Tíminn - 06.03.1983, Blaðsíða 27
SUNNUDAGUR 6. MARS 1983
myndarinn
Emile Zola
Ljósmyndasýning
að Kjarvalsstöðum
26. febrúar -
8. mars.
Opið daglega
kl. 14.00-22.00
Aðgangur kr. 40.00
Síðasta sýningarhelgi
Heimildarmyndir um franska ijósmyndun sýndar
daglega kl. 18-22.
Ljósmyndasafnið hf -
Menningardeild Franska
sendiráðsins.
Iðntæknistofnun
íslands
Frá og með 15. mars hættir Tæknibókasafnið
almennum útlánum bóka og tímarita frá Skipholti
37. eftir 1. apríl verður hægt að fá aðgang að
tæknibókum og tímaritum á Iðntæknistofnun
íslands Keldnaholti sími 85400.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kópavogshæli
SJÚKRAÞJÁLFARAR óskast nú þegar eöa ettir samkomulagi við
Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500.
UMSJÓNARMAÐUR lóöa óskast viö Kópavogshæli. Menntun í
garöyrkju æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. mars. Upplýsingar veitir
forstööumaöur í síma 41500.
STARFSMAÐUR óskast til starfa á deild. Upplýsingar veitir forstööu-
maöur í síma 41500.
STARFSMAÐUR óskast til ræstinga viö Kópavogshæli. Upplýsingar
veitir ræstingastjóri í síma 41500.
Blóðbankinn
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til eins árs frá 15. apríl n.k. eöa eftir
samkomulagi. Möguleiki áframhaldsráðningu um annað ár. Umsóknir
er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 4.
apríl n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir blóðbankans í síma 29000.
LÍFFRÆÐINGUR eða meinatæknir óskast sem fyrst i fullt starf við
blóöónæmisfræöirannsóknir. Þátttaka í gæsluvöktum áskilin. Upplýs-
ingar veitir yfirlæknir í síma 29000.
Vífilsstaðaspítali
SJÚKRAÞJÁLFARI óskast frá 1. apríl eöa eftir samkomulagi.
Húsnæöi í boði. Einnig óskast sjúkraþjálfari til afleysinga. Upplýsing-
ar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 42800.
Geðdeildir ríkisspítala
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild II.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til næturvakta á deild XIII.
Flókagötu 29.
STARFSMAÐUR óskast til ræstinga á geðdeild Landspítala og á
Kleppsspítala.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitala
í síma 38160.
Ríkisspítalar
Reykjavík, 6. mars 1983.
Nú býður enginn betur!
Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið takmarkað
magn af hinum landsþekktu Superia reiðhjólum á
einstaklega hagstæðu verði. Til dæmis:
Gerð „Touring" 10 gíra 28"..........Kr. 3.095
Gerð „Minerva" gíralaust 28"........Kr. 3.095
Gerð „Diana“ 5 gíra 28" ............Kr. 3.750
Gerð „Bristol" gíralaust 26"........Kr. 3.800
Gerð „Voyager" 10 gíra 28" Kr. 4.100
Stelpu eða strákahjól gíralaust24"Kr. 2.250
Stelpu eða strákahjól 4 gíra 24" .. Kr. 2.800
Gerð „Viví“ barnahjól gíralaust 16" Kr. 2.140
Góðir greiðsluskilmálar.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Athugið að við höfum flutt sýningarsal okkar og
verslun 1 nýtt og rúmgott húsnæði á l.hæð
Háteigsvegi 3.
kiffllEUI Hjól & Vagnar
T.iCSaSl I Háteigsvegi 3, 105 Reykiavik, Simi 21511
aF&
OUZ11
Þvottavélin ALDA
UMBOÐSMENN
REYKJAVlK: KÓPASKER:
Vörumarkaðurinn hf., Kf. N-Þingeyinga,
AKRANES: ÞÓRSHÖFN:
Þóróur Hjálmsson, Kf. Langnesinga,
BORGARNES: VOPNAFJÖRÐUR:
Kf. Borgfiróinga, Kf. Vopnfiróinga,
GRUNDARFJÖRÐUR: EGILSSTAÐIR:
Guóni Hallgrlmsson, Kf. Hórðasbúa,
STYKKISHOLMUR: SEYÐISFJÖRÐUR:
Húsió, Stálbúóin,
PATREKSFJÖRÐUR: REYÐARFJÖRÐUR:
Rafbúó Jónasar Þórs, Kf. Héraósbúa,
FLATEYRI: ESKIFJÖRÐUR:
Greipur Guóbjartsson, Pöntunarfólag Eskfirðinga
ISAFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
Straumur hf., Verzl. Merkúr,
BOLUNGARVlK: HÖFN:
Jón Fr. Einarsson, K.A.S.K.,
BLÖNDUÓS: VlK:
Kf. Húnvetninga, Kf. Skaftfellinga,
SAUDÁRKRÓKUR: ÞYKKVIBÆR:
Radlo og sjónvarpsþjónustan Fr. Frióriksson,
SIGLUFJÖRÐUR: HELLA:
Gestur Fanndal, Mosfell sf.,
ÓLAFSFJÖRÐUR: SELFOSS:
Raftækjavinnustofan, G.Á. Böðvarsson,
AKUREYRI: VESTMANNAEYJAR:
Akurvlk hf., Kjarni sf.,
HÚSAVlK: GRINDAVlK
Grlmur og Árni, Verzl. Báran,
KEFLAVÍK:
Stapafell hf.,