Tíminn - 27.03.1983, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 27. MARS 1983
11
NissanCherry
DATSUN
Nissan Sunny
Þeir lang ódýrustu frá Japan, enþóbetri
r
Cherry verð f rá kr. 179.800- Sunny verð frá kr. 185.700-
Nýjir Nissan bílar væntanlegir tillandsins 29. þ.m.
Nú eru góð ráð dýr
Ef komið er strax og gengið frá kaupum, verða bílarnir reiknaðir á tollgengi
marsmánaðar
Munið að í upphafi hvers mánaðar kemur nýtt tollgengi.
INGVAR HELGASON sími3356o
SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI
KHD
allir bændur þekkja
dráttarvélarnar
DEUT2 dráttarvélarnar eru þekktar fyrir styrkleika og lága bilana-
tíðni, þær eru sparneytnar og hagkværnar í öllum rekstri. Margir
halda að DEUTZ dráttarvélarnar séu miklu dýrari en þær raunveru-
lega eru, en það er vegna þess að gæðin eru meiri en margra
annarra dráttarvéla sem boðið er uppá.
Nauðsynlegt er fyrir bændur að geta treyst dráttarvélinni, þegar
mikið liggur við, t.d. í heyskap. Þess vegna velja þeir DEUTZ sem
hafa raunverulega kynnst þeim og átt einn slíkan.
Þeir vilja ekki annað.
Leitið nánari upplýsinga.
Möguleikarnir eru margir í DEUTZ.
NOKKRUM DRÁTTARVÉLUM ÓRÁÐSTAFAÐ Á GAMLA
VERÐINU - LEITIÐ UPPLÝSINGA
KRONE-RÚLLUBINDIVÉLAR
framtíóin í heyskapsparar tima.fé ogfyrirhöfn
Kostir rúllubindivélanna eru margir fram yfir hinar hefðbundnu
baggavélar, sem nú eru í notkun hér á landi. Rúllubindivélin bindur
heyið í stærri einingar, um 250 - 300 kg„ þar af leiðandi verða færri
einingar á túninu, og með moksturstæki á traktornum verður heim-
flutningurinn auðveldur.
Þegar aðeins gefast fáeinir þurrkdagar í heyskapnum, er gott að
hafa hraðvirka og örugga hirðingu á heyinu, það getur gert gæfu-
muninn. Eins gefur rúllubindivélin fleiri möguleika á votheysverkun.
Með því að pakka í plast, eykst nýtingin á heyinu og ekkert tapast af
fóðurgildinu.
H4MAR HF.
VÉLADEILD
Simi 22123 — Pósthólf 1444
Tryggvagötu — Reykjavik