Tíminn - 27.03.1983, Side 2

Tíminn - 27.03.1983, Side 2
Bmmm SUNNUDAGUR 27. MARS 1983 eldhúskrókurinn Umsjón Agnes Bragadðttlr ■ Auðvitað fær Kara dygga aðstoð hjá Köru litlu og 'Ola, þegar mikið stendur til. Tímamynd - Arni Sæberg. Þráinn og Kara bjóða upp á: CORDON BLEUE Hvað er nú það? — jú, svínasnitzel, matreitt á nýstárlegan hátt. H Vinir mínir Þráinn og Kara cru gcstgjafar Eldhúskróksins að þcssu sinni. Þráinn Hallgrímsson, er hlaða- maður á Alþýðuhlaðinu og Karitas Þór- unn Þorsteinsdóttir (Kara) starfar í sparisjóðsdcild Landshankans. Þau kynntust á fcrð sinni um Austur- ríki rctti dagsins í dag, scm ncfnist því göfuga nafni Cordon Bleue. Ég gcf Köru, scm scr um cldamennsk- una orðið: „Kjötið scm cg nota í þcnnan rctt cr svínasnitzcl. og áætla cg um 2(MI grömm á mann, scm verður að tcljast meðalskammtur. Skinka fcr cinnig í rcttinn, cin snciö í hvcrja snitzclsneið og ostur, vcnjulcgur hrauðostur cr ágætur. svínasnitzelsnciðarnar þurfa að vcra frekar þykkar, því það þarf að kljúfa þær, þannig að þær séu eins og samloka, lokaðar í annan cndann. Auðvitað eru snciðarnar harðar áður. Kjötið er krydd- að mcð salti og pipar, og að því búnu cr Pap- rlkn osta- súpa ■ Paprikuosturinn hcfur um langt skeið verið framlciddur, en hefúr í kjölfar allra nýju ostanna fallið nokkuð í skuggann. Þó hygg ég að þeir sem einu sinni hafa tekið ástfóstri við paprikuost- inn munu halda tryggð við hann. Þeir eru sjálfsagt færri sem vita að hann getur verið hinn ágætasti í súpur. Hér er ein uppskrift af súpu, sem nefnist Papriku ostasúpa: Það sem til þarf er: skinkunni og ostinum raðað inn í sncið- arnar, og hvcr snitzclsncið lögð aftur, eins og samloka og henni síðan lokað mcð trépinnum, t.d. kocktailpinnum. Þcgar það cr búið, er kjötinu velt upp úr eggjahræru og mjólk og að lokum hveiti- blönduðu brauðraspi. Þá léttsteiki ég sneiðarnar á pönnu, og hita ofninn á meðan upp í 175 til 200 gráöur. Set síðan kjötsneiðarnar í ofnskúffuna og haka í ofni í um 20 m ínútur, og cr gott að baka sveppi með í ofninum. Ef mér finnst kjötið ætla að harðna, þá cys ég yfir kjötið mcð stuttu millibili safanum sem kemur úr kjötinu. Með þcssu bcr ég fram feitina scm kcmur við stcikinguna, aspas, súrsaðar asíyr og brúnaðar kart- öflur." Nú, viö tökum orðið af Köru og snæðum þcnnan skcmmtilcga rétt. scm ereinstaklcgaljúffcngur. KaraogÞráinn eiga þrjú börn, þau Nonna, Óla og Köru (yngri) og ég hcld að það sé ckki svo slæm hugmynd að segja barnafólki frá því að krakkarnir tóku alveg jafnhraust- lega tii matar síns og við þau eldri, sem ég held að hafi verið vcgna þess að það var ekki svo sterku cða miklu krydd- bragði fyrir að fara í þessum rétti að hann ofbýður ckki bragðlaukum þeirra yngri, en er hins vegar svo bragðgóður, þar sem bráðinn osturinn, skinkan og svínakjötið mynda eina góða heild, að braðglaukar þeirra cldri eru skemmti- lcga kitlaðir. Þráinn snaraði fram hinu bcsta rauðvíni sem rann Ijúft niður með Cordon Bleue. Marengsævintýri með ávöxtum ■ Eftirrétturinn hennar Köru var þá ekki af lakari endanum, ávextir með marengshjúp, og ég gef Köru orðið á nýjan leik: „Það sem til þarf í þennan rétt eru 3 epli, 3 bananar, m'sk. strásyk- ur, safi úr einni appelsínu, 1 til 2 msk brætt smjör og 2 eggjahvítur og þrjár msk sykur. Ég flysja ávextina og sker þá ! bita. Læt þá í smurt eldfast mót og strái einni matskeið af sykri yfir, og helli síðan appelsínusafanum og brædda smjörinu yfir. Þessu næst stífþeyti ég eggjahvít- urnar og bæti sykrinum síðan út í og helli að lokum yfir ávextina í eldfasta mótinu. Set mótið í ofninn, sem ég hef áður hitað í 175 gráður og læt vera í ofninum þangað til marengsinn er orðinn gull- inbrúnn. Þetta er afar Ijúffengt volgt með þeyttum rjóma, segir Kara og umsjónarmaður Eldhússkróksins getur svo sannarlega tekið undir þau orð Köru. 1 laukur 3 msk smjör 2 msk hveiti 1 lítri kjötsoð eða vatn og súputeningur 2 dósir paprikusmurostur 1 paprikuostur 1/4 tsk paprikuduft 1/2 tsk salt 1/8 tsk pipar 2 msk rjómi Saxið laukinn smátt og látið han sjóða í smjörinu um stund. Hrærið hveitinu saman við og þynnið smátt og smátt með heitu soðinu. Bætið paprikusmurosti í súpuna og hitið vel í gegn. Rífið paprikuostinn og blandið honum saman við. Kryddið og bætið rjóma í. Sjóðið við vægan hita í 5 til 10 mínútur, eða þar til allur osturinn er bráðnaður. Paprikuostur er helgarosturinn að þessu sinui: 68 og Sírrý uppskriftir Jóns Þórs Ólafssonar, þjóns í Þórskaffi ■ Það er Jón Þór Ólafsson, bar- þjónn í Þórskaffi scm skenkir okkur Drykkjarhornið að þessu sinni, og bhes þar með vonandi hirðskáldum Morgunblaðsins nýjan anda í brjóst. Jón Þór cr margreyndur þjónn, sem hefur stafað í Þórskaffi frá því 1977, en þar áður var hann utn langt skeið starfandi á Röðli. Hann ætlar í fyrsta lagi að blanda okkur verð- launadrykk sinn frá því 1968, sem ber einfaldlega heitið 68 og er það „long-drink" og í öðru lagi býður hann okkur uppá kocktailinn „Sirrý“ ■ Jón Þór Ólafsson með Sirrý í lögun. Tímamynd - Arni Sæberg. 68 drykkurinn, veitti Jóni Þór íslands- meistaratitilinn 1968 2 cl bananalíkjör Bols 2 cl vodki 2 cl Cointrcu Safi úr hálfri sítrónu Þctta hristist med ís. Sett í longdrink glas, fyllt upp ineð sódavatni, skreytt mcð sneið af sítr- ónu, kocktailbcri, sogröri pg liræri- pinna. Sirrý Jón Þór sagði að þessi kocktaill væri vinsæll hjá dömurn svona fyrir kvöldvcrð. þó svo að karlmenrr drykkju hann að sjálfsögðu einnig. 1/7 Baccardi rom 3/7 Kaiuha likjör 3/7 rjómi Þetta hristist saman nteð ís, og er að því búnu sett í kocktailglas.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.