Tíminn - 23.01.1983, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.01.1983, Blaðsíða 12
12 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983 Þarftu aðstoð? Minnum á, að auk almennrar blikksmíði, smíði og uppsetningu á loftræsti- og lofthitakerfum, erum við - vegna tæknideildar okkar og góðra fagmanna - vel í stakk búnir til að leysa fjölda annarra verkefna, svo sem: Útsogskerfi fyrir mengun af ýmsu tagi Kælingu fyrir tölvubúnað Ýmsa þjónustu fyrir fiskvinnslu og landbúnað t.d. fiskþurrkun og hitara fyrir súgþurrkun. VERKFRÆÐIÞJÓNUSTA Tökum mál, hönnum, teiknum, gerum tilboð samkvæmt aðsendum teikningum. Lagersala ALLT Á EINNI HENDI Styrkir til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms í Noregi háskólaáriö 1983-84. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms við háskóla. - Umsóknir skulu sendar til: Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt samkvem med utlandet, Stipendieseksjonen, N-Oslo dep„ Norge, fyrir 1. apríl n.k., og lætur sú stofnun í té umsóknareyöublöö og frekari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið, 19. janúar 1983. Styrkir til náms á Ítalíu ítölsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa íslendingum til náms á Ítalíu á háskólaárinu 1983-84. Styrkirnir eru einkum ætlaöir til framhalds- náms eöa rannsókna við háskóla aö loknu háskólaprófi eða náms viö listaháskóla. Styrkfjárhæöin nemur 330.000 lírum á mánuöi. - Umsóknum, ásamt tilskildum fylgiskjölum, skal komiðtil menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. mars n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. janúar 1983. GLÆSILEG- UR DAIHATSU -monsr£»_eRBU£— hljómflutningstæki að upphæð 25.000,- kr. Aöeins skuldiausir áskriíendur getatekið þátl i getraunínni. Getraunaseðlarnir birtast í laugardagsblöðunum * SKEMMTISTAÐIR ¥ VEITINGAHÚS , ¥ KVIKMYNDAHÚS KVIKMYNDA DÓMAR ¥ ALLTUM LISTVIÐBURÐI ¥ LEIKLIST HLJÓMLIST 0FL.0FL. Smásýnishom úr etnispunktum helgarpakkans er fylgir Tímanum á föstudögum. VEITINGASTJÓRAR- HUÓMSVEITARSTJÓRAR- M FÉLAGSHEIMILASTJÓRAR- * SKEMMTINEFNDIR. Hafið samband og pantið auglýsingar- eða - sendið linu. Síminn er 86300 - 86396. Helgarpakkinn UUMFEBDAR RÁD ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ PRENTSMIDJAN dddda h f. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI45000 Hitablásarar fyrir gas og olíu Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.