Tíminn - 10.04.1983, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.04.1983, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1983 7 ein af þehn allra bestu £ ú ■'*< m > * Rimini á Ítalíu er einhver vinsœlasti sumarleyfisstaður sem völ er á. Þangað ílykkjast íslendingar í stórum stíl, slaka á í langþráðu sumarleyíi við hreina og íallega ströndina og njóta þess á milli íjölbreytts skemmtanalíís, fróðlegra skoðunarferða og stuttra verslunarleiðangra um nágrennið. Fyrir fjölskylduíólk er Rimini hrein gullnáma. Börn og fullorðnir finna þar endalaus viðíangsefni við sitt hœfi og auðvitað sameinast íjölskyldan í leikjum, skemmtun- um og fjörlegum uppátœkjum sem einmitt einkenna svo mjög mannlíí þessara hressilegu sólarstrandar. Og nú býður Samvinnuferðir- Landsýn að auki upp á sérstakan barnafar- arstjóra sem sér um að yngstu ferðalang- arnir hafi alltaf nóg við að vera. Rlminl Rlccione Cattolica Cesenatico Adrlatic Rlvlera ot Emllla - Romagna (Italy ) Gatteo a Mare San Mauro a Mare Mlsano Adrlatlco Udl di Comacchlo Savlgnano a Mare Bellaria - Igea Marina Cervla - Milano Marittima Ravenna e le Sue Marine • f V- skoöun<»i«''" Bém - Wn XföSSSS K*» Feneyiar uh'" crkabor9in træge O.ti. o.ti. Eitthvað • veitingahús • skemmtistaðir • næturklúbbar • diskótek • leikvellir • sundlaugar • hjólaskautavellir • minigolfvellir • skemmtigarðar • Tívolí • útimarkaður • stórmarkaðir • þúsundir verslana • o.fl. o.fl. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 * menMHnml 52-80 HESTAFLA MEÐ FULLKOMNASTA BÚNAÐI SEM VÖL ER Á LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR VÉIADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykiavík S. 38 900 ÞVÍ EKKI AÐ FÁ ÞÆR HEIMSENDAR? VERJURNAR FRA AMOR SVÍKJA ENGAN! 16 stk. Long love og 24 stk. Color set. Samtals 40 stk. fyrir aðeins kr. 240.- Sendum í póstkröfu um land allt. &<■-------------^-------------------- Vinsamlegast sendið mér í póstkröfu: ____stk. Amor, samtals kr_______ Nafn:________ Heimili:______ Sveitarfélag: Sendisttii Póstval, Pósthólf 9133, 1 29 Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.