Tíminn - 24.12.1982, Page 14
1fiumm VÖKVAPRESSA MÚRBROT - FLEYGUN HLJÓÐLÁT - RYKLAUS Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi, gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l. Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn. VERKTAK sími 54491. ORKUBÚ VESTFJARÐA óskar eftir tilboðum í efni vegna 66 kV háspennu- línu frá Mjólkárvirkjun til Tálknafjarðar. Útboðsgögn 101: Pressure treated wood poles. Verkið felst í að afhenda 620 fúavarða tréstaura. Útboðsgögn 102: Conductors and stay wire. Verkið felst í að afhenda 150 km af álblönduleiðara og 15 km af stálvír. . Afhending efnis skal vera 1. maí 1983. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 18. janúar 1983. Útboðsgögn 101, kl. 11:00 Útboðsgögn 102, kl. 14:00 Tilboðum skal skila til Línuhönnunar hf., verk- fræðistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma og verða þar opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði og hjá Línuhönnun hf., verkfræðistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 22. desember 1982 og greiðist 100 kr. fyrir eintakið. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuö 1982, hafi hann ekki verið greiddur í siöasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1982 Prófkjör í Reykjavík flokksstarf Stofnfundur FUF í Vestmannaeyjum verður haldinn mánudaginn 27. des. n.k. kl. 20.30 í Gestgjafanum. Á stofnfundinn mæta Finnur Ingólfsson formaður SUF og Ásmundur Jónsson gjaldkeri SUF. Ungir og áhugasamir framsóknarmenn eru hvattir til að mæta á stofnfundinn. Undirbúningsnefndin. Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó sunnudaginn 2. jan. n.k. kl. 14.30. að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Húsiö oþnað kl. 13.00. Kaffiveitingar. FUF Reykjavík Jólaalmanök SUF Dregið hefur veriö í jólaalmanökum SUF 1. des. nr. 9731 7. des. nr. 4717 2. des. nr. 7795 8. des. nr. 1229 3-des. nr. 7585 9. des. nr. 3004 4. des. nr. 8446 10. des. nr. 2278. 5. des. nr. 299 11. des. nr. 1459 6. des. nr. 5013 12. des. nr. 2206 13. des. nr. 7624 14. des. 15. des 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des nr. 8850 nr. 6834 nr. 7224 nr. 9777 nr. 790 nr. 1572 nr. 7061 nr. 4053 nr. 7291 nr. 5611 . nr. 5680 Frá Happdrætti Framsóknarflokks- ins Óðum líður að næstu alþingiskosningum, sem óhjákvæmilega munu kosta mikil fjárútlát, umfram annan reksturskostnað flokksins og kjördæmissambandanna. Verður því að leggja mikla áherslu á þýðingu haþþdrættisins. Dregið verður 23. desember n.k. og drætti ekki frestað. Eru þeir, sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlega beðnir aö gera skil sem fyrst. Greiða má samkvæmt meðfylgjandi gíróseðli í næstu þeningastofnun eða á þósthúsi. Einnig á Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu viö næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins Félag Ungra Framsóknarmanna í Reykjavík óskar landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík vegna komandi alþingiskosninga verður haldið sunnudaginn 9. janúar 1983. Skila þarf framboðum til prófkjörsins fyrir kl. 18.00 mánudaginn 27. desember 1982 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18, eða til kjörnefndar, sem þannig er skipuð: Gestur Jónsson, símar 78421 og 82122, Valdimar Kr. Jónsson, símar 82165 og 25088, Sigrún Sturludóttir, símar 30448 og 86777, Pétur Sturluson, símar 72271 og 39480, og Einar Harðarson, símar 36251 og 25990. Kjörnefndin. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN (^dcL Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. JI615 86915 Mesta úrvaliO, besta þjónustan. Vió útvegum yður afslátt á bílaleigubilum erlendis. FOSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Sýningar 2. í jolum GLEDILEG JÓL Jolamynd 1982 Heimsfrumsýning á Islandi Konungur grinsins (King of Comedy) Einir af mestu lista- mönnum kvikmynda i dag þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Myndin er bæði fyndin, dramatisk og spennandi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan i Deerhunter, Taxi Driver og Raging Bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bernhard Leikstjóri: Martin Scorsese Sýndkl. 5.05,7.05,9.10og11.15 Hækkað verð. Salur 2 Jólamynd 1982 Litli lávarðurinn (LittleLordFauntleroy) Aðalhlutv: Alec Guinness, Ricky Schroder og Eric Porter. Leik- stjóri: Jack Cold. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Átthyrningurinn Aðalhlutverk: Chuck Norris, Lee Van Cleef. Sýnd kl. 11 Saiur 3 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn totittomuBSirssatxSm. TttP'm) Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morpan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 4 Maðurinnmeðbarns- andiitið Aðalhlutv: Terence Hill, Bud Spencer og Frank Woltf. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 11 SNAKURINN Venom er ein spenna frá upphati til enda, tekin i London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fynr þá sem unna góðum spenn- umyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Myndin er tekin i Dolby og sýnd í 4 rása sterio. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. _______Saiur 5 Being There Sýnd kl. 9 10. sýningarmánuður

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.