Tíminn - 06.03.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.03.1983, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 6. MARS 1983 ftnrnm 3 Við erum ódýrari! Póstsendum um land allt HQGGOXWfllRl Smiöjuvegi 14, sími 77152 BÍLASÝNING INGVAR HEIiGASON simi3356o SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýndir verða: Datsun Cherry - Datsun Cabstar vörubifreið - Subaru - Wartburg - Trabant. Komið og skoðið okkar f jölbreytta bílaúrval - og auövitað veröur heitt á könnunni. Verið velkomin Vclkomin í Mcnningarmibstöbina viö Gerðuberg.... Reykvíkingar hafa eignast nýja félags- og menningarmiðstöð í Fella- og Hólahverfi sem nú hefur tekið til starfa. I þessu glæsilega húsi er hentug aöstaða fyrir félagslíf Breiðholtsbúa, menningarstarf og margskonar listviðburði í þágu allra borgarbúa. Áhersla verður lögð á fjölþætt starf, er höfði til allra aldurshópa. Reykjavíkurborg þakkar Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar gott samstarf um byggingu hússins. Menningarmiðstöðin við Gerðuberg verður almenningi til sýnis um þessa helgi og þá næstu frá kl. 14 —19. Verið velkomin borgarstjóri Reisulegt hus

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.