Tíminn - 23.01.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.01.1983, Blaðsíða 17
SUNNUDAGIJR 23. JANÚAR 19S3 17 Við erum ódýrari! Póstsendum um land allt H^GGIGMFntRi Smiðjuvegi 14, sími 77152 w. Félag járniðnaðarmanna Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess um 14 menn til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18.00 þriðjudaginn 1. febrúar n.k. Tillögum skal skila til kjörstjórnar félagsins í skrifstofu þess að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 86 fullgildra félags- manna. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Bíll til sölu Bronco sport árgerð 1976 8 cyl. sjálfskiptur Power stýri og bremsur. Jafnvægisstöng. Electronisk kveikja. Allur nýyfirfarinn. Dekk: 9,5 tommu Micky Tomson Verð kr. 145.000,- Upplýsingar í síma 91-53537. ASKRIFENDAGETRAIIN! Síminner 86300 / FATASKAPAR sem gætu komið í góðar þarfir á þínu heimili. Fataskápar frá Haga henta hvar sem er. Gott verð — stuttur afgreiðs lufrestur — góðir greiðsluskilmálar. Nú er einmitt tíminn til að skella sér á skápa HAGir Verslun/sýningarsalur Háaleitisbraut 68 Reykjavík Sími (91) 84585 Verslun/sýningarsalur Glerárgötu 26 Akureyri Sími (96) 21507 Verslun/sýningarsalur Brimhólabraut 1 Vestmanna- eyjum Sími (98) 1195 UmboðsmaSur áVopnafirði: Steingrímur Sæmundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.